Morgunblaðið - 08.07.1975, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JULI 1975
Gestir á hinni „Iokuðu“sýningu Kristjáns Davíðssonar.
„Lokuð ”sýning tilheiðurs
Ragnari Jónssgni í Smára
KRISTJAN Davíðsson list-
málari hélt um helgina lokaða
svningu á um 20 málverkum
sfnum og nokkrum teikning-
um. Alls sóttu milli 80 og 90
manns sýninguna sem haldin
var sérslaklega (il heiðurs
Ragnari Jónssyni. Sérstök tón-
list var ieikin eftir Leif Þór-
arinsson.
Kristján hélt þessa lokuðu
sýningu til heiðurs Ragnari
Jónssyni forstjóra, sem var
heiðursgestur dagsins. Dag-
skráin stóð f 2 klukkustundir.
Kristján hélt þessa sýningu aó
Barðavogi 13, þar sem hann býr
ig hefur vinnustofu sína. Ætlar
hann í framtfðinni að halda
sýningar á verkum sínum í
vinnustofunni.
Margeir Pétursson
á heimsmeistaramót
unglinga í skák 1 ágúst
UNGLINGARNIR fá á ný vinnu, er togararnir, hafa hafið veiðar eftir
verkfallið. Ljósmyndarar Mbl. tóku þessar myndir í gær, Ólafur K.
Magnússon af stúlkum við lestarborðaþvott um borð í Ögra og Sveinn
Þórmóðsson af unglingspilti við fiskverkun í Sæbjörgu.
FYRIRHUGAÐ hafði verið að
heimsmeistaramót unglinga f
skák yrði haldið í Puerto Rico, en
einhverra hluta vegna hafa
Puerto Rico-menn nú horfið frá
þvf. Hefur því verið ákveðið að
heimsmeistaramótið verði haldið
I Júgóslavfu f borginni Tjentiste.
Mótið hefst 16. ágúst og lýkur 2.
september. Margeir Pétursson
mun tefla fyrir Islands hönd á
heimsmeistaramótinu og fer hann
utan á vegum Taflfélags Reykja-
víkur. Margeir mun fara utan 14.
ágúst og verður aðstoðarmaður
hans sennilega Bragi Kristjáns-
son.
Yfirfiskmats-
menn skipaðir
1 LÖGBIRTINGARBLAÐINU
Margeir Pétursson
Sýning
Eyfells
framlengd
MJÖG góð aðsókn hefur verið að
yfirlitssýningu Eyjólfs J. Eyfells
listmálara, sem staðið hefur yfir
að Kjarvalsstöðum s.l. viku.
Munu um 5000 manns hafa séð
sýninguna, sem ljúka átti s.l.
sunnudagskvöld, en þá átti að
loka sýningarsalnum vegna
sumarleyfa.
Fjöldi óska hefur borizt um að
sýningin verði framlengd og hef-
ur stjórn Kjarvalsstaða sýnt hin-
um aldna listamanni þá vinsemd
að leyfa honum afnot af sýningar-
salnum til næsta sunnudags-
kvölds. Sýningin verður því opin
áfram út þessa viku, kl. 16.—22
alla virka daga og kl. 14 til 22 um
helgina.
nýlega er greint frá því að
sjávarútvegsráðherra hafi skipað
12 menn til að vera yfirmatsmenn
við Framleiðslueftirlit sjávar-
afurða frá 1. júlí sl. Ráðherra
skipaði cftirtalda menn:
Jón Guðleif Olafsson yfirfi.sk-
matsmann, Vestmanneyjum, Sig-
urð Gunnarsson yfirfiskmats-
mann, Vestm.eyjum, Guðmund
Agústsson yfirfiskmatsmann,
Hafnarfirði, Kolbein Gunnarsson
yfirfiskmatsmann, Hafnarfirði,
Jón Helgason yfirfiskmatsmann,
Rvík, Jón Magnússon yfireftirlits-
mann, Rvík, Karl Magnússon yfir-
eftirlitsmann, Rvík, Pétur
Guðmundsson yfirfiskmatsmann,
Seltj. nesi, Jón Ákason yfirfisk-
matsmann, Akranesi, Jens Hjör-
leifsson yfirfiskmatsmann, Hnífs-
dal, Karl Friðriksson yfirfisk-
matsmann, Akureyri, Jón Björns-
son yfirfiskmatsmann, Reyðar-
firði.
2 prófessorar
fá lausn frá
r
embætti við HI
Tveimur prófessorum hefur
verið veitt lausn frá embætti.
