Morgunblaðið - 15.06.1975, Page 24

Morgunblaðið - 15.06.1975, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNI 1975 — Angóla Framhald af bls. 1 yfir þann 11. nóvember og voru því gerð drög að skiptingu innan stjórnarinnar, En hinar langvar- andi óeirðir sem aðallega eru sagðar sprottnar af væringum milli leiðtoga samtakanna þriggja ásamt landfræðilegri skiptingu og hagsmunaárekstrum einstakra — BSRB Framhald af bls. 44 sem undirritaðir voru milli ASI og vinnuveitenda að morgni föstudags, hófust viðræður milli aðila í fyrrakvöld klukkan 20.30 og lauk þeim með samkomulagi, sem undirritað var laust eftir mið- nætti 1 fyrrinótt. Samkvæmt samningunum munu félagar BSRB fá greiddar 5.300 krónur á mánuði frá og með 1. júlí næst- komandi og þar til viðbótar 2.100 frá og með 1. október næstkom- andi. Auk þessa verður þeim starfs- mönnum, er full laun tóku i júni, greiddar 2 þúsund krónur hverj- um og telst það fullnaðargreiðsla vegna þeirra launabreytinga, sem starfsmenn ríkisins hefðu átt að fá frá og með miðjum þessum mánuði. Þessar 2 þúsund krónur koma í stað hækkunar fastra launa, yfirvinnu og vaktaálags. Sú 3% hækkun, sem varð á launum starfsmanna rfkisins i byrjun júní, telst hluti af þeim 5.300 krónum sem um er samið. Þá var og samið um að jafnlauna- bæturnar, sem settar voru með lögum siðastliðið haust, 3.500 krónur, komi nú á öll þau laun, sem áður höfðu ekki fengið þær og hafa því allir starfsmenn ríkis- ins öðlazt rétt til þeirra. Jafn- launabæturnar, sem samið var um i bráðabirgðasamkomulaginu frá í vetur fengu starfsmcnn ríkisins með dómi Kjaradóms fyrir skömmu. kynþátta í landinu gerðu það fljótlega að verkum að samkomu- lagið varð að engu, og hefur i fáu verið marktækt. Sérstaklega á þetta við marxistahreyfinguna MPLA og samtökin sem njóta stuðnings frá Zaire, FNLA, og hafa þar mætzt tvær ósættanlegar fylkingar, aó því er virðist og hefur svo verið siðan frelsisstrið Angola hófst fyrir f jórtán árum. Þriðju samtökin sem berjast fyrir fullkomnu sjálfstæði Angola, Unita, voru stofnuð 1966, og var kjarni þeirra óánægðir fyrrverandi félagar FNLA. Njóta UNITA-samtökin stuðnings í mið- hluta landsíns, en þar búa um 40% þjóðarinnar. Siðan í júlí í fyrra hefur hvað eftir annað komið til mikilla átaka í Luanda og talið er að 200 manns hafi látizt í bardögum i maímánuði einum. Unita hefur fram að þessu staðið utan við bar- daga að mestu en i átökum þeim sem hafa orðið í júní hafa liðs- menn þeirra samtaka í fyrsta skipti beitt sér. — Mjólkur- fræðingar Framhald af bls. 44 atriðum hliðstæðir almennum samningum ASl og VSl en auk þess væri i samkomulaginu gert ráð fyrir skipun 3ja manna nefndar er athuga skyldi kjör mjólkurfræðinga i samanburði við kjör annarra iðnstétta í landinu og skal sú athugun fara fram á samnings- tímanum eða fyrir áramót. Mjólkurfræðingar héldu félagsfund um samningana í gærmorgun, þar sem þeir voru samþykktir og verkfallinu aflýst. Sagði Stefán Björnsson að nýmjólkurframleiðslan og dreifing ætti því aó verða komin í eðlilegt horf strax eftir þessa helgi. mAniidauuk Ifi. júni1975 20.00 Frílfir «k veður 20.20 Dattskrá •»« auKlýsinKar 20.25 Oncdin skiparúlaKÍO Bresk framhaldsmynd. 