Morgunblaðið - 15.06.1975, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JUNI 1975
22*0*22*
RAUDARÁRSTÍG 31
Þökkum guði fyrir
g/eðina er þið vinir og
vandamenn báruð í
hús okkar 24. maí
s.l., á gullbrúðkaups-
daginn. Hann leiði
ykkur gæfustíg.
Sigurborg VHbergs-
dóttir
Þorvaldur Sveinsson.
HAFSKIP
SKIP VOR MUNU
LESTA ERLENDIS Á
NÆSTUNNI SEM HÉR
SEGIR:
Hamborg
Hvítá 1 6. júní
Skaftá 23. júni +
Langá 7. júli +
Skaftá 1 5. júli +
Antwerpen
Langá 1 6. júni
Skaftá 20. júni +
Langá 9. júlí +
Skaftá 1 7. júlí +
Fredrikstad
Laxá 20. júni +
Hvítá 4. júli
Laxá 1 5. júli
Gautaborg
Laxá 1 8. júni +
Skaftá 26. júni +
Hvitá 3. júlí
Laxá 14. júli
Kaupmannahöfn
Laxá 16. júní +
Skaftá 25. júni +
Hvitá 1. júli
Laxá 10. júli
Gdynia/Gdansk
Selá 21. júni
Goole (Humber)
Skaftá 1 7. júni +
+ Lestun og losun á Húsavik og
Akureyri.
HAFSKIP H.f.
HAFNARHUSINU REYKJAVIK
SIMNEFNI: HAFSKIP SIMI 21160
utvarp Reykjavlk sunnudagur
MORGUNINN
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Concerto grosso op. 6 nr. 8
eftir Corelli. Kammersveit
Slóvaklu leikur; Bohdan
Warchal stjórnar.
b. Obókonsert 1 a-moll eftir
Bach. Leon Goossens leikur
með hljómsveitinni Phil-
harmoniu; Walter Siisskind
stjórnar.
c. Fiðlukonsert 1 e-moll op.
11 eftir Vivaldi. Roberto
Michelucci leikur með I
Musici hljómsveitinni.
d. Inngangur og Allegro eftir
Ravel. Nicanor Zabaleta leik-
ur á hörpu með Sinfóníu-
hljómsveit Berlínarútvarps-
ins; Ferenc Fricsay stjórnar.
e. „Eldfuglinn" ballettsvfta
eftir Stravinsky. Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leikur;
Leopold Stokowski stjórnar.
11.00 Messa 1 Selfosskirkju
Prestur: Séra Sigurður Sig-
urðarson.
Organleikari: Glúmur Gylfa-
son.
(Hljóðritun frá 8. júnf s.l.)
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SfDDEGID
13.20 Listin að byggja
Gfsli J. Astþórsson rithöf-
undur les þátt úr bók sinni,
„Hlýjum hjartarótum".
13.40 Harmonikulög
Sænskir harmonikuleikarar
leika.
14.00 Staldrað við á Blöndu-
ósi; — annar þáttur
Jónas Jónasson litast um og
spjallar við fólk.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
Berllnarútvarpinu
Sinfónfuhljómsveit Berlfnar-
útvarpsins leikur. Einleik-
ari: Carolyn Moran; Theodor
Cuschlbauer stjórnar.
a. Forleikur I ftölskum stfl
eftir Schubert.
b. Pfanókonsert I G-dúr op.
58 eftir Beethoven.
c. Sinfónfa nr. 3 I g-moll op.
42 eftir Roussel.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.15 Barnatfmi: Gunnar
Valdimarsson stjórnar
Drottning listanna. M.a.
koma fram: Stefán Vladimir
Ashkenasi (13 ára) Tómas
Ponzf (15 ára) og Jónas Sen
(12 ára), en þeir eru nem-
endur Tónlistarskðlans I
Reykjavfk.
Guðrún Birna Hannesdóttir
og Svandfs Svavarsdóttir (10
ára) lesa þrjár smásögur eft-
ir Sigurbjörn Sveinsson.
