Morgunblaðið - 19.04.1975, Side 25

Morgunblaðið - 19.04.1975, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRÍL 1975 25 fólk f fréttum Cary Grant Sophia Loren + Sophia Loren er ekki ein af þeim konum sem lætur sér það lynda að klappað sé á afturend- ann á henni. Það fékk starfs- bróðir hennar Marlon Brando að reyna þegar hann danglaði að gamni sínu f hana meðan á kvikmyndatöku stóð. Sophia sneri sér bálvond við og greip f Brando: „Þetta skalt þú ekki voga þér að gera aftur. Ég er ekkert allragagn,“ hvæsti hún. Brando skildi hvað hún meinti og hélt sér eftir það í hæfilegri fjarlægð. — Önnur Hollywood- stjarna, Cary Grant, sem um tfma var mjög ástfanginn af Sophiu, viðurkennir, að það sé mjög erfitt að umgangast hana. „Hún hefur æsandi áhrif á mann, og fyrst langar mann mest til að rffa utan af henni fötin. En á næstu sekúndu les maður viðvörun f gfampandi augum hennar, og manni verður ljóst, að ekki er einu _sinni óhætt að koma við hand- legginn á henni,“ sagði Cary Grant brezka rithöfundinum Donald Zec, sem eftir stuttan tfma gefur út bókina „Sophia" um Iff ftölsku leikkonunnar. 1 bókinni segir Sophia Loren að Cary Grant hafi oft beðið hennar og ráðlagt henni að fara til sálfræðings til að losna við þau tilfinningabönd sem bundu hana við Carlo Ponti. „Það var áður en Carlo skildi við fyrri eiginkonu sfna, og Cary Grant reyndi það sem hann gat til að fá mig til að hætta við hann, sagði Sophia Loren, en hún hefur einnig með sinni frægú fegurð töfrað kvikmyndaherjur eins og Clark Gable og Richard Burton. Clark Gable sagði um hana: „Hún er stúlkan sem fær þig til að hugsa um það sem þú mátt ekki. Og þú hugsar um það allan sólarhringinn.“ Þau skemmta sér vel, þrátt fyrir skerta heurn + Zontaklúbburinn bauð sl. mánudag börnum úr Heyrna- leysingjaskólanum og öðrum heyrnarlausum í borginni til skemmtunar á Hótel Sögu, en það hefur verið fastur liður í starfsemi klúbbsins, sem hef- ur sérstaklega tekið sér það verkefni aðhlynnaað heyrnar lausum; hefur m.a. styrkt með námsstyrkjum og tækja- kaupum f sérbekk heyrnar- lausra f Hlfðaskóla. Skemmtunin tókst mjög vel. Zontakonur höfðu rausnarleg- ar veitingar, þær höfðu bakað búið til pappírshúfur og leystu börnin út með smágjöfum áður en þau fóru heim. Dansað var af miklu fjöri og töfra- maðurinn Baldur Brjánsson skemmti. Stúlkur úr Kvennaskólanum í Reykjavfk komu og sýndu dansa. Skemmtuninni stjórnaði frú Auður Auðuns. Börnin komu með kennurum sfnum og skólastjóra úr Heyrnleysingja- skólanum. Einnig komu eldri nemendur skólans og fleira og var skemmtunin mjög f jölsótt. Stúlkur úr Kvennaskólanum sýndu dansa, m.a. menuette, og áhorfendur skemmtu sér vel. Stærsti hópurinn í Heyrnleysingjaskólanum er 10—11 ára börn. Þau horfðu alveg heilluð á töframanninn leika listir sínar. Ótvarp Reykfavík O LAUGARDAGUR 19. apríl 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og forustugr. daghl.). 9.00 og 10.00. Veðrið og við kl. 8.50: Borgþðr H. Jóns- son veðurfræðingur talar. Morgunstund harnanna kl. 9.15: Guðrún Jónsdóttir les ..Ævintýri bókstafanna" eftir Astrid Skaftfells í þvðingu Marteins Skaftfells: sögulok (17). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingár. Tónleikar. 13.30 Iþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 14.15 Að hlusta á tónlist, X\V Atli Ileimir Sveinsson sér um þáttinn. 