Morgunblaðið - 08.07.1975, Side 4

Morgunblaðið - 08.07.1975, Side 4
ef þig Nantar bil Til að komast uppi sveit.út á Iand eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu í okkur á áf. j át LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA Stærsu bilaleiga landslns RENTAL ^21190 Ferðabílar Bílaleiga, sími 81260 Fólksbilar — stationbílar — sendibílar — hópferðabilar. Hópferöabílar 8 —12 farþega í lengri og skemmri ferðir. Kjartan Ingimarsson Sími 86155 — 32716 — 37400. Afgreiðsla B.S.Í. BÍLALEIGAN MIÐBORG hf. sími 19492 Nýir Datsun-bílar. Síleigendur ath: Höfum á boðstólum mikið úrval af bílútvörpum, segulböndum, sambyggðum tækjum, loftnets- stöngum og hátölurum. ísetningar og öll þjónusta á staðnum. TÍÐNI H.F. Einholti 2 s: 23220 BOSCH RAFKERFI í BÍLINN BOSCH BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 Höfum ávallt fyrirliggjandi RAFKERTI Fyrir flestar tegundir bifreiða. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLl 1975 Úlvarp Reykjavik AdlCNIKUDKGUR 8. júlí MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbi.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund Barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu“ eftir Rachcl Field (14). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgunpopp kl. 10.25 Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtckinn þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og verðurfregn- ir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur Iffs og moldar" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (9) 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk túnlist a. Fimm skissur fyrir pfanó eftir Fjölni Stefánsson. Stcinunn Briem lcikur. b. Svala Nielsen syngur lög eftir Skúla Halldórsson við Ijóð eftir Örn Arnarson, Tómas Guðmundsson, Sverri Thoroddsen, Þórodd Guðmundsson o.fl; höfundur leikur á pfanó. c. Sinfóníuhljomsveit Is- lands lcikur Divertimento fyrir hlásara og pákur eftir Pál P. Pálsson, „Of Love and Death“ eftir Jón Þórarins- son og „Sjöstrengjaljóð" eft- ir Jón Asgeirsson. Ein- söngvari: Kristinn Hallsson. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Karsten Andersen. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Síðdcgispopp 17.00 Tónleikar 17.30 Sagan: „Barnið hans Péturs" eftir Gun Jacobson Jónfna Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Guðmundsson les (6). 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Fjölmiðlun kirkjunnar f þriðja heiminum Séra Bern- harður Guðmundsson flytur erindi 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 (Jr erlendum blöðum Olafur Sigurðsson frétta- maður tekur saman þáttinn. 21.25 Jessye Norman syngur lög eftir Satie og Mahler Irwin Gage leikur með á pfanó. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Knut Ilamsun lýsir sjálfum sér“ — úr bréf- um hans og minnisgreinum Martin Beheim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.45 Harmonikulög Carl Jularbo leikur. 23.00 „Women in Scandi- navia“, — fyrsti þáttur — Danmörk Þætti á ensku, sem gerðir voru af norrænum útvarps- stöðvum, um stöðu kvenna f Norðurlöndum. Dick Platt sljórnaði gerð fyrsta þáttarins. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 9. júlí MORGUNINN 7.00 Morgunútvarp Veðúr- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanpa kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu“ eftir Raehel Field (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Ekkehard Richter leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju verk eftir Max Rcger, Rolf Albes og Hugo Distler. Morguntónleikar kl. 11.00: Janos Sebestyen og Ungverska kammersveitin Ieika Konsert fyrir sembal og kammersveit í A-dúr eftir Karl von Dittersdorf / Vietor Schiöler, Charles Senderovitz og Erling Blöndal Bengtsson leika Tríó fyrir pfanó, fiðlu og selló nr. 1 í G-dúr eftir Haydn / Joseph Szigeti og Claudio Arrau leika Sónötu nr. 3 fyr- ir fiðlu og pfanil op. 12 nr. 3 f Es-dúr eftir Beethoven. 12.00 Dagsdráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur lífs og moldar" eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar. Claude Helffer leikur Sónötu fyrir píanó eftir Béla Bartók. Pyllis Mailing og tréblásara- kvintettinn í Toronto flytja „Minnelieder" fyrir mezzo- sópran og blásarakvintett eft- ir Murray Schafer. Louis Cahuzae og hljómsveitin Philharmonia leika Konsert fyrir klarínettu og hljóm- sveit eftir Hindemith; höfundurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.00 Lagið mit(. Berglind Bjarnadó(tir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en 12 ára. 17.30 Smásaga: „Dýr fasteign eða draumur f þjóðdjúpinu“ eftir Ingólf Pálmason. Helgi Skúlason leikari les. