Morgunblaðið - 15.06.1975, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 15.06.1975, Qupperneq 32
KLIPPIÐ HÉR 32 MORGUNBEAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNÍ 1975 Melanie — Allar. Barry White — Allar. Trapez — Hot Wire. Winwood — Steve Winwood. Sutherland Brothers — Beat of the street. Seals & Crofts — I and II. The Temtations — Get Ready. Weather Report — Mysterious Traveller. Van Morrison — Veedon Fleece. The Who — Odds & Sods. B. James Harvest — Once Again. Osmonds — Our best to you. Manhattan Transfer. Góð plata — Alice Cooper, B.B. King fl. Mott Hoople — Live. Liza Minelli — Live at the winter garden. Kenny Loggins with Jim Messina Lou Reed — Sally Can't dance. Leon Russel — Sop all that jazz. King Crimson — Red. Quincy Jones. Joe Cooker — I can stand little rain. Jim Hendrix — Electric Lady-land. Herbie Hancock — Death Wish. Greenslade — Spyglass Guest. Glen Campbell — Reunion. Georgie Fame Gladys Knight and the Pips. Fleetwoods Mac — Heroes are hard to find. Elvis Presley — Talking Album The E. Light Orchestra. Ella Fitzgerald — Walking in the sunshine. David Bowie — Live. Deep Purple — Shades of. Cheech & Chongs — Wedding Album (Grín plata) C. Still Nash & Young — So far. — Fysta platan. Captain Beefhart — Magic Band. Blood Sweat & Tears — Mirror Image. The Band — Stage Fright. The Beach Boys — Pet Sounds. — Stars of the Sixties. Sendum gegn póstkröfu þær plötur sem þér krossið við. Pósthólf 1143 — KLIPPIÐ HÉR NÝJAR •j Nafn ....... Hefmilisfang Laugavegi tj ©27667 — KLIPPIÐ HÉR — * n ■o O X m 33 — Byssur Framhald af bls. 29 lokum heimsstyrjaldarinnar hafa nær eingöngu verið notuð inn- flutt vopn og þessi vopn hafa valdið dauða rúmlega tíu milljóna manna. Nú er óttazt að þess verði ekki langt að bíða að Frakkar til dæmis bjóði kjarnorkuvopn til sölu. Nú þegar hafa Bandaríkja- menn útvegað fimm eða sex öðr- um löndum flugvélar eða eld- flaugar sem geta borið kjarnorku- sprengjur og sama hafa Rússar gert. Sú krafa hefur orðið háværari að iðnaðarrikin hætti að keppast um að selja vopn til þjóða Þriðja heimsins. Því er jafntframt hald- ið fram að ef vopnum væri ekki haldið að þróunarlöndunum mundu þau aðeins kaupa þau vopn sem þau telji sig hafa þörf fyrir. Bent er á hættu sem sé því samfara að verulegt magn full- kominna vopna komist i hendur valdamanna og herforingja, sem erfitt sé að treysta. Enginn veit hvers konar menn geta brotizt til valda í þessum löndum og hvað þeir geti gert. Róttækir menn gætu brotizt til valda í landi eins og Libýu eða Saudi Arabíu og notað þau fullkomnu hergögn, sem þar hafa safnazt fyrir, gegn vestrænum rikjum. A sama tíma og Bandaríkja- menn senda gifurlegt magn her- gagna til landanna við Persaflóa gefa þeir í skyn að hernaðarihlut- un í þessum löndum geti reynzt nauðsynleg ef vestræn ríki sjái fram á að þeim verði haldið í spennitreyju efnahagslega, þó að slík hernaðaríhlutun sé að vísu fjarlægur möguleiki. Fáir eru þó hlynntir banni við hergagnasölu að öllu óbreyttu. Sumir halda þvi fram að vopnasalan sé nauðsynleg tilveru fullvalda ríkja og spyrja hver sé þess umkominn að segja að þau skuli ekki hafa opinn þann möguleika að ráða yfir herstyrk tii að verja sig. Meðan engin heimslögregla sé til hljóti ástand- ið að verða eins og i Dodge City í villta vestrinu áður fyrr, allir vilji hafa riffil við höndina, byssur verði til handa öllum. (Time)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.