18.00 Stundarkorn með tenór-
söngvaranum Andrej
Kucharský.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
KVOLDIÐ
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Til umræðu: Eignarráð
á landinu
Þátttakendur: Ágúst Þor-
valdsson fyrrverandi alþing-
ismaður og Benedikt Grön-
dal alþingismaður. Umsjón:
Baldur Kristjánsson.
20.00 tslenzk kammertónlist
a. Nocturne op. 19 fyrir(
hörpu eftir Jón Leifs. Káthe
Ulrich leikur.
b. Klarfnettusónata eftir Jón
Þórarinsson. Egill Jónsson
og Guðmundur Jónsson
leika.
c. Fiðlusónata eftir Jón Nor-.
dal. Björn Ölafsson og höf-
undur leika.
20.30 „Bláir eru dalir þfnir“
Hannes Pétursson skáld les
úr Ijóðum sfnum, og Öskar
Halldórsson les kafla úr bók
Hannesar um Steingrfm
Thorsteinsson. — Gunnar
Stefánsson kynnir.
21.15 Kórsöngur í útvarpssal
Karlakórinn Fóstbræður
syngur erlend lög. Einsöngv-
ari: Sigrfður E. Magnúsdótt-
ir. Píanóleikari: Carl Billich.
Söngstjóri: Jónas Ingimund-
arson.
21.30 Frá Vesturheimi
Þorsteinn Matthfasson flytur
fyrra erindi sitt: Land vonar-
innar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin.
23.25 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
18.00 Höfuðpaurinn
Bandarfsk teiknimynd.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
18.25 Hegðun dýranna
Bandarfskur fræðslumynda-
fiokkur. Þýðandi og þulur
Jón O.Edwald.
18.50 tvar hlújárn
Bresk framhaldsmynd,
byggð á sögu eftir Walter
Scott.
8. þáttur.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
Efni 7. þáttar:
Saxar gera aðra árás á
kastalann og ná að frelsa
fangana. Breki verst kná-
fega f viðureign við svarta
riddarann en ber loks
kennsl á hann og gefst upp.
Kveikt hefur verið í
kastafanum og Rebekka er
þar innilokuð, en á sfðustu
stundu kemur Brjánn
riddari þar að og hefur hana
á brott með sér. tvar hlújárn
heldur til kofa munksins, og
skömmu sfðar ber þar að
normannariddara, sem gerir
sig Ifklegan til að drepa
hann.
19.15 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Sjötta skiiningarvitið
Myndaflokkur f umsjá
Jökuls Jakobssonar og
Rúnars Gunnarssonar.
3. þáttur. Hugjjoð
Jökull ræðir við Jakob
Jakbosson, fiskifræðing,
Stefán Stefánsson, skip-
stjóra, Guðjón Armann
Eyjólfsson, kennara, Erlend
Haraldsson, sálfræðíng, og
Sigurjón Björnsson, prófess-
or.
21.20 Övinafagnaður
Breskt sjónvarpsleikrit.
Leikstjóri Leslie Blair.
Áðalhlutverk Elisabeth
Choice, David Carruthers og
Christopher Martin.
Þýðandi Ellcrt Sigurbjörns-
son.
Leikritið greinir frá mið-
aldra kennslukonu, sem
kemur aftur til starfa eftir
langt hlé. Hún verður hissa
og hneyksluð á þeim breyt-
ingum, sem orðið hafa á
hegðun nemenda og afstöðu
kennara, og snýr sér óðar að
baráttunni fyrir afturhvarfi
til hinna gömlu og góðu siða.
22.35 Að kvöldi dags
Séra Karf Sigurbjörnsson
flytur hugvekju.
22.45 Dagskrárlok
Sjónvarpsleikritið
„Óvinafagnaður” kl. 21.20
Elisabeth Choice f hlutverki
Audrey Burton í leikritinu „Óvina-
fagnaður" sem hefst kl. 21.20.
