Morgunblaðið - 08.07.1975, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JULI 1975
SÍMAR 21150 - 21370
Til sölu m.a.:
Ný úrvals íbúð
við Leirubakka á 1. hæð í enda um 106 fm. Harðviður.
Teppi á öllu. Sérþvottahús á hæð. Gott íbúðarherb. í
kjallara.
Sérhæð — ný innrétting
Við Hlégerði Kópavogi neðri hæð 4ra herb. um 1 1 5 fm.
Teppalögð með úrvals innréttingu. Útsýni. Tilboð ósk-
ast.
Við Ásenda efri hæð 1 20 fm 4ra herb. Nýtt eldhús, nýtt
bað, ný teppi Sérinngangur. Sérhitaveita. Góð kjör.
Einbýlishús á Flötunum
húsið er 1 50 fm íbúðarhæft, en ekki fullgert. Stór lóð.
Úrvals staður. Nánari uppl. aðeins i skrifstofunni.
3ja herb. íbúðir við:
Skerjabraut á Seltjarnarnesi um 80 fm á 2. hæð
Hitaveita. Eignarlóð. Útbaðeins kr. 3 millj.
Bræðaborgarstíg kjallaraíbúð um 95 fm stór og góð með
sérhitaveitu.
Hörgatún, Garðahreppi rishæð um 80 fm ný eldhúsinn-
rétting ný teppi Sérinnganr Útb. aðeins kr. 2 millj.
Bólstaðarhlíð — Fellsmúli
5 og 6 herb. úrvals íbúðir Sérhitaveita. Mikið útsýni.
Raðhús við Ásgarð
með stofu, eldhúsi og forstofu á neðri hæð, 3 svefnherb.
og bað á efri hæð. Stór geymsla og þvottahús í kjallara.
Þurfum að útvega
sérhæð erða raðhús sem næst Laugardalnum.
Raðhús helst í Hvassaleiti eða Fossvogi. 3ja herb. íbúð á
góðum sjtað I borginni. Góða 2ja herb. íbúð helst I
Hafnarfirði.
NÝSÖLUSKRÁ
HEIMSEND.
ALMENNA
FASTEIGNASAIAN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
26200 ■ 26200
Jörð í Borgarfirði
Til sölu, ásamt laxveiðiréttidum. Myndir og
allar frekari upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Ekki í síma.
SKÓLAGERÐI, KÓPAVOGI
225 FM EINBÝLISHÚS VIÐ SKÓLAGERÐI. HÚSIÐ
ER: 5 SVEFNHERBERGI OG TVÆR GÓÐAR STOFUR,
SKÁPAR í SVEFNHERBERGJUM. GÓÐ TEPPI Á
STOFUM. BÍLSKÚR. 1. FLOKKS EIGN.
Við Rjúpufell
Nærri fullgert raðhús um 120
fm 4 svefnherb. og góð stofa.
Góð og vönduð eign. Skipti á
minni eign.
Við Fífusel
fokheld 107 fm íbúð i blokk +
eitt herb. i kjallara. Got verð ef
samið er strax.
Glæsilegt
raðhús við Langholtsveg
Mjög gott
einbýlishús ca 1 50 fm auk bil-
skúrs á Flötunum.
Við Meistaravelli
Mjög falleg 2ja herb. íbúð á 3.
hæð. Þessi ibúð fæst aðeins i
- skiptum fyrir 3ja herb. íbúð í
Vestrbæ.
Höfum kaupendur
á biðlistum að 2ja herb. íbúðum
viððs vegar um borgina, þó sér-
staklega i Breiðholti og Hraun-
bæ.
135 fm hæð
i nýrri blokk i Hafnarfirði. íbúðin
er fullgerð Bilskúr.
FISTEIGMSALM
HORGlMBLMHÚSinill
Oskar Krisf jánsson
Einbýlishús
við Bröttukinn í Hafnarfirði.
Húsið er rúml. 70 fm Útb. 3
millj.
Höfum fjársterkan
kaupanda
að 140 fm sérhæð i Reykjavik.
Góð útborgun.
Við Framnesveg
4ra herb. íbúð laus 1. júni
1975. Verð 4,5 millj. Útborgun
3 millj.
Lesið þetta
Við erum með nokkrar góðar
íbúð, stórar og litlar sem fást
aðeins í skiptum . Ef þér hafið
áhuga á skiptum þá látið skrá
eign yðar hjá okkur. Komið á
skrifstofuna og fáið frekari upp-
lýsingar.
Land í Grímsnesi
7 ha land í Grímsnesi til sölu.
Selt í einu lagi. Gott verð ef
sámið er strax. uppl. í skrifstof-
unni.
4ra herb. íbúð
í Breiðholti. ibúðin verður tb.
undir tréverk i ágúst n.k. Teikn-
ingar og nánari uppl. á skrifstof-
unni.
