Morgunblaðið - 15.06.1975, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JUNl 1975
9
27711
Einbýlishús á Sjávarlóð í
Arnarnesi
Höfum til sölu fokhelt einbýlis-
hús á sjávarlóð i Arnarnesi.
Húsið er tvilyft. Á hæðinni er
gert ráð fyrir 4 svefnherb., stof-
um, eldhúsi, þvottaherb.,
baðherb. W.C. o.fl. ( kjallara
eiga að vera geymslur, föndur-
herb., bátaskýli, o.fl. Tvöfaldur
bilskúr. Teikn og allar uppl. á
skrifstofunni. (ekki í sima).
Einbýlishús í Mosfells-
sveit
Höfum til sölumeðferðar ýmsar
stærðir af einbýlishúsum á mis-
munandi byggingarstigum.
Einnig fullbúið glæsilegt
einbýlishús. ( sumum tilfellum er
um að ræða skipti á ibúðum i
Reykjavik. Teikn og allar uppl. á
skrifstofunni.
Sérhæð m. bilskúr í
Vesturbæ
4ra herb. góð sérhæð m. bil-
skúr. Útb. 5,5—6
millj.Upplýsingar aðeins á
skrifstofunní (ekki i síma).
Sérhæð í Vesturborginni
4ra—5 herb. sérhæð. (búðin er
stofa, borðstofa og 3—4 herb.
Stærð 110 fm. Verð 7,5 millj.
Útb. 5,0 millj. Laus fljótlega.
Hæð við Goðheima
4ra herb. ibúð á 3. hæð. Sérhiti.
Skipti gætu komið til greina á
2ja herb. íbúð i Heimum,
Háaleiti eða Fossvogi. Utb.
4,5 millj.
Raðhús við Rjúpufell
skipti
1 25 fm raðhús á einni hæð, sem
er nánast tilb. u. trév. og máln.
Eldhúsinnrétting þó komin.
Húsið skiptist i 4 svefnherb,
stofur, o.fl. Skipti koma til greina
á 5 herb. íbúð. Teikn og allar
uppl. á skrifstofuhni.
Við Hraunbæ
4ra herb. vönduð íbúð á 3. hæð.
Útb. 3,5—4,0 millj.
Einbýlishús íVesturborg-
inni óskast.
Höfum kaupanda að einbýlishúsi
i Vesturborginni. Húsið mætti
þarfnast einhverrar lagfæringar.
Há útb. i boði.
Sumarbústaður við Þing-
vallavatn
Höfum til sölu 34 fm sumar-
bústað á góðum stað við Þing-
vallavatn. Verð 1 milljón.
Uppl. aðeins á skrifstofunni (ekki
í síma).
Við Safamýri m. bílskúr
2ja herbergja snotur kjallara-
ibúð, bílskúr fylgir. Útb.
2,5—3,0 millj.
Skrifstofuhúsnæði við
Skipholt
100 fm nýlegt skrifstofuhúsnæði
á 3. hæð við Skipholt. Allar
nánari uppl. á skrifstofunni.
Höfum kaupanda
að rúmgóðri 2ja herb. ibúð á
hæð i fjölbýlishúsi í Hafnarfirði.
íbúðin þyrfti ekki að losna fyrr en
i okt—nóv. nk.
EKnfwnDLunin
VOMARSTRÆT112
sími 27711
SWust|6ri; Sverrtr Kristlwsson
Höfum kaupanda
að 4ra herb. ibúð (ekki i efra
Breiðholti). Útb. 4 millj.
Höfum kaupanda
að 2ja — 3ja herb. ibúð. Má
vera ris eða kjallari. Útb. 1,8
millj.
Höfum kaupendur
að 2ja og 3ja herb. ibúðum viðs
vegar um borgina.
Laugavegur
Húseign sem er um 100 fm. að
grunnfleti, hæð og kjallari (stein-
hús) ásamt 705 fm. eignarlóð til
sölu eða leigu ef viðunandi til-
boð fæst. Upplýsingar aðeins á
skrifstofunni.
Veitingarekstur
Hálf hlutdeild i góðum matsölu-
og veitingastað i næsta nágrenni
Reykjavíkur. Upplýsingar aðeins
á skrifstofunni.
Kárastígur
Mjög góð 4ra herb. risibúð. Útb.
um 2 millj.
Hraunbær
5 herb. ibúð útb. 4,5 millj.
Sörlaskjól
3ja herb. ibúð (kjallari)
Skólagerði
4ra — 5 herb. sérhæð. íbúðin
er á 2. hæð ásamt einu herb. i
kjallara.
Krummahólar
3ja herb. ibúð um 88 fm. ásamt
bilskili. Til afhendingar i júli n.k.
Rjúpufell
raðhús um 120 fm. Húsið er
rúml. fokhelt. Bílskúrsréttur.
