Morgunblaðið - 15.06.1975, Síða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNl 1975
ÞJÓÐHÁTÍÐ REYKJAVÍKUR
DAGSKRÁ
I. DAGSKRÁIN HEFST:
KL. 09.55
Samhljómur kirkjuklukkna í
Reykjavik.
KL. 10.00
Ólafur B. Thors, forseti borgar-
stjórnar leggur blómsveig frá
Reykvíkingum á leiði Jóns
Sigurðssonar í kirkjugarðinum
v/Suðurgötu. Lúðrasveit Reykja-
víkur leikur: Sjá roðann á
hnjúkunum háu. Stjórnandi
Björn R. Einarsson.
II. VIÐ AUSTURVÖLL:
KL. 10.30
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur
ættjarðarlög á Austurvelli.
KL. 10.40
Hátíðin sett: Már Gunnarsson,
formaður þjóðhátíðarnefndar.
Karlakór Reykjavíkur syngur: Yfir
voru ættarlandi. Söngstjóri Páll
Pampichler.
Forseti íslands, dr Kristján
Eldjárn, leggur blómsveig frá
islensku þjóðinni að minnisvarða
Jóns Sigurðssonar á Austurvelli.
Karlakór Reykjavíkur syngur
þjóðsönginn.
Ávarp forsætisráðherra, Geirs
Hallgrímssonar.
Karlakór Reykjavikur syngur: ís-
land ögrum skorið.
Ávarp fjallkonunnar eftir
Stephan G. Stephansson.
Lúðrasveit Reykjavikur leikur: Ég
vil elska mitt land.
Kynnir: Ólafur Ragnarsson.
KL. 11.15
Guðsþjónusta i Dómkirkjunni. Sr.
Ingvi Þór Árnason frá Prests-
bakka prédikar og þjónar fyrir
altari. Dómkórinn syngur, og
Ragnar Björnsson leikur á orgel.
Einsöngvari: Magnús Jónsson.
III. LEIKUR
LÚÐRASVEITA:
KL. 10.00
Við Hrafnistu
KL. 10.45
Við Elliheimilið Grund.
Barna- og unglingalúðrasveit
Reykjavíkur leikur. Stjórnendur:
Ólafur L. Kristjánsson og Stefán
Stephensen.
IV. SKRÚÐGÖNGUR:
KL. 13.15
Safnast saman á Hlemmtorgi,
Miklatorgi og við Melaskólann.
Frá Hlemmtorgi verður gengið
um Laugaveg og Bankastræti á
Lækjartorg. Lúðrasveit verka-
lýðsins leikur undir stjórn Ólafs L.
Kristjánssonar.
Frá Miklatorgi (Grænuborg)
verður gengið um Hringbraut,
Sóleyjargötu, Fríkirkjuveg og
Lækjargötu á Lækjartorg. Lúðra-
sveit Reykjavíkur leikur.
Frá Melaskóla verður gengið um
Birkimel, Hringbraut, Skothús-
ve.g, Tjarnargötu, Aðalstræti og
Austurstræti á Lækjartorg. Lúðra-
sveitin Svanur leikur undir stjórn
Sæbjörns Jónssonar.
Skátar ganga undir fánum fyrir
skrúðgöngum og stjórna þeim.
V. BARNASKEMMTUN
Á LÆKJARTORGI:
Stjórnandi: Klemenz Jónsson.
Kynnir: Árni Tryggvason.
KL. 13.50
Lúðrasveit verkalýðsins leikur.
Stjórnandi Ólafur L. Kristjánsson.
KL. 14.00
Samfelld dagskrá:
Halldór Kristinsson flytur eigin
lög.
Öskubuska, leikþáttur, leikendur:
Soffía Jakobsdóttir, Þórunn Sig-
urðardóttir og Ásdís Skúladóttir.
Sigmundur Örn Arngrímsson flyt-
ur barnasöngva.
Ketill Larsen skemmtir.
Fatan lekur, gamanþáttur,
leikendur: Róbert Arnfinnsson,
Árni Tryggvason og Guðrún
Stephensen.
Undirleikari er Magnús
Pétursson.
VI LAUGARDALS-
SUNDLAUG:
KL. 15.30
Sundmót.
VII. LAUGARDALS-
VÖLLUR:
KL. 15.30
1 7. júnlmótið i frjálsum íþróttum.
Boðhlaup; keppni milli Reykjavík-
urfélaganna í 5. aldursflokki.
Fimleikasýning; Fimleikaflokkur-
inn frá Karlstadt í Svíþjóð sýnir.
