Morgunblaðið - 19.04.1975, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. APRlL 1975
r
Iþróttir um helgina
SUNNUDAGUR:
Melavóllur kl. 14.00: Valur—Fram (Reykja-
vfkurmól)
MANUDAGUR:
Melavöllur kl. 19.00: Þróttur — Armann
(Reykjavfkurmót)
Skíði
Reykvíkingar unnu
Sendiherrakeppnina
LAUGARDAGUR:
Stórsvigskeppni Reykjavfkurmótsins hefst
kl. 14.00 f Bláfjöllum. Nafnakall veróur kl.
12.00.
SUNNUDAGUR:
Firmakeppni Skfóaráós Reykjavfkur hefst
kl. 12.00 f Bláfjöllum. Keppnin veróur meó
nokkuó nýstárlegu sniói, þar sem tveir kepp-
endur veróa f hrautinni f einu, og auk þess
veróur haft forgjafar fyrirkomulag, þ.e. þeir
be/tu fara lengri braut en þeir sem skemmra
eru komnir.
Sendiherra Bandarfkjanna á Islandi, Frederick Irving afhendir Einari Bollasyni, formanni
KKl verólaun fyrir sigur Reykjavfkurúrvalsins f sendiherrakeppninni.
Blak
BLAKÓNNl'M er nú aó veróa lokió, en nú
um helgina veróa leiknir úrslitaleikir f B-
móti um hvaóa lió leiki f 1. deild á na*sla ári.
I ndanúrslitaleikir i hikarkeppni Bl.l veróa
einnig á dagskrá og úrslitaleikir I Islands-
móti kvenna.
\ I.AK.ARDAC.
I Arba jarskóla kl. 16.00: I.MA — Stfgandi.
kv.fl.
I Arha'jarskóla um kl. 17.00: Islendingur —
Stfgandi, B-mót.
A Akureyri kl. 12.20: IMA •— Þróttur, f
hikarkcppni.
A Akureyri kl. 15.00: l MSF — LBK, B-mót.
A Sl NNTDAÓ:
I íþróltahúsi KII1 vió lláteigsveg.
Kl. 14.00: Vfkingur — IMA, í kv. fl.
Kl. 15.00: Vfkingur — ÍS, í hikarkeppni.
Frjálsar
íþróttir
LAIIGARDAGUR:
Kl. 12.20: Arhajarhlaup Fylkis. Hlaupió
hefst á sama staó og vcnjulcga. l'm XO þátt-
takendur voru í sfóasta hlaupi.
Kl. 14.00: Miklatúnshlaup Armanns.
Kl. 15.00: Alafosshlaup. Víóav angshlaup;
keppt í ha-ói karla- og kvennaflokki um veró-
laun sem verksmiójan Alafoss hefur gcfió.
Ollum heimil þálttaka.
Golf
LAUGARDAG:
FY'RSTA golfmót sumarsins veróur haldió á
IIv aleyrarvelli vió Hafnarfjöró á vegum
í.olfklúhhsins Keilis. Keppl veróur í 1K hola
höggleik og eru va*ntanlegir þáttlakendur
heónir um aó ma*ta tfmanlega og ekki seinna
en hálflfma fyrir ra*singu, sem veróur kl.
12.20.
Júdó
Laugardaííur:
Meistaramól Noróurlanda f Faugardalshöll
Kl. 14.00: Selning mótsins. Birgir Isl.
Gunnarsson, horgarsljóri. Kl. 14.20: Svcita-
keppni Noróurlandamótsins.
Sunnudagur:
Meistaramól Noróurlanda í Faugardalshöll:
Kl. 10.00: Fyrstu umferóir í öllum þyngdar-
flokkum.
Kl. 14.00: l'ndanúrslit og úrslit f þyngdar-
flokkum og keppni f opnum flokki. V'eró-
launaafhending og mótsslit.
Knattspyrna
LAUGARDAGUR:
Mclavilllur kl. 14.00 VlkinKUr — KR
(Kcykjav íkurmót)
KYRIR skiimmu lauk Sendihcrra-
kcppninni svukölluðu, en það cr
kcppni varnarliðsmanna á Kefla-
víkurfluKvclIi og úrvalsliðs
Rcykjavíkur hinsveKar. Reykja-
vikurúrvalið sigraði í kcppninni
nú — vann þrjá leiki, en VL tvo.
