Morgunblaðið - 19.04.1975, Side 24

Morgunblaðið - 19.04.1975, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRlL 1975 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn ftlim 21. marz.—19. apríl Það er oft hvetjandi að láta sig dreyma, en draumar koma ekki f staðinn fyrir aðgerðír og framkvæmdir. Stundum borgar sig að slá til. Nautið 20. apríl - ■20. maí örlftið og óvænt atvik setur strik f reikn- inginn hjá þér. Þú skalt vinna að þvf ótrauður að bæta skaðann sem af þvf •hlýst. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Láttu vitsmuni þína fá gott svigrúm, gefðu hugmyndafluginu lausan tauminn. Þá kunna svörin að koma fyrr en varir. Krabbinn 21. júní — 22. júli Þetta kann að verða mjög erilssamur dagur, og tíminn hleypur frá þér. Fjár- hagurinn tekur engum stakkaskiptum, en batnar jafnt og þétt. r» Ljónið 23. júlf- 22. ágúsl Haltu athyglisgáfunni vakandi svo að þú misskiljir ekki kringumstæður, atvik og persónur. Varastu tilfinningasemi. Mærin W3h 23. ágúst ■ • 22. sept. Þó að þú hafí nýlega gert ýmsar endur- bætur og endurskoðanir á heimilislífinu og fjölskyldutengslunum kann nýtt atvik að leiða til enn frekari breytinga. Efy Vogin P/iírá 23. sept. — 22. okt. Einkunnarorð dagsins er ,rsamvinna“. Láttu vini og ættingja koma með tillögur og f sameiningu getið þið gert áætlun sem stenzt. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Hinir nýju straumar og þróun í samtfm- anum hafa einnig áhrif á þig og stöðu þína, þótt þú berjist gegn þeim. Vertu ekki of fastheldinn á gamla vfsdóma sem ekki eiga við f nútfmaþjóðfélagi. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Vmsar freistingar kunna að verða á vegi þfnum I dag, einkum fyrri hluta dagsins. Athugaðu þær gaumgæfilega, og þú ættir kannski að láta undan þeim. F%<íl Steingeitin 22. des. — 19. jan. Leggðu óhlutdrægt mat á alla hluti f dag. Ef þér finnst ákveðið tilboð óraunhæft skaitu ekki hika við að hafna þvf. i! Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Samúð þín getur leitt þig á villigötur ef þú lætur ekki skynsemina hafa hemil á tilfinningunum. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Helgaðu þig af Iffi og sál starfi þfnu og þú munt njóta þess. Leiði þínn hefur samt haft þroskandi áhrif. / ' Lubba/tg f/nJýt LúiUQir oa qrmut/f/rir ni&ur- gorrgu/*K*r Svonu, s von*,X°/brt*t, Lmkkuéunú /oftþrfat inotnn of/ofuéumtr 04 /otm þt f vt/ þott/no.svo þú féir sjón/ntt... X-Q £N HVAO. P HIL? r svo ~ E'NHVERS STAOAR A MIKUU OÝPt íff EITTHVAO SBM dr.sbven V/Li. A/Á / . þú ætlaR PROTEUSI I AÐ KAFa 'a AIElRA DýPI EN kjokkuR ANNAR KAFBÁTUR GETUR KARLA ... -N amfi'mís kafar Or. Seven og fe'Ugar óura bot<7 Ssngre-g/drinnar,,, NOTIÐ T L/OÍSKAST - arann... v*o ERUM AB VERBA XOMNIR / , QIWlÁcrtl 14T OIVIMrUL.lv Það er hætt að rigna ... UUHk' PON'T I UP TO MV 6RANPFAmR'5 HOUSE AN0 6ET 1/5 50ME COOKlES 7 Ætti ég ekki að hlaupa heim til afa og ná f smákökur handa okkur? Cg kem með þér ... — Hvað um hundinn þinn?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.