Annar er Guðmundur Björnsson,
sem veitt er lausn frá prófessors-
embætti við verkfræði- og raun-
vísindadeild Háskóla Islands frá
15. ágúst nk. að hans eigin ósk, og
einnig hefur Júlíusi Sigurjóns-
syni verði veitt lausn frá
prófessorsembætti í læknadeild
frá 1. október nk. fyrir aldurs
sakir.
togvindu togarans. Þá er Vigri
væntanlegur inn I dag og fleiri
togarar í vikunni, að því er Ingi
Magnússon hjá Togaraafgreiðsl-
unni tjáði Mbl. f gær.
r * * *
Urgangurinn
í rannsókn
GRlMUR Jónsson, héraðslæknir I
Hafnarfirði, tjáði Mbl. I gær að
tslenzka álfélagið hefði aðfara-
nótt sunnudags fjarlægt allan
þann úrgang, sem mokað hafði
verið I sjó, svo sem skýrt var frá í
Mbl. fyrir helgi. Hefur þvf allur
úrgangurinn verið fjarlægður
þaðan sem honum var varpað af
misgáningi að sögn forráðamanna
ISALS.
Grímur sagði jafnframt að
starfsmenn ÍSALS teldu efnin
algjörlega óskaðleg, en hann
kvaðst hafa sent sýni í efnagrein-
ingu til Rannsóknastofnunar
iðnaðarins. Er því ekki vitað
hvaða efni um er að ræða fyrr en
sýnið kemur þaðan úr rannsókn,
sem verður eftir nokkra daga.
Rannsóknastofn-
un fiskiðnaðarins
vill losna við
matvælaeftirlitið
ÁFORM eru nú uppi um, að mat-
vælaeftirlit rfkisins verði eftir-
leiðis starfrækt f tengslum við
rannsóknastofu Landspftalans en
hingað til hefur Rannsóknastofn-
un fiskiðnaðarins haft með það að
gera.
Sú stofnun hefur nú óskað eftir
því að vera losuð undan þvf að
annast þennan þátt, sem einkum
er fólginn f að hafa eftirlit með
neyzluvatni og matvælafram-
leiðslu. Á vegum Heilbrigðiseftir-
litsins er nú verið að kanna hvar
matvælaeftirlitinu verði bezt
fyrir komið og hugmyndir verið
uppi um að fela rannsóknastofu
Landspitalans að annast það, en
eftir er að ganga endanlega frá
þessum málum.
Baldur John-
sen hættir
BALDUR Johnsen hefur sagt
lausu starfi sínu sem forstöðu-
maður Heilbrigðiseftirlits ríkis-
ins frá og með 1. október að telja.
Baldur hefur ekki náð aldurs-
hámarki opinberra starfsmanna
en mun hafa í hyggju að snúa sér
að öðrum störfum. Umsóknar-
frestur um_ starf forstöðumanns
Heilbrigðiséftirlitsins er til 15.
ágúst næstkomandi, að því er
heilbrigðisráðuneytið hefur aug-
lýst.
TOGARARNIR eru nú að koma
til hafnar úr fyrstu veiðiferð eftir
verkfall. Koma sumir hverjir inn
I fyrra lagi og er það vegna þess
að kappkostað er að koma frysti-
húsunum og atvinnu þar í gang. 1
gær var verið að landa úr tveimur
togurum í Reykjavík, Þormóði
goða 150 lestum og úr Ögra 80
lestum.
Ögri kom inn um helgina, þar
sem bilunar hafði orðið vart í
r
Oánœgja birtist í ýmsu:
Leynivínsali
tekinn
LÖGREGLAN f Reykjavlk hand-
tók um helgina mann, sem býr við
Lindargötu, en þar hafði hann um
nokkurt skeið starfrækt eins
konar vfnútsölu á þeim tfmum
sólarhringsins, þegar hin löglega
vfnútsala annars staðar við
Lindargötuna var lokuð. Maður-
inn játaði við yfirheyrslur að
hafa selt tvær áfengisflöskur um
helgina og einnig að hafa áður
selt áfengi af og til — til að halda
f sér Iffinu.
Vasatölvum stolið
UM helgina var brotizt inn hjá
heildverzlun á Tunguhálsi og
stolið tveimur litlum vasatölvum.
ÁÆTLUNARFLUG Fiugleiða til
og frá landinu og yfir landinu og
yfir Norður-Atlantshaf er nú
komið aftur f samt lag eftir
skæruverkfall flugvirkja nú fyrir
helgi. Samkvæmt upplýsingum
Sveins Sæmundssonar hefur tjón
félagsins vegna þessa verkfalls
ekki verið tekið saman, en hann
kvað ljóst að félagið hefði orðið
fyrir álitshnekki, þegar það
spyrðist út á meðal farþega að
verkfall væri hugsanlegt, forðust
þeir það félag, sem slfkt ætti yfir
höfði sér.
Yfirleitt tóku farþegar þessum
töfum mjög vel, — sagði Sveinn,
nema hvað í þeim var mjög megn
óánægja — bæði meðal þeirra far-
þega sem biðu á Keflavíkurflug-
velli og þeirra, sem biðu erlendis í
flughöfnum. Einn farþegi á Kefla
víkurflugvelli sýndi þó fremur
leiðinlega framkomu, er hann
komst ekki leiðar sinnar og varð
strandaglópur hér i 8 klukku-
stundir, — hann hrækti á af-
greiðslumann Flugleiða um leið
og hann för loks út i flugvélina.
Maðurinn var Japani.
TOGARAR LANDA
EINN AF ÖÐRUM
F arþeginn hrækti á
afgreiðslumanninn