Morgunblaðið - 15.06.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.06.1975, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JUNl 1975 rTÍTOKWTIT \N \TTOTii TO v \f\ Vt y u \i K \K 1 Óskum að ráða nokkra bifvélavirkja strax. Uppl. gefnar hjá verkstæðisformanni (ekki í síma). Davíð Sigurðsson h. f. Fiat einkaumboð á íslandi. Skrifstofustúlka óskast til starfa hjá iðnfyrirtæki i Reykjavík frá 1. júli n.k. Um er að ræða almenn skrifstofustörf. Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun, ásamt góðri vélritunarkunnáttu æskileg. Upplýsingar með eigin rithönd um aldur, menntun og fyrri störf. sendist Morgunblaðinu fyrir 20 júni merkt: „Skrifstofu- stúlka — 6960." Símavarzla Óskum að ráða stúlku á aldrinum 18—25 ára til símavörzlu. Vélritunar- kunnátta nauðsynleg. Framtíðarstarf. Fálkinn, sími 84670. Verk h.f. óskar að ráða lagermann. Yngri maður en 20 ára kemur ekki til greina. Upplýsingar á skrifstofu Verk h.f. mánudaginn 16. júní eftir kl. 1 6. Upplýsingar ekki í síma. Verk h.f. óskar að ráða verkamenn til iðnaðarstarfa. Yngri menn en 20 ára koma ekki til greina. Upplýs- ingar á skrifstofu Verk h.f. mánudaginn 16. júní eftir kl. 16. Upplýsingar ekki í síma. Verk h.f. óskar að ráða trésmiði til uppsetningar á einingarhús- um. Upplýsingar á skrifstofu Verk h.f. mánudaginn 1 6. júní eftir kl. 1 6. Upplýs- ingar ekki í síma. Rennismiður Óskast við sérhæft starf á vélaverkstæði. Ákvæðisvinna. Góðir tekjumöguleikar. Tilboð með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 21. júní merkt: „Rennismiður — 2656" Bókhaldari með verzlunarpróf og langa starfsreynzlu, óskar eftir starfi í Reykjavík eða nágrenni. Æskilegt að íbúð fylgi starfinu. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir 23. þ.m. Merkt: Bókhaldari. 6962. Háskólabókasafn óskar að ráða starfsmann til skrifstofu- og afgreiðslustarfa frá 1. júlí n.k. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist háskólabókaverði fyrir 23. júní 1975. Viljum ráða stúlku (20—40 ára) til starfa á Ijóssetningarvél, hálfan daginn (12.30—4). Góð íslenzkukunnátta, nauðsynleg. Tilvalið fyrir húsmæður. Góð laun. Skriflegar umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, óskast sendar til blaðsins fyrir kl. 18 á morgun, mánudag 16. merktar „Litbrá — 6957." Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Offsetprentsmiðjan Litbrá, Höfðatúni 12. Sölumaður Plastprent h.f. óskar eftir að bæta við sölumanni. Sérsvið: Smásöluverzlanir. Reglusemi og prúðmannleg framkoma skilyrði. Reynsla mjög æskileg. Uppl. veittar í síma 85685. Plastprent h.f., Höfðabakka 9. Atvinna óskast 33 ára gamall maður með góða reynslu í skrifstofustörfum m.a.: bréfaskriftum á ensku og þýzku, tolla og bankaviðskipt- um, ásamt reynslu i telexþjónustu. Meiraprófsréttindi i akstri. Tilboð merkt: „Atvinna — 6958," sendist Mbl. fyrir 20. júni '75. Afgreiðslustúlka óskast í Ijósmyndavöruverzlunina Týli. Þekking á Ijósmyndavörum æskileg, en þó ekki skil- yrði. Hér er um að ræða hálfsdagsvinnu, en heilsdagsvinna kæmi til greina seinna. Skilyrði er að viðkomandi sé snyrtileg, kurteis og ástundunarsöm. Aldur yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Skrifleg pósthólf 897 ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf. Týtih.f., Austurstræti 7. Tjónaskoðunar- maður Tryggingarfélag óskar að ráða bifvéla- virkja, bílasmið eða mann vanan bodyvið- gerðum til tjónaskoðunar, tjónaáætlana og annara starfa í tjónadeild. Æskilegast að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Þeir sem áhuga hafa á starfinu eru vin- samlegast beðnir að senda nöfn sín, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf á afgreiðslu blaðsins fyrir 19. júní n.k. merkt: „Tjónaskoðunar- maður — 2503". Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráða nú þegar vana götunar- stúlku. Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfs- manna. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 116 Reykjavík SUMARIÐ ÞITT Þú nýtur sumarsins betur uppi í sveit, hvar? Því ræður þú. — Verð frá kr.: 497 þúsund. Við bjóðum 20 mismunandi gerðir af hjólhýsum. Gísli Jónsson & Co h.f. Sundaborg — Klettagörðum 11 — sími 86644. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU VELOUR- Peysurnar komnar í öll- um regnbogans litum it Nýtt: Flauelsbuxur 4 til 1 4 if Nýtt: Smekkbuxur KHAKI 1 til 6 if Telpna-Mussur á 2ja til 10 ára if Frottenærföt — Frotteskrið- gallar if Gallabuxur — Flauelsbuxur 1—14 ir Stuttbuxur — Frottebolir it Náttföt ný sending No: 1 til 4 Vagngallar — Skriðgallar if Sokkabuxur, sokkar og margt fl. if Leðurjakkar Nr. 30—40 if Sængurgjafir Sendum í póstkröfu um land allt. Barnafataverzlunin Rut Glæsibæ, niðri Álfheimum 74

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.