Morgunblaðið - 15.06.1975, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 15.06.1975, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JUNl 1975 21 — Aðeins ein jörð Framhald af bls. 23 skaða. Og þar segir, að fjölbreytni eða mismunur hljóti að vera fyrir hendi i tónunum, ef þeir eigi að hljóma saman. I bókinni er 150 löndum heims skipt í 10 svæði eftir stjórnmála- ástandi, efnahag, lífsmáta, menn- ingu o.s.frv. og þau saman, sem geta myndað eina fjölskyldu. Þessum svæðum er stillt upp á mismunandi hátt og með tölvu- vinnu reynt að gera sér grein fyrir þvi hvað gerist þar við óbreyttar eða ákveðnar aðstæður. Bókin er ákaflega fróðleg, full af aðgengi- legum linuritum og samanburði, sem auðvelt er að lesa úr. Gert er ráð fyrir að mannkynið hafi enn val, þó Ijóst sé að kjótt verði að bregðast við. Vonandi verður þessi undirstöðubók þýdd á is- lenzku, eins og Endimörk vaxtar — E. Pá. Mjög vel með farin Frönsk borðstofuhúsgögn (Borð, 1 2 stólar og stór skeinkur) til sölu vegna flutnings. Upplýsingar í síma 1 2929 frá kl. 7 — 9 e.h. Vigtar til sölu 15 kílóa og eins kílóa. Upplýsingar í síma 84345 og 2601 5. * III ffl ffl IIII U LJJ 1 1 LU U 1 1 □ I | d f^J □ □ c ]□ □ — □ Öi :□ VIÐ BYGGJUM BYGGJUM VIÐ Við byggjum, — byggjum við . . . og nú höfum við opnað nýbyggingu Samvinnubankans i Bankastræti. Við bætt skilyrði verður okkur nú unnt að veita viðskiptavinum okkar meiri og betri þjónustu. Öll afgreiðsla bankans fer fram á fyrstu hæð. Geymsluhólf, sem bankinn hefur ekki haft aðstöðu til að hafa áður, verða nú til reiðu. Okkur er það mikil ánægja að geta tekið betur á móti viðskiptavinum okkar, verið velkomin í Bankastræti 7. Samvinnubankinn VIKU SUMARLEYFI FYRIR VIÐRÁÐANLECT VERÐ Sértilboð Hótel Eddu A Eddu-hótelum bjóðast yður nú kostakjör, ef þér ferðist um landið í minnst viku! Dveljið á einu eða fleiri Eddu-hótelum í ferðinni: Gisting (í 2ja manna herb.) í 7 nætur ásamt morgunverði og kvöldverði: Kr. 13.300.00 á mann Hver viðbótarnótt — 1.900.00 - Gisting (í svefnpokaplássi) í 7 nætur ásamt morgunverði og kvöldverði: Kr. 10.080.00 á mann Hver viðbótarnótt = — 1.440.00- — Verulegur afsláttur er veittur fyrir börn, er gista í herbergi með foreldrum. Til að geta notið þessara kostakjara verðið þér að panta og greiða allt fyrirfram, áður en lagt er af stað í ferðina. Við pöntun greiðast kr. 2.500.00, en afgangurinn í síðasta lagi 2 dögum áður en ferðin hefst. Allar nánari upplýsingar eru veittar í afgreiðslu Ferðaskrifstofu ríkisins að Reykjanesbraut 6, eða í símum (91) 1-15-40 og 2-58-55. FERÐASKRIFSTOFA RlKISINS Lánasjóður íslenzkra námsmanna NÁMSLÁN OG/EÐA FERÐA- STYRKIR TIL NÁMS N.K. SKÓLAÁR Auglýst eru til umsóknar lán og/eða ferðastyrkir úr Lánasjóði isl. námsmanna skv. lögum nr. 7, 31. marz 1967 og nr. 39, 24. maí 1 972 um námslán og námsstyrki. L'msóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Lánasjóðsins, að Hverfis- götu 21, Reykjavík, á skrifstofu SHÍ og SÍNE i Félagsheimili stúdenta við Hringbraut, i sendiráðum íslands erlendis og hlutaðeigandi inn- lendum skólastofnunum. Námsmenn geta, að uppfylltum ákveðnum skilyrðum fengið hluta námsláns afgreiddan fyrri hluta skólaárs, ef þeir óska þess i umsókn. Afgreiðslutimi ákvarðast af umsóknarfresti á eftirfarandi hátt: Afgreiðsla Umsóknarfrestur Haustlán. Alm. lán Umsókn skilað fyrir 10. júli 15—30 sept. 01—1 5 feb. Umsókn skilað fyrir 10. sept. 15—30 nóv. 01—1 5 feb. Umsókn skilað fyrir 10. okt. 01 —15 jan. Umsókn skilað fyrir 10. feb. 15—31 marz. SUMARLÁN Umsóknum skilað fyrir 10. júli. Lánin afgreidd 15—30 ágúst. (Sumarlán eru einungis ætluð þeim sem Ijúka námi á tímabilinu ágúst — nóv. 1975.). Bæði buxurnar og blússan á aðeins 1850.— og 1950 — stærðir 4—6—8—10—12

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.