Morgunblaðið - 15.06.1975, Qupperneq 36
36
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
21. marz. —19. aprfl
Taktu daginn eins rólega og þér er
framast unnt. Framkoma þfn við annað
fólk hefur mikió að segja með tilliti til
framtfóarinnar. Það er ekki endilega vfst
að það, sem þú telur rétt, sé svo f raun og
veru.
Nautið
20. aprfl — 20. maí
I dag ættir þú að Ijúka sem mestu af
þeim verkefnum, sem þú hefur verið að
vinna að en ekki getað lokið enn. óvænt
og tilvaJið tækifæri til að auka frama
þinn, býðst þér f dag.
Tvíburarnir
21. maf — 20. júnf
Framtfðin er frumskógur, sem þér
reynist oft erfitt að rata um. Þvf skaltu
skipuleggja hana eins og þú getur en
forðastu umræður um fjármál. Þetta er
góður dagur til að hugleiða stöðu þfna f
fjölsky Idunni.
wjffe! Krabbinn
21. júnf —22. júli
Þó að ferðalöngunin grfpi þig f dag,
skaltu forðast öll löng ferðalög. Það
sakar ekki að sinna garðinum svolftið og,
þá sérstaklega trjánum.
Ljónið
23. júlf— 22. ágúst
Heilsa þfn verður ef til vill ekki með
bezta móti f dag en hugur þinn verður
því frjórri. Forðastu allt, sem getur
komið róti á huga þinn eða komið þér úr
jafnvægi.
Mærin
23. ágúst — 22. sept.
t dag reynir á hæfni þfna f kappræðum.
Reyndu að gera þér grein fyrir skoð-
unum annarra, þó skaltu forðast að láta
þær hafa áhríf á þfnar. Það getur verið
gott að muna sfðar eftir þvf, hvað menn
sögðu.
ft'MI Vogin
W/iTrá 23. sept. ■
• 22. okt.
Gættu vel að þér, þegar þú ræðir um fólk,
sem þú hefur nýlega hitt. Ekki er ósenni-
legt að eitthvað angri skap þitt í dag.
Kvöldinu skaltu verja í sem allra mestri
ró þó ekki saki að lyfta sér Iftillega upp í
kvöld.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Morgunninn verður erilsamur hjá þér en
láttu það ekki raska ró þinni. Þú býrð
yfir einhverjum hæfileikum, sem fá að
njóta sfn einstaklega vel.
Bogamaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þetta verður viðburðalftill dagur, og þá
sérstaklega fyrrihluti dagsins. Þú ættir
að forðast að blanda þér f deilur annarra
og vertu ekki skjótur til ákvarðanatöku.
Vertu ekkí of ánægður með sjálfan þig.
W%4 Steingeitin-
22. des.— 19.jan.
Þú verður áþreifanlega var við að ein-
hver hefur haldið þig ekki alltof viti-
borinn. Notaðu þér stjórnkænsku þfnatil
að leiðrétta þennan misskilning.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Aðeins með harðfylgni þinni tekst þér
mæta verkefnum dagsins. Lifna tek
yfir þegar líður á dag og kvöldið
kjöríð til skemmtunar en farðu þér v;
lega, það gætu beðið þfn erfið verkefni
morgun.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. rtiarz.
Þetta er ekki góður dagur til ákvarðana-
töku og þvf sfður til að hefjast handa við
ný verkefni. Fjármál þfn kunna að tengj-
ast viðfangsefnum dagsins. 1 kvöld
skaltu bjóða vinum þfnum f heimsókn.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JUNl 1975
ÞÚ HEPUR GE«r
MíR OF /WARGA
ÖRIKK/ CORRI -
SAN. NÚ ER STUNC^
DAUDAN6 upp- .-í
\ runnim;
HVORKI
HÆGT AO l<AFA
DÝPRA NE AUKA
HRAOANN ... ,
hvae> MA nu
TIU BJARðAR
VEROA? ,
LJÓSKA M
ipnr
DASUR.MA
EG HEVRA
HVAÐ PO GET
UR HLEGlD
HÁTT
KÖTTURINN FELIX Hg
r ;
|io-2e |
i ■ FERDINAND H§