Morgunblaðið - 15.06.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.06.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JUNl 1975 fjórir leikstjórar, sem leik- stýrt hafa á vegum B.I.L., þátttakendur í námskeið- inu. Leikvallanefnd Reykja- vlkur veitir upplýsingar um geró, verð og uppsetn- ingu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9—10 f.h. og 13—14 e.h. Síminn er 28544. I BRIDC3E í dag er sunnudagurinn 1 5. júni, sem er 166. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 10.31 og síðdegisflóð kl. 22.55. Í Reykjavík er sólarupprás kl. 02.57, en sólarlag kl. 24.00. Á Akureyri er sólarupprás kl. 01.43, en sólarlag kl. 24.45. (Heimild: Islandsalmanakið). Sæll er sá lýður, sem þekkir fangaðarópið, sem gengur I Ijósi auglitis þíns, Drottinn. Prestar og spámenn reika af áfengum drykkjum eru ruglaðir af vini, skjögra af áfengum drykkj- um, þá svimar i vitrunum sinum og allt hringsnýst fyrir þeim i úrRKurðum þeirra. FRÉTTIR NÁMSKEIÐ fyrir LEIK- LISTARMENN — Þessa dagana gengst Bandalag ísl. leikfélaga og Þjóðleik- húsið fyrir námskeiði íleik myndagerð, ljósabeitingu, förðun og hljóðtækni. Námskeiðið er haldið í húsakynnum Þjóðleik- hússins og eru allir leið- beinendur starfsmenn þess. Þátttakendur eru 10 og eru sex frá leikfélögum úti á landi en auk þess eru Hér fer á eftir spil frá leik milli ítalíu og Indónesíu í heimsmeistara- keppninni fyrr á þessu ári. NORÐUR S. — H. K-8-6-4-2 T. A-10-5-2 L. G-8-7-4 MYNDAGATA Lausn á síðustu gátu: markaðsverð. B^unabótamat nálgast ARNAÐ HEILLA Sjötug er f dag, 15. júní, Halla Hallsdóttir, Hlíðar- götu 22. Neskaupstað. Spilararnir frá Indó- nesíu sátu N—S við annað borðið og þar gengu sagnir þannig: VESTUR S. D-10-7 H. G-9-7-5-3 T. 7-3 L. K-5-3 AUSTUR S. 5-4-3-2 H. D. T. K-D-G-8-6-4 L. 10-6 Norður P lh 21 3t 41 4h Suður 11 ls 31 3h 4t 61 SUÐUR S. Á-K-G-9-8-6 H. A-10 T. 9 L. A-D-9-2 borði, lét tígul úr borði, trompaði heima og enn var spaði trompaður i borði. Nú var lauf látið út, drepið heima með ási og enn var lauf látið út. vestur drap með kóngi, en þar sem austur átti aðeins 2 tromp, þá gat hann ekki trompað hjarta og slemman vannst. Við hitt borðið sátu Vestur lét út tígul, sagn- hafi drap með ási, lét út hjarta, drap heima með ási, lét út spaða, trompaði í Sylfurbrúðkaup eiga 17. júnf — þjóðhátíðardaginn, Bella Sigurjónsdóttir og Kristján Sigurjónsson, Framnesvegi 11, Reykja- vík. Silfurbrúðkaupshjón- in ætla að taka á móti ætt- ingjum og vinum að Freyjugötu 27, i húsi múrara, milli kl. 17.00 og 19.00 á þessum hátíðisdegi sínum. GETA LISTMÁLARARNIR LÆKNAÐ FÓLK? Myadlltt trm llðar I lækalagam og eadarhæflaga er efal rðbatef' þelrrar. aem Narræaa Kðlag f»l »érkena- yrlr f Norræn* * Lárétt: 1. stór 3. ^^eins 4. samstæðir 8. lánaðir 10. stallinn 11. ósjaldan 12. samhljóðar 13. rigning 15. lof. Lóðrétt: 1. snjókomu 2. tímabil 4. snör 5. fóður 6. (myndskýr) 7. jarða 9. ekki út 14. kyrrð. Lausn á síðustu Lárétt: 1. gin 3. ál 5. LLAA 6. Stuv 8 EÓ 9 fla 11. stagar 12. sá 13. ári. Lórétt: 1. gálu 2. illvígur 4. kafari 6. sessa 7. Tóta 10. lá. sku spilararnir N —S og 35 ára hjúskaparafmæli gengu sagnir þannig: eiga á morgun, 16. júnf, N A S V hjónin Sigríður Björns- P P 11 P dóttir og Haraldur Kr. lh ls D P Gfslason, Hraunteig 24, P 2t 2s P Reykjavík. Þau voru gefin 2g P 31 P saman í Þingvallakirkju 41 P 4t P 1940 af sr. Garðari 4h P 4s P Svavarssyni. Þau verða 4g P 5h P stödd að Túngötu 12 i 61 P P D Grindavík þann dag. FRÉTTI Vestur lét út tígul, sagn- hafi drap með ási, tók hjarta kóng og lét aftur. hjarta. Austur trompaði og þar með var slemman töp- uð, því vestur fékk síðar slag á laufa kóng. Indónesfa græddi 14 stig á spilinu. KVENFÉLAG KÓPAVOGS— Sumarferð- in verður farin til Akraness 22. júní n.k. Ekið verður fyrir Hvalfjörð og Saurbæjarkirkja skoðuð. Á Akranesi verður m.a. skoð- að Byggðasafnið að Görð- um. HAPPADRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS — Dregið verður í vorhappdrætti Krabbameinsfélagsins 17. júní n.k. Vinningar eru tvær bifreiðar og sést önnur þeirra hér að ofan en hin er af gerðinni Cortina. Það er alveg sama hvernig þú klessir þessu góði! Ég hef svo lítið vit á I ist!! LÆKNAR 0GLYFJABUÐIR Vikuna 13. júní — 19. júní er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavfk f Garðs Apóteki, en auk þess er Lyfjaverzlunin Iðunn opin til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni f Göngu- deild Landspftalans. Sfmi 21230. Á virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sam- bandi við lækni f sfma LæKnafélags Reykjavíkur, 11510, en þvf aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og fæknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er í Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. 1 júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánudaga milfi kl. 17 og 18.30. SJUKRAHUS HEIMSÓKNAR- TlMAR: Borgar- spftalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- —19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30- —14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítaband- ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug- ard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. ^FIókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæð- ingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vffilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CÖCM BORGARBÓKASAFN öUlN REYKJAVÍKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABlLAR, bækistöð f Bú- staðasafni, sfmi 36270. — BÓKIN IIEIM, Sólheimasafr.i. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýs- ingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f sfma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bóka- kassar lánaðir tif skipa, heilsuhæla, stofn- ana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HUSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÖKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRlMSSAFN Berg- staðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er op- íð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. AÐSTOÐ VAKTÞJÓNUSTA BORGAR- STOFNANA svarar alia virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. Irj « p 15. júní árið 1659 andað- ist Stefán prestur Hallkels- son. Hann er fæddur um 1601 og fékk Seltjarnarnesþing 1630, bjó um hrið í Breiðholti en í Nesi við Seltjörn frá 1640. Vildu sumir prestar i Kjalarnesþingi fá hann prófast en svo varð ekki. Hann hefir fyrstur, svo menn vita, haldið prestþjón- ustubók á íslandi og var hún til fram yfir 1700 a.m.k. 153,20 349,60 149.40 2827.40 3139.40 3924.95 4340,15 3831,00 440, 35 6155,25 6402,20 6568,10 24,53 927.40 633, 50 274,95 52. 38 99.86 100, 14

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.