Tveir nemendanna: Ron Castle og
Caroll. Með hlutverk þeirra fara
Annie Hayes og Christopher
Martin
ER HQ 5IH rP
SJÓNVARPSLEIKRITIÐ sem er á
dagskrár.ni i kvöld segir frá rosk-
inni kennslukonu, Audrey Burton,
sem snýr sér að ný að kennslu-
stöHum á fullorðinsárum eftir
langa hvíld. Hún uppgötvar þá
margslungnar breytingar sem hafa
orðið á þeim heimi þar sem skól-
inn er sem hún þekkti. Breytni og
framkoma nemenda er önnur og
kennarar skeyta ekki lengur um
þau verðmæti sem hún taldi hvað
mikilsverðust, þegar hún fékkst
við kennslu á yngri árum. Sérstak-
lega þykir henni ábótavant að
kristinfræði virðist algerlega
gleymd í skólunum. Grunur meðal
starfsfélaga hennar kemur upp um
að hún ástundi kristinfræði af svo
miklu kappi til afplánunar þvi að
hún hafi verið alkóhólisti. En
Audrey Burton er staðráðin i að
beina nemendum sínum aftur inn
á dyggðanna veg og ákveður að
hafa sérstaka tíma fyrir fræðin
sin. Aðeins einn nemandi, sem er
raunar mormónatrúar, kemur til
að hlýða á. En ekkí missir sú
fullorðna móðinn og telur að það
sé hlutverk sitt i lifinu að siðbæta
nemendur sína og þar með þjóðina
alla svona smám saman. Framleið-
andi er Tony Garrett og sömdu
hann og leikstjórinn Leslie Blair
kvikmyndahandritið en gáfu leik-
urum mjög lausan taum og eru
ýmsar orðræður og atriði i leikn-
um þvi meira og minna „improvis-
eruð". Með hlutverk Audrey
Burton fer Elisabeth Choice og
annað aðalhlutverkið, Ron Castle,
sem er óstýrilátur og ókristilegur
nemandi hennar, er í höndum
Christophers Martins.
I GLEFS
Þegar augum er rennt yfir dagskrá
sjónvarpsins þá viku sem er nýhafin
leitar sú hugsun ósjálfrátt á hvort
sjónvarpið sé að reyna að vinna upp
allar kvikmyndir sem það á i fórum
sínum fyrir sumarfriið. Eru hvorki
meira né minna en þrjár kvikmyndir
á dagskránni auk sunnudags-
sjónvarpskvikmyndarinnar. Rétt er
að vísu að margir neytenda hafa
mikið gaman af kvikmyndunum, en
ætli hóf sé ekki bezt í hverjum hlut
og óþarft er að láta fólk finna svona
rækilega fyrir þvi að nú er farið að
koma los á LSD sjónvarpsins og er
nánast eins og engin skipulögð
vinnubrögð séu viðhöfð í sambandi
við röðun á dagskrá þessar siðustu
vikur fyrir leyfi. h.k.
EH HQ HEVHH T3
FYRIR ljóðaunnendur er
þáttur á dagskrá útvarpsins I
kvöld, sem mörgum ætti að
vera áhugaefni að missa ekki
af. Þar er átt við þáttinn „Bláir
eru dalir þínir“, þar sem
Hannes Pétursson skáld les úr
ljóðum sínum og Óskar Hall-
dórsson flytur kafla úr bók
Hannesar um Steingrím Thor-
steinsson. Kynnir í þessum
dagskrárlið er Gunnar Stefáns-
son.
Hannes Pétursson vakti á
sér mikla athygli með fyrstu
ljóðabók sinni, „Kvæðabók",
sem út kom fyrir röskum
tuttugu árum og hefur allar
götur síðan þótt meiri háttar
viðburður þegar hann sendir
frá sér verk. Mörgum hlust-
erídum þykir öðru ánægju-
legra að heyra höfunda sjálfa
túlka ljóð sfn og því er ástæða
til að benda á þennan flutning,
sem hefst kl. 20.30.
Hannes Pétursson.