25. þállur. Svarlauull ÞvOandi Óskar ln«imarsson. Ffni 24. þállar: Fill af skipum OnudinfólaMsins á ad flylja járnfarm (il Porlúgals, o« skip- vorjar lelja ad þad sé svo ofhladid, art hadla slafi af. Samucl Plimsoll fa*r áhu^a á málinu, o« Fra/or, som sjálfur vill gjarnan annasl járnflulnín^ana, reynir a<) sverla máislad James. Plimsoll lekur sé far med skipinu, (il þess a<) ná Ijósmyndum af sl.vsinu, sem mAnhdaour 16. júní 7.00 Mor^unúlvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 <»k 10.10. Morj'unleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdi- mar Örnólfsson leikfimikennari o« Ma«nús Pélursson píanóleikari (av.d.v.). Fréttir kl. 7.20, 8,15 (o« foruslu^r. landsmálabl.), 9.00 o« 10.00. Morgunba*n kl. 7.55: Séra (jiuójón (iuó- jónsson flylur (a.v.d.v.). Morgunslund barnanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóllir lýkur leslri þýóinKar siunar á sögunni „Malenu f sumarfríi** eflir Maritu Lindquisl (12). Tilkynninxar kl. 9.20. Léll lö« niilli atrióa. Morgunpopp kl. 10.25. Morgunlónleikar kl. 11.00: Ungverski kvarlellinn leikur Slren/íjakvarlell í F-dúr eflir Ravel / Bracha Kden ok Alexander Tamir leika Sónölu fyrir Ivö píanó eflir Franeis Poulene / Musiei Pragenses kammersveil in leík- ur Prelúdfu, Arioso o« fUKhellu um nafnió B.A.C.II. fyrir slrengjasveil efl- ir Arthur IIonegKer. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréllir og veóurfregnir. Tilkynn- ingar. 12.00 Vió vinnuna: Tónleikar. 14.20 Miódegissagan: „A vígaslóó" eflir James Hilton. Axel Thoisiciiissoii les þýóiugu sina (20). 15.00 Miódegistónleikar Frantisek Raueh og Sinfónfuhljóm- sveilin I Prag leika Konserl nr. 2 I A-dúr, íyrir pfanó og hljómsveil eflir Líszl; Vaclav Smelaeek sljórnar. Her- mann Prey syngur „Vier Ernsle Gesánge" lagaflokk op. 121 eflir hann býsl vió, og Jamcs (ckur sjálfur vió sljórninni um boró. Feróin gengur slysalausl. en James drcgur þó þann la*rdóm af hcnni. aó hleóslulfna geli verió IiI b<»la, svo lengi sem hann má sjálfur ráóa, hvar hún er sell. 21.20 Iþróllir Myndir og fréllir frá vióburóum helgarinnar. (Jmsjónarmaóur Ómar Ragnarsson. 22.00 Veórió — hamslausl eóa kerfis- bundió? Bresk fræóslumynd um rannsóknir á ýmsum veóurfyrirbærum og orsökum þeirra. In óandi og þulur Páll Bergþórsson. 22.50 Dagskrárlok Brahms; Marlin Mál/er leikur á pfanó. Jascha SjlbersleinogSuis.se Romande hljómsveilin leika Fanlasíu fyrir selló og hljómsveil eflir Jules Massenel; Richard Bonynge sl jórnar. 16.00 é’réllir. Tilkynningar. (16.15 Veó- urfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.20 Sagan: .JPrakkarinn" eflir Slerling Norlh llann<*s Sigfússon þýddi. Þprbjörn Sig- urósson les (9). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veóurfrcgnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréltir. Frétlaauki. Tilkynningar. 19.25 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 llm daginn og veginn Krislján Frióriksson forsljóri (alar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 A veltvangi dómsmálanna Björn Helgason hæstarétlarrilari lalar um lögbannsmál ve^na sjónvarpsvió- Ials vió Sverri Krisljánsson sagnfræó- ing. 21.00 Píanólrfó nr. 4 í e-moll op. 90 eflir Dvorák Edilh Pichl-Axenfeld, Nicolas Chumachenco og Alexander Slein leika III jóóritun frá úlvarpinu f Baden-Baden. 21.20 Clvarpssagan: „Móóirin" eflir Maxim Gorkf Ilalldór Slefánsson þýddi. Siguróur Skúlason leikari les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veóurfregnir Búnaóarþáltur Bjarni Guómundsson licencial flylur erindi: F.vrir slátt. 22.25 III jómplötusafnió f umsjáGunnars (iuómundssonar. 22.20 Fréllir f stuttu máli. Dagskrárlok. Hinir nýju bflar Hjálparsveitarinnar leysa af hólmi gamlan Weapon, sem sveitin tók f notkun 1962 og hefur hann þjónaó sveitinni vel og oft komið að góóum notum við erfiðar aðstæóur. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. Hjálparsveit skáta í Hafnarfirði: Kaupir tvær nýjar sjúkra- og björgunarbifreiðar HJALPARSVEIT skáta f Hafnar- firði er um þessar mundir að taka í notkun tvær nýjar sjúkra- og björgunarbifrciðar sem hún hefur kevpt. Bifreiðai- þessar eru hinar giæsiiegustu og koma til með að breyta starfsaðstöðu sveitarinnar til muna. Þá hefur Lionsklúhhur- inn Asbjörn í Hafnarfirði gefið sveitinni fjórar sjúkrabörur til notkunar í bifreiðunum. Nær 25 ár eru nú liðin frá stofn- un Hjálparsveitar skáta í Hafnar- firði. Sveitin hefur frá stofnun sinnt hvers kyns björgunar og hjálparstörfum og byggir hún eins og aðrar björgunar- og hjálpar- sveitir fyrst og fremst á sjálfboða- starfi. Mestu erfiðleikar hjálpar- sveitanna eru við öflun tækja, því að ráðstöfunarfé er takmarkað. Það kom fram hjá forráðamönnum Hjálparsveitarinnar í Hafnarfirði, að bæjarstjórnin hefði verið þeim mjög velviljuð alla tíð og legði sveitinni árlega til rekstrarstyrk, auk þess sem þeir hefðu lagt fram styrk vegna kaupanna á þessum nýju bifreiðum að upphæð kr. 500 þúsund. Þessar nýju bifreiðar eru báðar af GMC Suburban gerð og tekur hvor bifreið 13 farþega í sæti og hægt er að flytja 3 sjúklinga eða slasað fólk á börum í hvorri bif- reið. Frá því að bifreiðarnar komu til landsins hafa félagar sveitar- innar unnið við að innrétta þær til sjúkraflutninga. Og eru þær nú tilbúnar til notkunar, utan hvað i þær vantar talstöðvar, en kaup á þeim eru sveitinni ofviða í bili enda kosta þær um 500 þúsund krónur. Bifreiðarnar kosta hingað komnar um 1.700.000.00 krónur hvor en að viðbættum kostnaði við innréttingar án talstöðva nemur verð hvorrar um sig kr. 1.975.000,00 og er þá búið að draga frá vinnu sjálfboðaliða. Haustið 1973 tók sveitin i Magnús Gunnarsson (til vinslri) afhendir ölafi Guómundssyni, sveilarforingja gjöf Lionsklúbbsins Asbjarnar. notkun eigið húsnæði við Hraun- vang í Hafnarfirði og er þar nú bifreiðageymsla, stjórnstöð, birgðastöð og félagsaðstaða fyrir sveitina. Bætt starfsaðstaða sveitarinnar kemur til með að létta félögum sveitarinnar störfin, því hingað til hefur mikill hluti starfstíma og starfsþreks þeirra farið í viðhald gömlu bifreiðanna, sem sveitin hefur haft yfir að ráða. Virkir félagar sveitarinnar eru nú um 40 en hægt er að kalla út um 70 og lætur nærri að hægt sé að kalla félaga sveitarinnar út á innan við hálftima, þetta er þó misjafnt eftir því á hvaða tíma sólarhringsins útkallið kemur. Hjálparsveitir skáta í Hafnar- firði og Reykjavík hafa sameigin- lega tvo sporhunda og er nú hafin vinna við smiði hundagarðs á Hliðsnesi á Alftanesi. Fastur starfsmaður hefur umsjón með hundunum og er gert ráð fyrir að í nýja hundagarðinum verði aðstaða fyrir 6 hunda. Ríkissjóður leggur sveitunum til rekstrarfé að hluta. — 30 íslenzkir Framhald af bls. 2 fengu þeir loforð um greiðslu en þegar þeir sneru svo aftur til starfa var þeim sagt upp störf- um fyrirvaralaust. Fyrirtækið greiddi ekki þau laun sem mennirnir áttu inni hjá fyrir- tækinu. Morgunblaðinu tókst ekki að ná í neinn þeirra 20, sem komn- Portúgal: Fólksflutning ar þjóðnýttir Lissabon 14. júnl AP RÍKISSTJÓRN Portúgals til- kynnti í dag að hún hefði ákveðið að þjóðnýta 54 fólksflutningafyr- irtæki í landinu og er það liður f leið stjórnarinnar f átt til sósfalisma eins og f fréttinni seg- ir. Leiðtogar byltingarráðsins, hinir vinstrisinnuðu, hafa þegar þjóðnýtt banka, tryggingafélög og ýms iðnfyrirtæki og hafði verið rætt um það um skeið að þjóðnýta sem mest samgöngufyrirtæki og hugsanlega einnig landbúnaðinn að nokkru. ir eru heim, en örn Clausen, lögfræðingur, sem annaðist samningagerð fyrir Inter-Thor, sagði að þetta hefði komið sér algjörlega að óvörum. Allt hafði gengið vel og Islend- ingarnir fengið sínar greiðslur þar til fyrir hálfum mánuði. Þá hefði komið í ljós að fyrirtækið Inter-Thor væri alls