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. , 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 A kvöldmálum. Gfsli Helgason og Hjalti Jón Sveinsson sjá um þáttinn. 20.00 Gestir í útvarpssal. Simon Vaughan syngur lög eftir Hugo Wolf, Henri Duparc og brezk þjóðlög í útsetningu Brittens; Jónas Ingimundarson leikur með á pfanó. 20.20 Sumarvaka a. „Bara það bezta og sterkasta" Páll Heiðar Jónsson ræðir við Eyjólf Stefánsson söngstjóra Höfn f Hornafirði. b. Hvers- dagsleiki. Smásaga eftir Pétur Hraunfjörð Pétursson. Höfundur les. c. Veiðivötn á Landmannaafrétti. Gunnar Guðmundsson skólastjóri flytur fyrsta erindi sitt: Leið- ip til Veiðivatna. d. Kórsöng- ur. Kammerkórinn syngur fslenzk lög; Rut Magnússon stjórnar. 21,30; Utvarpssagan: „Móðir- in“ eftir Maxim Gorkí. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (20). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöld- sagan: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér“ — úr bréfum hans og minnisgreinum. Martin Beheim-Schwarzbaeh tók saman. Jökull Jakohsson les þýðingu sfna (2). 22.45 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ER RQ HEVRR T3 Laust eftir kl. 3 í dag syngur Svala Nielsen óperusöngkona lög Skúla Halldórssonar tón- skálds við ljóð ýmissa ljóð- skálda, en höfundur leikur sjálfur undir á píanó. Svala Skúli Halldórsson hefur sungið 16 lög • Skúla Halldórssonar í útvarpið, en lögin sem hún syngur að þessu sinni eru t.d. við Ijóðin Illgresi, Lítill fugl eftir örn Arnarson, Afmælisvísur til Theódóru Thoroddsen, Kona eftir Þórodd .Guðmundsson, ferskeytla eftir Sverri Thoroddsen. „Sverrir orti eitt sinn Ijóð til konu einnar, stemmningsljóð," sagði Skúli í spjalli við Morgun- blaðið um útvarpsþáttinn,“ og ég tók eina ferskeytlu úr þessu ljóði: „Upp um hciðar og úl við sker inni í skógarkjarri. Ég vil una einn með þór öllum sorgum f jarri.“ Og ljóðið heitir Ég vil una. Við Fúsi Halldórs kepptum einu sinni um að gera lag við þetta ljóð. Við vorum báðir í afmæli hjá Sverri og þar var þá konan sem ljóðið hafði verið ort um og fór hún að mana okkur að semja lag við ljóðið til þess að gá hvor gæti nú gert betra lag að hennar dómi. Ég samdi mitt lag morguninn eftir, skel- þunnur og þegar Fúsi heyröi lagið sagði hann að þetta væri allt í lagi, hann myndi ekkí spila sitt lag oftar og hló við.“ Annars impraði Skúli á því að sér þætti ekki gott að hafa þáttinn á dagskrá um miðjan daginn á þriðjudegi þegar fáir mættu vera að því að hlusta. „Það er oft eins og íslenzk tón- list sé hálfgerð hornreka í rfkis- útvarpinu. Til dæmis heyrast oft kynningar á erlendum höf- undum, mjög itarlegar, en síðan segir að einnig verði flutt íslenzk tónlist. Islenzka tónlist þarf að kynna mun betur en gert hefur verið." Kl. 19.35 í kvöld flytur séra Bernharður Guðmundsson er- indi um Fjölmiðlun kirkjunnar í þriðja heiminum og segir Carl Jularbo með nikkuna sfna. hann þar sérstaklega frá hinni miklu útvarpsstöð Lútherska heimssambandsins í Addis Abeba í Eþíópíu. Að sögn Gunnars Stefáns- sonar dagskrárstjóra var þetta erindi upphaflega tekið saman að tilhlutan biskups og átti það að vera synoduserindi í sam- bandi við Prestastefnuna, en að sögn Gunnars eru venjulega flutt þá tvö synoduserindi í út- varpið. Erindið sendi séra Bernharður hins vegar frá Jerúsalem og tafðist það á leið- inni þannig að það er flutt nú sem sjálfstætt eriridi. Það fjallar aðallega um Gospel- útvarpsstöðina í Addis og starf hennar í Afríku og Asíu, en séra Bernharður flutti fyrir skömmu útvarpsþátt frá Eþiópíu, sem vakti mikla athygli. Kl. 22.45 leikur hinn heims- kunni sænski harmonikku- leikari Carl Jularbo á harmon- ikku. Jularbo fæddist 7. júní 1893 í Folkárna í Dölunum í Svíþjóð og fyrst kom hann fram sem harmoníkkuleikari 5 ára gamall. Þar með voru örlög hans ráðin og sem harmonikku- leikari varð hann þekktur um allan heim. Á mörgum hljóm- plötum hefur sonur hans, Eberhart Jularbo, leikið með honum, en einnig fleiri úr fjöl- skyldunni, því flestir þeirra leika á hljóðfæri og þar hefur harmonikkan að sjálfsögðu sér- stöðu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.