Leikrænir dansar; samdir og
stjórnað af Unni Guðjónsdóttur.
Dánsarar: Ásdís Magnúsdóttir,
Kristín Björnsdóttir, Unnur Guð-
jónsdóttir, Bjarni Ingvason, Guð-
brandur Valdimarsson.
Knattspyrnukeppni: Eldri kappar,
landsþekktir og heimsfrægir,
ásamt heimskunnum enskum
þjálfurum, sýna listir sínar.
Lúðrasveitin Svanur leikur undir
stjórn Snæbjörns Jónssonar.
VIII. NAUTHÓLSVÍK:
KL. 17.00
íbúum Reykjavíkur boðið í sigl-
ingu á bátum Siglingaklúbbsins
Sigluness (Æskulýðsráðs Rvk.)
og Siglingaklúbbsins Brokey. Er
fólki bent á að klæða sig í sam-
ræmi við veður og vinda.
IX. KVÖLD-
SKEMMTANIR:
KL. 21.00
Dansað verður á sex stöðum í
borginni, við Austurbæjarskóla,
Breiðholtsskóla, Langholtsskóla,
Melaskóla, Árbæjarskóla og
Fellaskóla.
Hljómsveitirnar: Ragnar Bjarna-
son, Ernir, Eik, Ásgeir Sverrisson,
Brimkló og Barrok.
KL. 24.00
Hátiðinni slitið.
X. HÁTÍÐARHÖLD
í ÁRBÆJARHVERFI:
Á vegum Kvenfélags Árbæjar-
sóknar og íþróttafélagsins Fylkis i
samvinnu við þjóðhátíðarnefnd.
KL. 14.30
Skrúðganga frá Árbæjartúni, um
Rofabæ að Árbæjarskóla. Lúðra-
sveit verkalýðsins leikur, stjórn-
andi er Ólafur L. Kristjánsson.
Skátar fara fyrir göngunni og
stjórna henni.
KL. 15.00
Hátíðin sett: Svava Ólafsdóttir,
form. Kvenfélags Árbæjarsóknar.
Hátíðarávarp: Guðmundur Þor-
steinssorl, sóknarprestur flytur.
Skemmtiatriði: Öskubuska, leik-
þáttur, leikendur: Soffía Jakobs-
dóttir, Þórunn Sigurðardóttir og
Ásdís Skúladóttir.
Sigmundur Örn Arngrímsson flyt-
ur barnasöngva.
Verðlaunaafhending fyrir Ár-
bæjarhlaupið
Á íþróttavellinum fara síðan fram
íþróttir og leikir, sem enda með
handknattleikskeppni milli Kven-
félagsins og Fylkis.
XI. HÁTÍÐAHÖLD
í BREIÐHOLTI:
KL. 14.00
Safnast saman á endastöð S.V.R.
í miðju Hólahverfis.
KL. 14.30
Skrúðgangan leggur af stað, og
gengur um Vesturberg að Fella-
skóla. Lúðrasveit barna og
unglinga undir stjórn Stefáns
Stephensen leikur. Skátar og
íþróttamenn fara fyrir göngunni
og stjórna henni.
KL. 15.00
Hátiðin sett.
Kynnir: Atli Heimir Sveinsson.
Stutt ávarp: Hjálmar W. Hannes-
son, menntaskólakennari.
Helgistund: séra Hreinn Halldórs-
son.
Lúðrasveit barna og unglinga
leikur tvö lög.
Fatan lekur, gamanþáttur,
leikendur: Róbert Arnfinnsson,
Árni Tryggvason og Guðrún
Stephensen.
Halldór Kristinsson flytur eigin
lög.
KL. 16.00
Skemmtun á íþróttavellinum: Þar
fara fram ýmsir leikir milli félaga í
hverfinu og meðal annars ný-
stárleg knattspyrnukeppni, poka-
hlaup, reiptog og fleira.
KL. 21.00
Dans við Fellaskóla til kl. 24.00
Hátíðahöldin eru haldin á vegum
Framfarafélags Breiðholts III,
iþróttafélagsins Leiknis og kven-
félagsins Fjallkonurnar.
ATH. Börn sem verða viðskila við aðstandendur sína
meðan hátíðarhöldin standa yfir, eiga athvarf hjá barn-
fóstrum er hafa munu aðsetur I húsakynnum S.R. í
biðskýlinu á Lækjartorgi. Lögreglan mun koma börnum
í gæslu á þennan stað.
ÞJÓÐHÁTÍÐARNEFND REYKJAVÍKUR