Morgunblaðið - 19.04.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.04.1975, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRIL 1975 — Islenzk stálbræðsla Framhald af bls. 16 orku og hráefni með tilkomu þessa iðjuvers. Ef við ætlum að halda þeirri uppbyggingu áfram sem nú er hafin í landinu, þurfum við á auknu magni steypustyrktar- járns að halda til hvers konar mannvirkjagerðar, svo sem virkjana, brúa, vegagerðar og húsbygginga, og með tillit til íslenzkra aðstæðna hafa menn enn meira en áður sannfærzt um nauðsyn þess að auka styrk- leikakröfur ýmissa mannvirkja með því, vegna veðurfars og jarðskjálftahættu. Benda má á, að rætt er hér um fyrirtæki, er kostar uppsett nálægt andvirði tveggja lítilla skuttogara, og án þess að á nokkurn hátt sé verið að efast um gildi þeirra atvinnutækja, þá er ljóst að umrædd verk- smiðja til framleiðslu steypu- styrktarjárns skilar riflegri og vissari hagnaði i þjóðarbúið en togararnir tveir. Þótt hér hafi verið stiklað á stóru, og aðeins minnzt á höfuð- þætti þessa máls, þá sýnist ótvírætt liggja fyrir, að leggja beri mikla áherzlu á að koma þessu sem fyrst á laggirnar af þjóðhagslegri nauðsyn. Ætla má að sökum þess, hversu skamman tima núverandi ríkis- stjórn hefur setið, þá hafi málið enn ekki hlotið endanlega með- ferð hennar. Það mun þó von allra þeirra er sýnt hafa þvi áhuga og stuðning, að nú reynist afstaða rikisvaidsins jákvæð og afgerandi, og málið verði sem fyrst afgreitt frá hennar hendi svo almenn hluta- fjársöfnun megi hefjast sem fyrst. 3. apríl 1975. Brynjólfur Þorbjörnsson frá Geitaskarði. „Tengiliður borgarans við borgar- stofnanir” SETT hefur verið á fót sameigin- leg nætur- og helgidagavakt fyrir borgarstofnanir, þ.e. deildir gatnamálastjóra, Hitaveitu Reykjavíkur, Vatnsveitu Reykja- vikur og Rafmagnsveitu Reykja- víkur. Hún er í Véiamiðstöð Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 1. I fréttatilkynningu frá Reykja- víkurborg segir: Nætur- og helgi- dagavaktin starfar utan venju- legs skrifstofutíma frá kl. 16.15 — 8.20 virka daga og allan sólar- hringinn helgidaga og aðra frí- daga. Simi vaktarinnar er 27311 og er númerið skráð fremst í nýju símaskránni, í minnisblaði sim- notenda. Rafmagnsveitan heldur jafnframt núverand kvöldvakt sinni til kl. 23.00 í síma 18230. Nætur- og helgidagavaKtinni er ætlað það hlutverk að vera tengi- liður borgarans við borgarstofn- anir varðandi bilanir á leiðslu- kerfum stofnananna, hættu vegna óveðurs o.s.frv. Vaktin veitir upp- lýsingar og ráðieggingar, en ef vaktmaður telur viðgerð nauðsyn- lega þegar i stað kemur hann boð- um áleiðist til viðgerðarflokka. Með tilkomu vaktarinnar falla niður simsvarar hjá stofnunun- um, þar sem visað var á heima- sima bakvaktarmanna. Tæknifræðingur Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafmagnstæknifræðing (sterkstraum), til starfa í innlagnadeild. Umsóknareyðublöð og nánari uppl. fást á skrif- stofu Rafmagnsveitunnar, Hafnarhúsinu 4. RAFMAGNS VEITA REYKJAVÍKUR 03 wm^mm^mm^m^^mmmmm^mmmmmm^^ pinrfuwMa&il* óskar eftir starfsfólki ÚTHVERFI Laugarásvegur 1—37, Laugarásvegur 38 — 77. AUSTURBÆR Skólavörðustígur, Ingólfsstræti, Þingholts- stræti, Laufásvegur 2 — 57. VESTURBÆR Nýlendugata, GARÐAHREPPUR Vantar útburðarfólk í Arnarnesi. Uppl. í síma 52252. SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 1 01 00. BÚÐARDALUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 1 01 00. GRIIMDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 101 00. Gjaldkeri óskast Tryggingafélag vill ráða gjaldkera. Nokkur bók- halds- og vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknum ásamt menntun og fyrri störf sé skilað til Mbl. fyrir 24/4 1975 merkt: „Gjaldkeri — 7398." REYKJAVÍKURDEILD Rauða Kross Islands FÉLAGSLEG VANDAMÁL ALDRAÐRA Almennur borgarafundur 1 9. apríl, nk. Reykjavíkurdeild Rauða Kross íslands efnir til almenns borgarafundar laugardaginn 1 9. apríl, kl. 1 4.00 í Dómus Medica. Fundarstjóri: Páll S. Pálsson hrl. Dagskrá: I. Fundur settur með ávarpi: Ragnheiður Guðmundsdóttir læknir, formaður Reykjavíkur- deildar R.K.Í. 5 mín. II. Framsöguerindi: 1. Þjónustumiðstöðvar fyrir aldraða: Þór Halldórsson yfirlæknir, 1 5 mín. 2. Félagsleg þjónusta fyrir aldraða: Geirþrúður Hildur Bernhöft, el I imálaf ulltrúi, 15mín. 3. Atvinnumál aldraðra: Jón Björnsson sálfræðingur, 1 5 mín. 4. Sjúkrahússþörf aldraðra: Ólafur Ólafsson landlæknir, 1 5 min. III. Fyrirspurnir og frjálsar umræður. IV. Samantekt fundarefnis. Fundarlok kl. 17.00. Stjóm Reykjavlkurdeildar Rauða Kross íslands. ÓLLUM HEIMILL AÐGANGUR AÐ FUNDINUM íbúð til sölu Mjög góð ca. 100 fm ný 4ra herb. ibúð til sölu í Fossvogshverfi. Uppl. i síma 83728. JMorgmtttla&ib nucivsmcnR ^-^»22480 DAS-HÚSIÐ, Furulundi 9, Garðahreppi Opið daglega kl. 18 laugardaga og sunnudaga kl. 14—22 Vðrumarkaðurinn hf Armúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-11 2 Matvörudeild S-86-111, Vefnaðarv.d. S-86-113

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.