Morgunblaðið - 15.06.1975, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JÚNl 1975
35
Bandarískir
blaðamenn
á íslandi
NÍU blaðamenn frá Bandarfkj-
unum eru hér á vegum Flugleiða
til að ferðast um og kynnast Is-
landi. Þeir eru William Davis frá
Boston Globe, Donald Ross,
Boston Herald Tribune, Len
Scandur, NY Daily News, Joel
Sleet, Long Island Press, Warren
Goodman, Westchester News,
Harry Leder, United Press, Int.
News Pictures í New York,
Dewitt Davidson, Travel Agency
Magazine, George E. MacGrath,
Clinton Frank Advertizing
Agency í New York, Jerry Fle-
mans, Trawell Edidor, Star Tele-
gram, Fort Worth, Texas.
Þjófarnir ger-
eyðilögðu bílinn
Siglufirði 13. júní.
EINHVERNTlMA f nótt eða
morgun var stolið Volkswagen bfl
hér f bænum. Þjófarnir komust á
bflnum skammt út fyrir Selgil, en
þar lenti bfllinn út af f snar-
brattri hlíðinni og skoppaði
40—50 metra niður eftir henni. Á
ótrúlegan hátt virðast þjófarnir
hafa sloppið við meiðsli og hafa
þeir ekki náðst enn, en bifreiðin
sjálf mun vera gjörónýt. Ef bfll-
inn hefði lent fram af um 40
metrum framar hefði hann farið
fram af 30 metra þverhnítum
bakka. —mí-
Húsnæði óskast Þýzk stúlka, tækniteiknari hjá Stálvík h.f., óskar eftir að taka á leigu strax litla íbúð eða herbergi með sér inngangi i vestur- eða miðbænum. Upplýsingar i síma 14679 á sunnudag og á mánudag i síma 51900 frá kl. 9—17.
Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík efnir til eins dags ferðalags um Þjórsárdal í Sigöldu og niður Landsveit .— laugardaginn 21. júni næstkomandi. ' Lag* verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl- 09,00 fyrir hádegi og áætlað að koma aftur til Reykjavíkur um kl. 20,00. Fólki skal bent á að taka með sér nesti. Þeir, sem vilja mj&flilT i fl'BoMn taka þátt i þessu ferðalfgi tilkynni það stjórn S ft'W'iliW félagsins eða Þorgilsi Þorgilssyni, klæðskera- mfjSfllSf/mBBtf meistara, Lækjargötu 6, i siðasta lagi 18. sSjjjifiir — vfcjSxP júni n.k. Reykjavik, 5. júni 1975. * Stjórn og skemmtinefnd.
? \ 1 Félagsmálast. Rvíkurborgar óskar eftir að ráða FÉLAGSRÁÐGJAFA til starfa í fjölskyIdudeild stofnunarinnar. Laun samkvæmt kjarasamningi við starfs- mannafélag Reykjavíkurborgar. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf, þurfa að berast fyrir 8. júlí n.k. J
f* S Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar j f Vonarstræti 4 sími 25500
Mallorca
fyrir alla fjölskylduna
Við bjóðum hagstæðari barnafargjöld en aðrir.
íbúðir í háum gæðaflokki eru til reiðu fyrir fjölskyldufólk,
með góðri aðstöðu fyrir yngsta fólkið.
Þrautreyndir íslenzkir úrvals fararstjórar veita yður og
fjölskyldu yðar aðstoð og leiðbeiningar.
Sérstakur bæklingur með ýtarlegum upplýsingum og ráðum
varðandi Mallorcadvöl hefur verið gefinn út fyrir yður.
Njótið sumarleyfisins í hópi
fjölskyldunnar í úrvals
Mallorcaferð fyrir viðráðanlegt
verð.
FERDASKR/FSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900
Fjölbreytt úrval
af buxum
í mörgum
efnum,
sniðum
og litum
TAKIÐ
RÉTT SPORo
cTWEÐ ÞVÍ
AÐKAUPA
Slimma ívoro
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Yfirlæknisstaða á nýjum sjúkradeildum ríkisspitalanna við Hátún
i Reykjavik fyrir framhaldsdvalarsjúklinga er laus til um-
sóknar. Staðan er hálft starf. Umsóknir, er greini starfs- og
námsferil, ber að senda Stjórnarnefnd rikisspítalanna fyrir
1 5. júli n.k.
Yfirlæknisstaða á sjúkradeildum rikisspitalanna fyrir
áfengissjúklinga við Kleppsspitalann Flókadeild, Vífil-
staðadeild og Gunnarsholtsdeild er laus til umsóknar.
Umsóknir er greini starfs- og námsferil, ber að senda
Stjórnarnefnd ríkisspitalanna fyrir 1 5. júli n.k.
LANDSPÍTALINN:
Deildarhjúkrunarkona óskast á nýja kvenlækningadeild spital-
ans frá 1. júli n.k. eða eftir samkomulagi. Nánari upplýs-
ingar veitir forstöðukonan.
Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf ber að
senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 25. þ.m.
Hjúkrunarkonur og sjúkraliðar óskast einnig til
starfa á nýju kvenlækningadeildina. Upplýsingar veitir
forstöðukonan, sími 241 60.
Forstöðukona (fóstra) óskast til starfa á dagheimili
fyrir börn starfsfólks spitalans frá 1. ágúst n.k. eða eftir
samkomulagi. Umsóknum, er greini aldur menntun og
fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 1 5.
júlí n.k. Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald skrif-
stofu rikisspitalanna í síma 1 1765 og forstöðukona
spitalans i sima 24160.
Fóstra óskast á dagheimili spitalans fyrir börn starfs-
fólksins nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar
veitir forstöðukona spitalans, simi 241 60.
VÍFILSTAÐASPÍTALI:
Hjúkrunarkona óskast i fast starf á spitalanum nú þegar eða eftir
samkomulagi. Húsnæði gæti fylgt. Upplýsingar veitir
forstöðukonan, sími 42800.
Umsóknareyðublöð á spitölunum.
Reykjavík 1 3. júni 1975.
SKRIFSTOFA
R í KISSPÍTALANN A
EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765