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Sjá einnig fasteignir
á bls. 11
26600
Til sölu:
allstórt iðnfyrirtæki á
Seltjarnarnesi. Miklir
möguleikar.
Skóbúð í fullum
rekstri
Fyrirtæki í húsgagna-
framleiðslu.
★
Höfum kaupanda að
lítilli matvöruverzlun.
★
Fjöldi fyrirtækja á
söluskrá m.a. verzlan-
ir og fyrirtæki í þjón-
ustu og iðnaði. Höf-
um kaupendur að
ýmsum stærðum og
gerðum fyrirtækja.
Fyrirtækjaþjónustan,
Austurstræti 1 7,
Stmi: 26600
28444
Dunhagi
3ja—4ra herb. 100 fm ibúð á
3. hæð. íbúðin er 2 stofur, skáli,
2 svefnherb. eldhús og bað, her-
bergi i kjallara. Mjög góð ibúð.
Ásbraut
4ra herb. 1 00 fm íbúð á 2. hæð.
íbúðin er 2 stofur, skáli, 2 svefn-
herb. eldhús og bað. Endaíbúð.
Laus fljótlega.
Víðihvammur
110 fm sérhæð með bilskúr.
(búðin er stofa, skáli, 2 svefn-
herb., eldhús og bað. Góður
garður.
Garðahreppur
Höfum til sölu glæsileg raðhús á
tveimur hæðum. Stærð 1 60 fm.
afhendast fullfrágengin að utan.
Einbýlishús 145 fm. með tvö-
földum bilskúr, afhendist í sept.
—október.
Hraunbær
2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir ósk-
ast á söluskrá.
HÚSEIGNIR
VELTUSUNDI1 O. ClflD
SIMI 28444 OC Olllr
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Höfum meðal
annars til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við Safa-
mýri. Bilskúr.
2ja herb. jarðhæð við Háaleitis-
braut.
2ja herb. 2. hæð við Kleppsveg.
2ja herb. kjallaraíbúð við Greni-
mel.
2ja herb. jarðhæð við Sléttu-
hraun.
2ja herb. kjallaraibúð við Ránar-
götu.
3ja herb. ibúðir við Drápuhlið,
Dvergabakka, Eyjabakka, Tjarn-
argötu, Kriuhóla, Miðstræti,
Laufvang, Kársnesbraut og
Hjallabraut.
4ra herb. ibúðir við Vesturberg,
Geitland, Tómasarhaga, Aspar-
fell, Jörfabakka, Háaleitisbraut,
Blöndubakka, Hraunbæ, Berg-
staðastræti og Borgarholtsbraut.
Einbýlishús, parhús og raðhús í
Reykjavík, Kópavogi, Mosfells-
sveit og víðar.
ARALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SÍMI 28888
kvöld og helgarsfmi 8221 9.
Ásgarður
2ja herb. um 60 ferm. góð íbúð
á jarðhæð. Sér hiti, sér inngang-
ur.
Eiriksgata
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Laufvangur
3ja herb. 100 ferm. ibúð á 2.
hæð. Sér þvottaherb. Sameign
frágengin.
Eyjabakki
4ra herb. endaíbúð á 1. hæð.
Sér þvottaherb.
Hraunbær
5 herb. ibúð á 1. hæð ásamt 1.
herb. i kjallara.
Álfaskeið
6 herb. um 130 ferm. ibúð á
jarðhæð. 4 svefnherb. Verð 6,5
millj. Útb. 4,3 millj.
Raðhús
í smiðum í Breiðholti.
Vallartröð
Raðhús á tveim hæðum ásamt
bílskúr. Verð 8 millj. útb. 5,5
millj.
Parhús útb. um 2 millj.
við Hverfisgötu í Hafnarfirði.
Húsið er kjallari, tvær hæðir og
ris.
Hef kaupendur m.a. að
2ja herb. íbúð i Háaleiti.
2ja herb. íbúð við Hraunbæ.
4ra — 5 herb. ibúð við Klepps-
veg.
4ra — 5 herb. íbúð í Norðurbæ
i Hafnarfirði.
3ja — 4ra herb. ibúð i Hliðum.
íbúðum i Fossvogi
Húseign með 2ja og 3ja herb.
íbúðum.
Einbýlishús í Smáibúðahverfi.
Sérhæðum í Austurbæ og
Vesturbæ.
EIGNA
VIÐSKIPTI
S 85518
ALLA DAGA ÖLL KVÖLD
EINAR Jónsson lögfr.
Fossvogur
3ja herb. mjög falleg, vönduð og
rúmgóð ibúð á 3. hæð i Foss-
vogi. Vélarþvottahús.
Vesturbær
4ra herb. vönduð og falleg íbúð
á 2. hæð í fjölbýlishúsi á Högun-
um ásamt herb. í kjallara. Vélar-
þvottahús. Tvöfalt verksmiðju-
gler. Bílskúrsréttur.
