Morgunblaðið - 19.04.1975, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRlL 1975
23
strauminum. Hún var fædd 28.
október 1952, elst i hópi fjögurra
barna hjónanna Jóhönnu Gunn-
arsdóttur og Jónasar Jónssonar,
húsasmiðs, Álfhólsvegi 2a, í Kópa-
vogi. Fyrstu tíu ár ævi hennar
bjuggu foreldrar hennar á Tjarn-
argötu í Reykjavík og þar sleit
hún barnsskónum i vinfengi við
tjarnarfugla og leikfélaga á feg-
ursta stað i borginni.
í upphafi var henni búinn
kross. Kross sem hún varð að bera
alla sin jarðvistardaga. Kross-
burður hennar var aðdáunarverð-
ur, hún var dæmd til að heyja
baráttu og gerði það af krafti, en
þó hljóðlega. Erfiðleika sína bar
hún ekki á torg.
Kristrún átti i fórum sínum
Kristrún Jónas-
dóttir—Kveðja
Lindarbær — Gömlu dansarnir
í KVÖLD KL. 9—2.
Hljómsveit
Rúts Kr.
Hannessonar,
söngvari
Jakob Jónsson.
Miðasala kl. 5.15—6.
Slmi 21971.
GÖMLUDANSA
KLÚBBURINN.
F. 28. október 1952
D. 12. aprfl 1975
Lifsbaráttan er hörð. Örlögin
haga því þannig, að ekki hafa allir
einstaklingar jafna vigstöðu í
upphafi lífs sins. Barátta einstakl-
inganna er háð með mismunandi
takmörk í huga og sumir jafnvel
bara berast með strauminum.
Hvernig baráttunni er hagað sker
úr um það hversu nýt eða fánýt
manneskjan er.
Kristrún barst ekki með
skarpa athyglisgáfu, húmor og
var glaðlynd. 22 ár er ekki löng
ævi, en á þeim tíma var hún þó
afkastameiri en margur fimmtug-
ur, markaði dýpri spor í hugum
okkar og varð samferðamönnum
sinum meiri gleði en þeir eiga
almennt að venjast.
Handaverk hennar bera lista-
mahninum gott vitni, magnið
staðfestir atorku hennar og
vinnusemi. Elskusemi hennar
gagnvart mönnum og dýrum er til
vitnis um hugarþelið.
Stórt skarð hefur verið hoggið,
en minningin um mikla mann-
eskju lifir. Guð styrki foreldra
hennar, ömmu og systkini, þeirra
er missirin'n mestur.
Frændsystkin.
Hlaut höfuðhögg
UMFERÐARSLYS varó á
Grandagarði í hádeginu í gær.
Piltur á stóru mótorhjóli ók á
mikilli ferð á vörubifreið sem ók
skyndilega i veg fyrir hjólið. Pilt-
urinn var fluttur meðvitundar-
laus á Borgarsjúkrahúsið og lagð-
ur þar inn. Mun hann hafa hlotið
talsvert mikið höfuðhögg. Hjólið
er töluvert skemmt.
JUorfmnblnbtþ
nucLvsmcnR
„-«22480
Dansað!
€Jcf r\dar\sa)(\útíouri nn.
Félagsheimili HREYFILS
! kvöld kl. 9—2. (gengið inn frá Grensásvegi.
Fjórir félagar leika
Aðgöngumiðar i sima 85520 eftir kl. 8.
Dansleikur.
JÚDAS
Júdas sér um
fjörið i kvöld. Stapi
AFTUR?
Síöastvaruppselt hjá Pelican
íTónabæ.
H vaö gerist í kvöld
Mætið tímanlega.
Opið frá kl. 9 — 1
Miðaverð 400 kr.
Fædd '60
Ömi Vald. |'vt
í*M.'s±xk£4'M'í&^
Sveitastuð
ATH. HAFIÐ ÞIÐ
TEKIÐ PILLUNA
í DAG?
HAFIÐ ÞIÐ SÉÐ
HAUKA í DAG?
Hafið þið nokkuð betra
til að koma skapinu í lag
HELLUBIÓ
Ath.
Haukar besta stuðhlj. landsins
Sveitafjör
Sætaferöir
frá flestum stöðum
landsins.
Og vitað er
að fjölmennt verði
á Ungó
um 9 leytið
áHAUKABALL