Hraunbær
2ja herb. ibúð á 3. hæð í góðu
standi. Endaibúð. Útb. 2,5 millj.
Einbýlishús
Einbýlishús í nágrenni
Reykjavikur. Útb. um 2 millj.
Kópavogur
Raðhús við Rauðahjalla. Húsið
er um 200 fm. með innbyggð-
um bilskúr i skiptum fyrir 3ja
herb. ibúð i Reykjavík.
Hafnarfjörður
Mjög góð einstaklingsibúð
35—40 fm. Útb. um 1,8 millj.
Hveragerði
Tilboð óskast í fokhelt einbýlis-
hús um 1 20 fm. á góðum stað.
Graðahreppur
Stór og glæsilegt raðhús um
250 fm. Húsið er tilbúið undir
tréverk. Eignaskipti möguleg.
Mosfellssveit
Nokkur einbýlishús fokheld eða
lengra komin eftir samkomulagi.
Teikningar á skrifstofunni.
Breiðvangur
5 herb. íbúð um 110 fm mjög
góð ibúð. Útb. 4,5 millj.
í smiðum
1 60—1 70 fm. ibúð. íbúðin er á
2 hæðum, tvennar svalir. (búðin
er rúmlega tilbúin undir tréverk.
Til afhendingar strax.
Laugavegur
3ja herb. ibúð á 3. hæð í stein-
húsi. Útb..2,5 millj.
Nesvegur
4ra herb. íbúð á 1. hæð i timbur-
húsi i skiptum fyrir góða 2ja
herb. ibúð helst í Vesturbænum.
Ásvallagata
4ra herb. ibúð um 105 fm. Útb.
2,5—3 millj.
Kvöldsími 42618.
AlitiLÝSINGASÍMINN ER:
22480
IHergunblaþib
Einbýlishús óskast
Höfum verið sérstaklega beðnir að auglýsa eftir
einbýlishúsi í Seljahverfi Breiðholti, fokheldu
eða lengra komnu, ennfremur nýju eða gömlu
einbýlishúsi í Mosfellssveit.
Fasteignasalan Norðurveri, Símar 21870 og 20998
SÍMIMER 24300
til sölu og sýnis 15.
Húseign
járnvarið timburhús um 100 fm
2 hæðir og ris á steyptum
kjallara á eignarlóð við Mið-
stræti. Bilskúr fylgir. (húsinueru
tvær 4ra herb. íbúðir og þrjár
einstaklingsíbúðir. Selst i einu
lagi eða hver ibúð fyrir sig.
Ný raðhús og 2ja, 4ra, 5
og 6 herb. íbúðír i Breið-
holtshverfi.
Húseignir og 2ja og 3ja
herb. ibúðir
í eldri borgarhlutanum ofl.
Nýja lasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
utan skrifstofutíma 18546
Hafnarstræti 11.
Simar; 20424 — 14120
Heima. 85798 — 30008
Tii sölu:
við Frakkastíg góð 2ja herb.
ibúð með bilskúr.
Við Hlíðarveg 2ja herb. jarð-
hæð i tvibýlishúsi. Góð kjör sé
samið strax.
Við Þingholtsbraut góð 2ja
herb. ibúð á jarðhæð. Suðursval-
ir.
Við Gaukshóla 3ja herb. ibúð
á 4. hæð. útb. rúmar 3 millj.
Laus strax.
Við írabakka 3ja herb. ibúð á
1. hæð.
Við Kársnesbraut góð 3ja
herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarð-
hæð).
Við Hjallabraut ca. 105 fm.
3ja herb. ibúð á 2. hæð. Þvotta-
herb. inn af eldhúsi. Rúmgóð
íbúð.
Við Háaleitisbraut 120 fm.
íbúð á 4. hæð bilskúrsréttur.
Við Kleppsveg 110 fm kjaii-
araibúð.
( Kópavogi 1 25 fm. efri hæð i
fjórbýli, Laus fljótt.
Við Fellsmúla 127 fm. ibúð á
2. hæð. Laus um nk. áramót.
Skipti koma til greina á góðri 3ja
herb.ibúð.
( smíðum i Seljahverfi og i
Kópavogi þ. á m. fokhelt
Sigvaldahús skipti á
3ja—4ra herb. ibúðum koma til
greina.
Við Selbrekku hús með 2
íbúðum 50 fm. íbúð á jarðhæð
og innb. bílskúr og geymsla. Á
hæð er 130 fm. íbúð. Húsið er
ekki fuligert. Glæsileg eign.
'ÞURFIÐ þer hibýu
Breiðholt
ný 2ja herb. ib.
Kópavogur
2ja herb. ib. jarðhæð. Mjög
skiptanl. útb.
Stóragerði
4ra herb. ib. Bilskúr.
Breiðholt
ný 4ra herb. ib. sérþvottahús.