15.00 Vikan framundan Magnús Bjarnfreðsson kvnnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir Islenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson canri. mag. flytur þáttinn. 16.40 Tíu á toppnum örn Petersen sér um da'gurlagaþátt. 17.30 Framhaldsleikrit harna og unglinga: „Sadako vill lifa“ Börje Nyberg samdi upp úr sögu eftir Karl Bruekner. Þriðji þáttur. Leík- stjóri: SigmundurÖrn Arngrfmsson. Persónur og leikendur: Sögumaður.........Bessi Bjarnason Sasaki ..........Sigurður Karlsson Yasuko ......Margrét (iuðmundsdóttir Shigeo ......EinarSveinn Þórðarson Sadako ............................. ......Þorgerður Katrfn Gunnarsdóttir Ofusa ............Valdimar Helgason Shihuta ..........Karl (iuðmundsson 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilk.vnningar. 19.35 Barátta gegn reykingum fyrr og nú Bjarni Bjarnason Ia*knir flvtur fyrra erindi sitt. 20.00 Hljómplöturabh Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.45 „Sólgeisli" smásaga eftir Sigurð A. Magnússon Höfundur les. 21.10 Þjóðlög frá ýmsum lönrium. 21.50 „Þangað vil ég fljúga'* Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona les úr nýrri Ijóðahók Ingibjargar ^ Haraldsdóttur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 20. aprfl 8.00 Morgunútvarp Séra Sigurður Pálsson flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Concerto grosso op. 6 nr. 1 f D-dúr eftirCorelli I Musici leika. b. „Davidsbiindlertánze“ op 6 eftir Schumann. Claudio Arrau leikur á pfanó. c. Strengjakvartett op. 76 nr. 3 eftir Haydn. Aeolian strengjakvartettinn leikur. 11.00 Messa í Hallgrfmskirkju Prestur: Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Organieikari: Páll Halldórsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.20 Um fslenzkar barnabækur Silja Aðalsteinsdóttir cand. mag. flyt- ursfðara hádegiserindi sitt. 14.15 Staldrað við á Evrarbakka; þriðji og sfðasti þáttur Jónas Jónasson litast um og ræðir við fólk. 15.10 Miðdegistónleikar: Frá erlendum tónlistarhátfðum í fyrra Flytjendur: André Navarra, Tom Krause, Irwin Gage, Ruggiero Ricci. oa Fflharmonfusveit hollenzka útvarps- ins. Stjórnandi: Jean Fournet. a. Einleikssvíta fyrir selló í C-dúr eftir Bach. b. Sönglög eftir Sibelius. c. Fiðlukonsert f e-moll op. 64 eftir Mendelssohn-Bartholdy. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Breytingar á fslenzkri stafsetningu Páll Bjarnason cand. mag. stjórnar umræðuþætti. Þátttakendur: Árni Böðvarsson cand. mag., Jón Guðmundsson menntaskóla kennari. Vésteinn Olason lektor og Þórhallur Vilmundarson prófessor. 17.20 Arne Domnerus og Rune Gustafs- son leika á saxófón og gftar 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Borgin vtð sundið“ eftir Jón Sveinsson (Nonna). Hjalti Rögnvaldsson les (6). 18.00 Stundarkorn með harmonikuleik- aranum Mogens Ellegárd Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Þekkirðu land?“ Jónas Jónasson stjórnar spurninga- þætti um lönd og lýði. Dómari: Ólafur Hansson prófessor. Þátttakendur: Vilhjálmur Einarsson og Pétur Gautur Krist jánsson. 19.45 Sónata f F-dúr (K497) eftir Mozart Christoph Eschenbach og Justus Frants leika f jórhent á pfanó. 20.15 Brynjólfur Jóhannesson leikari Fluttir þættir úr nokkrum leikritum og lesið úr endurminningum Brynj- ólfs. Klemenz Jónsson leiklistarstjóri flytur inngangsorð. 