Kleppsvegur
4ra herb. mjög falleg endaibúð á
4. hæð i lyftuhúsi við Klepps-
veg. Harðviðarinnréttingar. Tvö-
fallt verksmiðjugler. Laus strax.
Geitland
5 herb. 137 fm endaíbúð á 3.
hæð við Geitland. Sérþvottahús.
Mjög falleg eign.
Einbýlishús
6 herb. glæilegt einbýlishús
ásamt tvöföldum bílskúr á besta
stað á Seltjarnarnesi. Húsið er að
mestu fullgert.
Einbýlishús
6 herb. glæsilegt einbýlishús
ásamt bílskúr við Smáraflöt.
Torfufell
raðhús við Torfufell 127 fm á
einni hæð 4 svefnherb. Húsið er
fokhelt með hitalögn og ein-
angrun. Selst i skiptum fyrir
minni ibúð.
Beitiland
gott beitiland fyrir hesta til sölu i
Mosfellssveit.
Höfum fjársterka
kaupendur
af 2ja til 6 herb. íbúðum,
sérhæðum, raðhúsum og
einbýlishúsum.
Málflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Gústatsson, tirl.,
Auslurstræti 14
[Simar22870 - 21750,
Utan skrifstofutima:
— 41028
Til sölu
Glæsileg endaíbúð
í Háleitishverfi m/stórum bíl-
skúr.
Jörð i Mýrasýslu. Byggingarlóð-
ir.Traustir kaupendur og við-
skipti.
Fasteignasalan
Laufásvegi 2.
Sigurjón Sigurbjörnsson.
Slmar 13243 og41628.
Höfum kaupanda
að góðri ibúð. Útborgun um 3
millj. sem greiðast í einu lagi.
Höfum kaupanda
að einbýlishúsi i Háaleitis- eða
Stóragerðishverfi.
Höfum kaupendur
að 3ja—6 herb. íbúðum og sér-
hæðum viðs vegar um borgina.
f smíðum
Raðhús um 180 fm. til sölu eða i
skiptum fyrir 2ja—3ja herb.
íbúð
Borgarnes
2ja og 3ja herb. íbúðir i smíð-
um. Til afhendingar i febrúar
n.k. rúmlega fokheldar.
Teikningar og nánari uppl. á
skrifstofunni.
Akranes
Einbýlishús um 1 56 fm. ásamt
bílskúr. Útb. 4—4,5 millj.
Suðurnes
Einbýlishú i Höfnunum, sem
skiptist þannig: Á fyrstu hæð eru
tvær stofur, svefnherb., eldhús
og bað. ( risi eru 3 svefnherb.
ásamt 1 6 fm. geymslu í kjallara.
Mosfellssveit
Nokkrar byggingalóðir tilbúnar
til byggingar strax. Sótt hefur
verið um veðdeildarlán.
Mosfellssveit
Nokkur einbýlishús fokheld eða
lengra komin eftir samkomulagi.
Teikningar á skrifstofunni.
Einbýlishús
Einbýlishús í nágrenni Reykja-
vikur. Útb. um 2 millj.
Holtagerði
Mjög góð 4ra—5 herb. sérhæð.
Bílskúrsréttur Útb. um 5 millj.
Einbýlishús
Lítið einbýlishús við Njálsgötu.
Útb. um 2 millj.
Grettisgata
Mjög góð 3ja herb. íbúð um 70
fm. Verksmiðjugler í gluggum.
Útb. um 3,5 millj.
Blómvangur
Mjög góð 2ja herb. íbúð á 3.
hæð um 70 fm. íbúð i topp-
standi. Útb. 3,5 millj.
Ásendi
4ra herb. íbúð um 1 1 5 fm. Sér
inngangur, sér hiti. Útb. 4,5 —
5 millj.
FÍFUHVAMMSVEGUR
4ra herb. íbúð á 1. hæð, tvær
samliggjandi stofur. Tvö svefn-
herb. eldhús og bað. (búðin er
ný standsett. Útb. 3,5 — 4
millj.
Hjallavegur
3ja herb. ibúð. Litið niðurgrafinn
kjallari. Útb. um 2 millj.
Vesturberg
3ja herb. ibúð i litlu húsi. Full-
frágengin að mestu. Útb. 3,5
millj.
Tjarnarbraut
4ra herb. . risíbúð um 90 fm.
Útb. 2,5 millj.
Borgarholtsbraut
3ja herb. íbúð á 2. hæð. Útb.
2,7 millj. (búðin er ekki fullfrá-
gengin.
Laugavegur
3ja herb. íbúð á 3. hæð i stein-
húsi. Útb. 2,5 millj.
Kárastígur
mjög góð 4ra herb. risíbúð Útb.
um 2 millj.
Skólagerði
4ra —5 herb. sérhæð. (búðin er
á 2. hæð í þribýlishúsi. Útb, 4,5
millj.
Arnarnes
Byggingalóð i Arnarnesi.