Kópavogur
4ra herb. ibúðir.
Hafnarfj. N-bær
ný 5 herb. ib. tilbúin til afh.
fljótl.
Sérhæðir í smiðum
í vesturbæ Kópavogs.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Sími 26277
Gísli Ólafsson 201 78
I
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einbýlishús
við Njálsgötu 6 herb., ásamt
geymslurými i kjallara og við-
byggingu, er hentar vel fyrir
léttan iðnað. Húsið er laust strax.
Sérhæð
við Snorrabraut 3ja herb.
rúmgóð ibúð. Ný teppi á stofum.
Sérhiti. Sérinngangur. Bílskúr.
Ræktuð lóð.
2ja herbergja
jarðhæð í Fossvogi. Laus strax.
íbúð óskast
Höfum kaupanda að 4ra herb.
ibúð i Hraunbæ eða Kópavogi.
Útb. 416 millj.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 21155.
Dúfnahólar
2ja herb. um 65 ferm. ibúð á 2.
hæð.
Kárastígur
4ra herb. snotur risibúð i timbur-
húsi. Sér inngangur, sér hiti.
Útb. 1,8 millj.
Álfaskeið
5 herb. ebúð á 1. hæð. Sér
þvottaherb. bílskúrsréttur.
Hraunbær
5 herb. um 1 1 2 ferm. endaíbúð
á 3. hæð.
Raðhús
i Breiðholti
Hverfisgata, Hf.
Parhús, kjallari, tvær hæðir og
ris í steinhúsi. Þarfnast stand-
setningar. Útb. um 2 millj.
Hliðahverfi — Háaleiti
3ja og 4ra herb. ibúðir óskast.
Vesturbær
Sérhæð óskast.
Fossvogur
3ja herb. ibúð óskast, einnig
raðhús og einbýlishús.
Seljendur skráið eignirn-
ar nú þegar.
S85518
ALLA DAGA ÖLL KVÖLD
EINAR JÓNSSON lögfr.
EIGNA
VIÐSKIPTI
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Vorum að fá
í sölu
Við Rofabæ
3ja herb. sem ný íbúð á 3. hæð
Mikið af skápum, góðar innrétt-
ingar og teppi, suðursvalir.
Við Asparfell
2ja herb. stór og falleg íbúð á 4.
hæð íbúðin er 75—80 ferm.
með vönduðum innréttingum.
Við Dúfnahóla
2ja herb. íbúð á 2. hæð.
Við Espigerði
5 herb. ibúð á 1. hæð. íbúðin er
tvær stofur, 3 svefnherb. skáli
og stórt baðherb. Þvottahús á
hæðinni. Úrvals innréttingar og
teppi.
Við Skipholt
5—6 herb. sérhæð 140 ferm.
bilskúrsréttur.
Við Efstaland
2ja herb. ibúð á jarðhæð
Við Jörvabakka
4ra herb. ibúð á 1. hæð.
í Stekkjahverfi
óvenjuglæsilegt einbýlishús á
einum besta stað i Breiðholts-
hverfi. Húsið er ein hæð og
skiptist i tvær samliggjandi
stofur með arinn, 3 svefnherb.
skáli, eldhús og bað. Þvottahús,
búr og geymsla innaf eldhúsi.
Allar innréttingar sérstaklega
vandaðar. Lóð fullfrágengin og
ræktuð.
I Hafnarfirði
Við Grænukinn
Einstaklingsíbúð, eitt herb. bað
og eldhús.
Við Hörgatún
3ja herb. nýstandsett risibúð.
í Keflavík
Við Greniteig
keðjuraðhús á tveim hæðum
með bilskúr. Á neðri hæð er stór
stofa eldhús, húsböndaherb.,
gestasnyrting og þvottahús.
Á efri hæð 3 svefnherb, bað
skáli og fataherb.
TERRASSE
|------------------------------------- 1680 -----------------------------------------1
Conta Byggeselskab A/S, sem er stærsti framleiðandi
einingahúsa í Danmörku getur nú boðið íslendingum
ibúðarhús, sem sérstaklega eru gerð með íslenzkar
aðstæður í huga. Stærðir frá 97 fm til 200 fm.
Við bendum sveitarfélögum sérstaklega á 106 fm hús,
sem passa í leiguibúðakerfi rikisins. Uppsetningatimi
er stuttur og verðið hagstætt.
Skólanefndir, sveitarfélög, fáanlegar eru tilbúnar
skólastofur með stuttum fyrirvara.
Þá framleiðir Conta einnig dagheimili, vöggustofur,
skóla, skrifstofur, hótel, mötuneyti, samkomuhús,
vinnubúðir fyrir verktaka og margt fleira.
Conta-umboðið
Skúlagötu 63 — Simi 28240
P.Box 634 — Reykjavík