21.15 Tónlist eftir Smetana a. Fflharmonfusveitin f Brno leikur Tékkneska riansa; Frantisek Jflek stjórnar. b. Sinfónfuhljómsveit útvarpsins f MUnchen leikur „Hákon jarl“, sinfón- fsk Ijóðop 16: Rafael Kubelik stjórnar. 21.40 Einvaldur í Prússlandi Jón R. Hjálmarsson skólastjóri flytur lokaerindi sitt: Friðrik mikli. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulria Björnsdóttir danskennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Á skfánum O LAUGARDAGUR 19. aprfl 1975 16.30 lþróttir Knattspyrnukennsla 16.40 Enska knattspyrnan 17.30 Aðrar íþróttir. M.a. borðtenniskeppni í sjónvarpssal. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 19.15 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 19.45 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Uglasat á kvisti Getraunaleikur með skemmtiatriðum. Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson. 21.20 Nordjazz Nordjazz-kvintettinn leikur í sjón- varpssal. Kvintettinn skipa Kjell Jansson frá Svfþjóð, Nils Petter Nyren frá Noregi, öle Kock Hansen frá Danmörku, Pekka Pöyry frá Finnlandi og Pétur Östlund frá Islandi. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 21.50 Pahbi (Life with Father) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1947, byggð á leikriti eftir Howard Linsay og Russel Crouse. Aðalhlutverk William Powell, Irene Dunne, Elizabeth Taylor og Jimmy Lydon. Leikstjórí Michael Curtis. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. Myndin gerist f New York um 1880 á heimili Day-fjölsky Idunnar. Fjöl- skyldufaðirinn vill stjórna konu sinni og börnum með harðri hendi, en það veltur þó á ýmsu, hver fer með völdin á heimilinu. 23.45 Dagskrárlok SUNNUDAGtR 20. APRlL 1975 18.00 Stundin okkar Meðal efnis er sænsk kvikmynd um fímm litla, svarta kettlinga og teikni- mynd um Robba eyra og Tobba tönn. Þá verður fjallað um umferðarreglur, og Glámur og Skrámur láta til sfn heyra. Loks sjáum við hrúðuleikþátt um Mússu og Hrossa og 3. þátt myndarinn- ar um Öskubusku og hneturnar þrjár. Umsjónarmenn Sigrfður Margrét Guð- mundsdóttir og Hermann Ragnar Stefánsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Fimleikar Fyrri hluti sjónvarpsupptöku. sem gerð var f Laugardalshöll sfðastliðinn þriðjudag á fyrstu sýningu sovésku fimleikameistaranna, sem dvalið hafa hér undanfarna daga á vegum Fim- leikasambands tslanris. 21.05 Bertram og Lísa. Sjónvarpsleikrit eftir Leif Panduro. Leikstjóri Palle Kjærulff-Schniidt. Aðalhlutverk Peter Stein, Frits Helmuth og Ghita Nörby. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Þetta er hið fyrra af tveimur samstæð- um leikritum um mannleg samskipti f nútfmaþjóðfélagi. Leikritið um Bertram og Lfsu gerist f dönskum smábæ, þar sem miklar fram- kvæmdir eru á döfinni og kjörið tæki- færi fyrir þá, sem vilja, að fikra sig upp metorðastigann. Greint er frá einkalffi þeirra einstak- linga, sem við sögu koma, baráttu þeirra og vináttu, gleði þeirra og raun- um. Seinna leikritið, sem heitir Anna og Páll, er á dagskrá á miðvikudaginn, og gerist það f ólfku umhverfi f Kaup- mannahöfn, en persónur eru surnar hinar sömu og f Bertram og Lfsa. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.45 Að kvöldi dags Séra Ólafur Skúlason flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.