Þctta var i 12. skipti sem keppnin
fór fram og hefur Reykjavfk
ávallt sigrað utan einu sinni.
Keppnin nú var hinsvegar mun
jafnari en oftast áður, mun meiri
Taka þátt í Norð-
urlandamóti
ÍSLENDINGAR munu taka þátt í
Norðurlandamóti í knattspyrnu
drengja 14—16 ára í sumar, og er
undirhúningur liðsins þegar haf-
inn. IVlótið mun fara fram í Finn-
landi dagana 28. júlí til 3. ágúst,
og verður Island í riðli með Sví-
þjóð og Einnlandi.
Þjálfari drengjanna verður
hinn góðkunni knattspyrnumaður
úr Breiðabliki, Guðmundur
Þórðarson. Sagði hann i viðtali
við Morgunblaðið, að fyrsta stig
æfinganna væri að finna kjarna í
WAZA-ARI
Gefur 7 stig.
Dómari réttír
út höndina í
axlarhæð.
Stigagjöf og bendingar
YMSUM þeim er horfa í fyrsta IPPON
sinn á júdókeppni veitist erfitt að Fullur sigur.
skilja reglur glfmunnar og þau Gefur 10 stig.
orð sem dómarar nota sem tákn Dómari réttir
um stigagjöf fyrir hana. Reglur upp höndína.
þessar eru fremur auðlærðar, og
eftir að menn hafa lært merkingu
orðanna og bendingar dómarans
vita þeir jafnan hvernig staðan í
glfmunni er. A Norðurlandamót- _______________
inu hér um helgina verður auk
þess notuð tafla þar sem stigagjöf
dómara kemur fram jafnóðum,
þannig að áhorfendur geta mjög
vel fylgzt með stöðunni hverju
sinni.
t júdókeppni eru gefin stig og
gefir dómarinn þau með orðum,
og merkjum, sem skýrð eru með
meðfylgjandi myndum. Vfti, eða
frádráttarstig eru gefin á sama
hátt. Þyngsta refsing sem kepp-
andi er dæmdur i eru + 10 stig,
eða MANSOKU MAKE og þýðir
það hrottrekstur úr keppni. Næst
er KEIKOKU sem eru + 7 stig
Vftastigin eru gefin m.a. fyrir að
stíga út af keppnissvæðinu, eða
koma keppinaut út af því af
ásettu ráði, að -beita einhverju _____________
bragði sem gæti skaðað keppi-
nautinn, tefja leikinn með ein-
hliða vörn eða aðgerðarleysi, sýna KOKA
ruddalega framkomu og fl. Gefur 3 stig.
Til þess að hijóta fullan sigur Dómari réttir
að IPPON þarf að kasta keppi- upp höndina,
naut af krafti á bakið og einnig er bogna um oln-
unnt að fá IPPON fyrir að halda boga.
keppinaut föstum f gólfinu f 30
sek. Sé andstæðing kastað á hlið-
ina gefur það WAZA — ARI og ------------------
það er einnig hægt að fá með þvf
að halda andstæðingnum föstum f OSAEKOMI
25 sek. Sé andstæðing kastað á Dómari beygir
mjöðm eða grúfu gefur slfkt sig yf>r kepp-
YUKO og einnig sé honum haldið endur, og gef-
í 20 sek., en sé honum haldið f 10 ur til kynna að
sekúndur gefur slíkt KOKA. Þá klukkan sé sett
er einnig hægt að knýja fram i gang, 30 sek.
uppgjöf með þvf að herða að oln- þarf til að ná
bogaliðeða hálsi keppinautsins. IPPON.
YU'KO
Gefur 5 stig.
Dómarinn rétt-
ir höndina ská-
hallt út.
landsliðið, og yrði það gert m.a.
með æfingaleikjum. Verður fyrsti
leikurinn í dag á Akranesi og
ieika þá piltar sem Guðmundur
hefur valið við jafnaldra sína á
Akranesi. — Hópurinn sem ég
hef valið á örugglega eftir að taka
breytingum, sagði Guðmundur,
og vakti athygli á því að enn eru
t.d. ekki Vestmannaeyingar né
Akurnesingar komnir í „lands-
liðshópinn“.