ekki skráð í Svíþjóð og að eigandi þess, Thor Holmgren, væri kanadískur borgari en ekki sænskur. Hann hefði því ekki leyfi til atvinnureksturs á Norðurlöndum. örn sagði að Norðmenn hefðu gert Holmgren í upphafi að setja háa tryggingu fyrir verkinu, sem hann tók að sér hjá Aker, og því væri ekki úti- lokað að mennirnir fengju sín laun, þó að það gæti tekið nokkurn tíma. Sagði örn ennfremur að mennirnir hefðu strax við komu sína til Noregs gengið í verkalýðsfélag sem nú reynir að veita Islendingunum Iög- fræðilega aðstoð í þessu máli. Rannsókn stendur einnig yfir á gjaldeyrisviðskiptum fyrir- tækisins. Fyrir fáeinum mánuðum hvarf hópur júgóslavneskra verkamanna frá Verdal eftir sömu útreið. Bólue&ii reynt við lifrarkrabba Stokkhólmi NTB. TILRAUNIR á að gera nú á næst- unni með efni í Egyptalandi og Nígerfu, sem kynni að reynast fyrsta bóluefni gegn krabba- meini. Er bóluefnið gegn lifrar- krabba, en sá sjúkdómur er mun algengari í þessum tveimur löndum en til dæmis á Norður- löndum. Það var bandarfski krabba- meinssérfræðingurinn próf. Robcrt Good frá New York, sem gaf þessar upplýsingar alveg nýlega f Svfþjóð. Good prófessor situr þar vfsindaráðstefnu um samsetningu fæðunnar og varnir Ifkamans gegn sýkingu. Vfsindamenn vita ekki enn, hvers vegna tíðni krabbameins í lifur er svona há í Egyptalandi og Nígeríu sem raun ber vitni um, en grunur leikur á að það kunni að standa f tengslum við mataræði. „Sumar gerðir krabbameins geta staðið í sambandi við að snætt sé of mikið af ákveðnum matartegundum á hliðstæðan hátt og samband er talið vera á milli lungnakrabba og reykingax“ sagði Good og bætti við að ýmis rök hnigju að því að þessi ályktun væri rétt. — Jafnrétti Framhald af bls.20 viðhorfum fólks til hlutverka kynjanna—, sem orðið gæti til þess að orsakir þessa ástands sem skýrslan leiðir í Ijós komi fram i dagsljósið. Þess má geta að áherzla var lögð á að koma þessari bók út nú i upphafi kvennaviku kvennaárs, og m.a. mun islenzka sendinefndin á kvennaárs- ráðstefnunni I Mexico gefa hverri sendinefnd eintak af skýrslunni. Bækur þær sem Jafnrétti kynjanna markar upphaf að eru ætlaðar bæði sem að- gengileg rit námsfólki og almenningi, liður i að skapa tengsl milli háskólans og almennings, svo og innlegg í það alþjóðlega rannsóknarstarf sem nú er unnið I þjóðfélagsfræðum, að þvi er aðstandendur rannsóknarinnar sögðu á blaðamannafundinum. Næsta bók i þessum flokki mun fjalla um íslenzka fjölmiðla og er væntanleg um mánaða- mótin ágúst—september. — Samskipti Framhald af bls. 1 ekki fundið sér næg verkefni heima fyrir, átti ekki við rök að styðjast. Allar voru fjölskyldurnar jafnframt á því, að þetta fyrir- komulag stuðlaði mjög að raun- verulegu jafnrétti kynjanna. Og enda þótt tekjur fjölskyld- unnar minnkuðu i sumum til- fellum, — þar sem hjónin höfðu bæði unnið úti fullan vinnudag, áður en tilraunin hófst, — bendir niðurstaðan til þess, að það þurfi ekki að draga úr fólki að vinna einungis hluta úr degi. Fjölskyldurnar vöndust á og aðlöguðust hóf- samari fjárútlátum og töldu er á leið, að á móti ynnu þær ýmsis iífsgæði, sem ekki yrðu mæld i peningum. — Góð nýting Framhald af bls. 3 hópferðunum ætla flestir að fara í kringum landið og gista á Eddu- hótelunum, auk þess sem gist er á hótelunum á Höfn i Hornafirði og Húsavík. Þá sagði Björn er við spurðum hann, að meira væri um fyrir- spurnir en áður og væri sífellt verið að senda upplýsingar um land og þjóð. Sem dæmi sagði hann, að á s.l. ári hefðu verið send 14 þús. bréf, sem Ferðaskrifstof- an hefði póstsent, fyrir utan allar bæklingasendingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.