Liðið sem Guðmundur valdi til
leiksins á Akranesi i dag verður
skipað eftirtöldum piltum:
Jón Hróbjartssön, KR, Kristján
Öskarsson, Fylki, Öskar
Asmundsson, Armanni, Gisli
Gislason, Leíkni, Einar Guðlaugs-
son, UBK, Sigurður Björgvinsson,
IBK, Sverrir Einarsson, Þrótti,
Rafn Rafnsson, Fram, Magnús
Jónsson, KR, Jón Einarsson, Val,
Jón Orri Guðmundsson, UBK,
Þórir Sigfússon, IBK, Sigurður
Pálsson, Þrótti, Einar Asbjörns-
son, ÍBK, Hákon Gunnarsson,
UBK, og Ulfar Hróarsson, Val.
breidd í VL-liðinu og það var ein-
ungis góð byrjun Reykjavíkurliðs-
ins sem færði þvi sigurinn.
Reykjavík vann þrjá fyrstu leik-
ina naumlega, en síðan vann VL
þá tvo sem eftir voru með tals-
verðum mun.
Eftir síðasta leikinn sem leik-
inn var á Keflav.flugvelli afhenti
Irving sendiherra Bandaríkjanna
á Islandi Reykjavíkurúrvalinu
nýjan verðlaunaskjöld sem keppt
var um i fyrsta skipti nú.
Leikmenn liðanna völdu mikil-
vægasta leikmanninn úr liði and-
stæðinganna, leikmenn VL völdu
Jóhannes Magnússon, Val, og
hlaut hann fagra styttu sem verð-
laun.
Sjónvarps-
leikurinn
Sjónvarpið býður i dag upp á
skemmtilegan leik úr ensku
knattspyrnunni. Er það viðureign
2. deildar liðsins Fulham og 1.
deildar liðsins Birmingham í
undanúrslitum bikarkeppninnar,
en leikur þessi var gifurlega
spennandi og í honum barátta frá
fyrstu mínútu tii hinnar síðustu
eins og oftast er í svo mikilvægum
leikjum.
Auk þéss sýnir sjónvarpið svo
brot úr leik Englands og Kýpur i
Evrópubikarkeppni landsliða, og
má þar m.a. sjá öll mörkin fimrn
Sem McDonald skoraði og eina
upphlaup Kýpurbúa i leiknum.
Æft fyrir Evrópumót
ÞÓTT hin eiginlegu vertfð körfuknattleiks-
manna sé búin. eru ekki allir körfuknatt-
leiksmenn hættir æfingum. Fandsliðin æfa
nú af fullum krafti. Karlaliðið fyrir Evrópu-
keppni landsliða, sem haldin verður f
V-Þvzkalandi dagana 12.—17. maí. og
l'nglingalandsliðið æfir fvrir Evrópumót
unglinga. sem haldið verður f Aþenu f Grikk-
landi f júlf.
Meðan keppnistfmahilið stóð yfir gekk
erfiðlega að fá tfma fyrir landsliðin til
æfinga, en eftir að keppni lauk hafa félögin
hrugðist vel við þegar til þeirra hefur verið
leitað og Ijáð tfma. Karlalandsliðið hefur æft
5 sinnum f viku að undanförnu og mun gera
fram að utanför. L'nglingarnir æfa þrisvar f
viku og mun verða aukið við æfingar þeirra
þegar nær dregur keppninni.
Landsliðsnefnd Körfuknattleikssambands-
ins mun fljótlega eftir helgina velja 12 leik-
menn úr landsliðshópnum til þess að taka
þátt f Evrópukeppninni. en mótherjar okkar
þar verða Pólland. Grikkland. Svíþjóð.
Luxemborg og Albanfa. Þar mun tsland því f
fyrsta skipti leika landsleiki gegn Grikklandi
og Albaníu. — Tvö lið úr þessum riðli komast
svo áfram í úrslitakeppnina og er talið víst að
það verði Pólland og Grikkland. Þótt Svfar
séu sterk körfuknattleiksþjóð er ekki talið að
þeir eigi möguleika. Sigurmöguleikar okkar
í keppninni verða gegn Luxemhorg sem
við höfum einu sinni leikið við >g sigrað
naumlega — og Albanfa er óþekkt stærð
fyrir okkur.
gk.
Sovétmenn meistarar
SOVÉTMENN tryggðu sér heims-
meistaratitilinn í Isknattleik með
þvi að sigra Tékka I seinni leik
liðanna i keppninni, 4:1. Hafa
sovézku isknattleiksmennirnir
sýnt ótvíræða yfirburði í keppn-
inni, og raunar aldrei komizt i
taphættu i leikjum sínum. Eina
liðið sem megnað hefur að veita
Sovétmönnunum verulega keppni
eru Tékkar sem einnig hafa frá-
bæru liði á að skipa.
i fyrrakvöld unnu svo Finnar
Svia 2:1, þannig að þessi lönd eru
nú jöfn í 3. og 4. sæti með 10 stig.
Pólland hefur hlotið 2 stig og
Bandarfkin ekkert stig til þessa,
og er allt útlit á að þeir falli niður
í b-riðilinn, en sem kunnugt er þá
er haft það fyrirkomulag í heims-
meistarakeppni í fsknattleik að
neðsta liðið í a-riðli fellur niður í
b-riðil, en efsta liðið { b-riðli fær-
ist upp. Bandaríkin senda ekki
sitt bezta lið til heimsmeistara-
keppninnar frekar en vant er.
Staðan eftir leikina í fyrra-
kvöld var þessi:
Sovétríkin 9 9 0 0 77:19 18
Tékkóslóvakía 9 7 0 2 50:18 14
Sviþjóð 9 5 0 4 47:21 10
Finnland 9 5 0 4 35:29 10
Pólland 9 1 0 8 13:76 2
Bandarfkin 9 0 0 9 20:79 0
Svavar
Carlsen
EINN þeirra islenzku keppenda,
sem miklar vonir eru bundnar við
á Norðurlandameistaramótinu i
júdó, sem hefst i Laugardalshöll-
inni i dag, er Svavar Carlsen.
Svavar hefur um árabil verið einn
okkar fremsti júdómaður og hann
á nú þegar fyrir bronsverðlaun og
silfurverðlaun frá Norðurlanda-
meistaramóti. Vantar sem sagt
gullverðlaun i safnið. En Svavar
hefur hins vegar borið sigurorð af
öllum meisturunum i þunga-
vigtarflokki á Norðurlöndum, þó
ekki hafi verið I sömu keppninni.
Þótt Svavar sé mikill vexti, er
hann ekki stór miðað við suma þá
er keppa í þessum þyngdarflokki.
Þannig er t.d. norski meistarinn
Erik Háker yfir 2 metrar að hæð
og eftir þvi sver. En honum sveifl-
aði Svavar yfir öxl sér á mótinu i
fyrra og vann. Var það jafnframt
stytzta glima þess móts.
Pele
ALLAR likur benda til þess að
brasiliska ' knattspyrnugoðið
gangi að tiiboði sem hann hefur
fengið frá bandaríska knatt-
spyrnufélaginu New York
Cosmos og leiki með félaginu i
a.m.k eitt ár. Pele var boðinn
þriggja ára samningur við félagið,
en því vildi hann ekki sinna, enda
ákveðinn i að leika ekki knatt-
spyrnu nema í mesta lagi tvö ár í
viðbót. Er nú haft eftir formanni
Cosmos-félagsins, að það muni
gera árssamning við Pele, og eigi
hann að fá eina milljón Banda-
rikjadala fyrir sinn snúð. Dálag
leg upphæð það!
HINN góðkunni knattspyrnumað-
ur úr Fram, Sigurbergur Sig-
steinsson, hefur nú ráðið sig sem
þjálfara hjá 3. deildar liði Leiknis
á Fáskrúðsfirði. Má segja að
Framliðið hafi þvi orðið fyrir
hverju áfallinu af öðru að undan-
förnu. Fyrst gekk Guðgeir Leifs-
son aftur i raðir Vikinga, þá
ákvað Ásgeir Eliasson að gerast
þjálfari hjá 2. deildar liði Vikings i
Ólafsvík og nú loks hverfur Sigur-
bergur frá félaginu, en þessir þrir
leikmenn voru aðalmáttarstólpar
Framliðsins i fyrra, En Fram á
hins vegar marga unga og efni-
lega leikmenn, sem vafalaust
gera sitt til þess að láta ekki
merkið niður falla.
Sigurbergur
Sigsteinsson