Morgunblaðið - 08.07.1975, Side 11

Morgunblaðið - 08.07.1975, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JULI 1975 11 Myndin er tekin úr „Fjölskyldunni* haust I Iðnó. sem verður tekin upp aftur f 54 þúsund manns komu í Iðnó — Nýtt íslenzkt gamanleikrit 1 haust LEIKFÉLAG Reykjavíkur lauk leikárinu að þessu sinni með sýn- ingu á Dauðadansi eftir Strind- berg á Akureyri 26. júní. Alls urðu sýningar félagsins 220 og áhorfendur að þeim alls 54.000, eða um fjórðungur íbúafjölda landsins. Ahorfendur eru nokkru fleiri í ár en i fyrra, en þá komu um 48.000 manns i leikhúsið. Þessi leikhúsaðsókn er einstak- lega góð þegar miðað er við að leikárið hófst mánuði siðar i haust er leið en venja er til. Níu verk voru á verkefnaskrá Leikfélagsins i vetur, ef með er talin fjáröflunarsýning leikhús- byggingarinnar, Húrra Krakki, sem sýndur hefur verið i Austur- bæjarbíói. Fimm verkefni voru frumsýnd á leikárinu, en 4 verk voru tekin upp frá fyrra ári. Eitt verkefni leikhússins er orð- ið öðrum frægara hvað aðsókn snertir. Fló á skinni, sem á þessu leikári sló öll met, hefur verið sýnd 269 sinnum og áhorfendur eru orðnir nærri 60 þúsund. Fastráðið starfsfólk Leikfélags- ins er nú 34, þar af 17 leikarar, en alls voru um 90 manns á launa- skrá félagsins í vetur. Æfingar hófust í vor á tveimur verkefnum, sem frumsýnd verða í haust. Fyrsta frumsýningin verð- ur væntanlega um miðjan sept- ember á nýju leikriti eftir Jónas Árnason. Það er gamanleikur, sem snertir mannlegar og þjóðfé- lagslegar samviskuspurningar. Verkið hefur hlotið nafnið Skjaldhamrar, leikstjóri er Jón Sigurbjörnsson. Næsta verkefni, sem þegar er byrjað að undirbúa, verður helg- að kvennaári og verður frumsýn- ingin væntanlega í október. Þingholtsstræti Góð húseign við Þing- holtsstræti, (steinhús). Húsið er kjallari hæð og ris. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Hafnarfjörður Til sölu: Laufvangur: 4ra herb. íbúð á 1 . hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er með sérinngangi. Strandgata: 5 herb. rúmgóð rishæð í steinhúsi í Miðbæn- um. Árni Gunnlaugsson, hrl., Austurgötu 10, Hafnarfirði. Sími 50764. Til sölu Raðhús við Hvassaleiti, 2—3 stofur, 4 svefn- herb. Á jarðhæð eru 3 ófrágengin herbergi. Bílskúr. Stærð alls um 270 fm. Fullfrágengin lóð. Skipti á tveimur 2ja—3ja herbergja íbúð- um kæmi til mála. 4ra—5 herbergja íbúðar- hæð á 4. hæð við Háaleitisbraut. Stórar svalir. 2ja—3ja herbergja sólrík íbúð með glæsilegu útsýni á 3. hæð við Hverfisgötu. Hef kaupanda að einbýlishúsi. Gunnlaugur Þórðarson hrl. • Bergstaðastræti 74 A s. 16410. i a FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 í Austurbænum 2ja herb. risibúð. Útb. 1 millj. Við Týsgötu 2ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð í steinhúsi Við Óðinsgötu 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sérhiti. Sérinngangur. Við Þingholtsbraut 3ja herb. jarðhæð. Sérinngang- ur. Við Kapalaskjólsveg 3ja herb. kjallaraibúð. Laus strax. Við Miðtún 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt ibúðarherb. i risi. Við Dyngjuveg 3ja herb. rúmgóð og björt kjallaraibúð i tvibýlishúsi. Laus fljótlega. Sérhæð við Skipholt 5 til 6 herb. Suður svalir. Eignaskipti á 4ra herb. ibúð æskileg. Einstaklingsíbúð i Breiðholti ný og falleg ibúð. í Hafnarfirði 4ra herb. falleg og vönduð ibúð við Álfaskeið. Laus fljótlega. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 211 55. ÞURFIÐ ÞER HIBYLI Stóragerði 4ra herb. ib. á 3. hæð ilskúr. Ljósheimar 4ra herb. ib. á 3. hæð Laus fljótl. Hafnarfjörður 4ra herb. íbúð. Hafnarfj. N-bær Stór 3ja herb. ib. Sérþvottah. Fossvogur 5 herb. íb. Sérþvottah. Suður svalir. Fálkagata Stór 2ja herb. ib. Laus fljótl. Sér hæðir í smíðum i i vesturbæ Kópavogs. Raðhús í smiðum með innb. bílskúr. i Garðahr. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 2ja—3ja herb. íbúðir Reykjavík og Hafnarfirði. 4ra og 6 herb. íbúðir Hliðunum, Heimunum, Högun- um, Laugarnesveg, Safamýri og viðar Einbýlishús og raðhús Ný — Gömul — Fokheld — Tilbúin Reykjavik, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðahreppi og viðar Á biðlista Fjársterkir kaupendur að sér hæðum raðhúsum og einbýlis- húsum. íbúðasalan Borg Laugavegi 84, Sími 14430 hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 Til sölu Einbýlishús sem er kjallari og tvær hæðir við Miðstræti. Eign í mjög góðu standi. Upplýsingar á skrifstofunni. FASTEIGNASALAN 1-30-40 HÖFUM FJÁRSTERKA KAUPENDUR AÐ JÖRÐ- UM. Hvolsvöllur . . . Einbýlishús við Norðurgarð. Selst fokhelt. Húsavik . . . Einbýlishús 2ja hæða, sam- tals 166 ferm., á efri hæð 2 samliggjandi stofur, 2 svefn- herb., stórt eldhús og búr. Á neðri hæð 2 svefnherb., bað- herb., 2 stórar geymslur, sem má breyta í herbergi, þvottahús. Fallegur garður og stór lóð. Laugar í Reykjadal S-Þingeyjarsýsla . . . Stórt og glæsilegt , nýtízku- legt einbýlishús á einni hæð, stendur ofarlega í hlíðinni við Laugahverfið. Skrúðgarður 0,82 ha eignarland með miklum hita- vatnsréttindum. Húsið sérstak- lega vel hannað og innanhús- teikningar að hluta eftir Svein Kjarval. Gufubað og einkasund- laug. Ægissíða . . . 4ra herb. 105 ferm. ibúð, ásamt 2 herb. i risi. Baldursgata . . . Forskallað timburhús með tveimur ibúðum 5 og 3ja herb., selst saman eða sitt í hvoru lagi. Stór lóð og byggingamöguleikar. Rauðilækur . . . 4ra herb. tæpl. 100 ferm. kjallaraibúð, mjög litið niðurgraf- in. Álftahólar . . . 3ja herb. ca 1 00 ferm. ibúð. Allt fullfrágengið. Bogahlið . . . 4ra herb. 1 00 ferm. ibúð. Ljósheimar . . . 4ra—5 herb. ibúð 100 ferm. á 7. hæð. Öldugata ... 115 ferrn. hæð, 5 herb. ásamt herb. i kjallara. Brekkustigur . . . 3ja—4ra herb. ibúð, efri hæð. Nökkvavogur . . . 2ja herbergja risibúð með kvistum i steinhúsi. Hraunbær . . . 2ja herb. 65—70 ferm. ibúð. Laugarnesvegur . . . 3ja herb. 88 ferm. ibúð ásamt ðinnréttuðu risi með góðri lofthæð. Vitastigur . . . 4ra herb. 1 30 ferm. íbúð á efri hæð i steinhúsi. Hulduland ... 5 herb. 120 ferm. íbúð á annarri hæð. Kriuhólar . . . 2ja herb. ibúð á 2. hæð, allt fullfrágengið. Gaukshólar ... 7 herb. ibúð á 7. og 8. hæð (penthouse), innbyggðar geymslur og bilskúr, selst tilbúin undir tréverk, grunnmáluð, 170 ferm. Egilsgata . . . Parhús, 2 ibúðarhæðir og kjallaraibúð, geymsluris. Leirubakki . . . 5 herb. ibúð á 1. hæð, 1 herg. i kjallara geymsla, sér þvottahús, stórar svalir mót suðri. Ægisgata-Vesturgata ... 2 samliggjandi eignarlóðir með samþykktum teikningum eftir Hjörleif Stefánsson arkitekt fyrir litil nýstárleg raðhús með bilskýlum. Hornhús — verzlun . . . 36 ferm. verzlunarhús á horni Ægisgötu og Vesturgötu með 3ja herb. geymslukjallara. Vesturgata . . . Furuvatnsklætt timburhús með tveimur ibúðum, 5 og 2ja herb. sem má sameina. Álfhólsvegur . . . 3ja herb. jarðhæð. Kárastigur . . . 3ja herb. efri hæð. Raðhús . . . i Garðahreppi, við Yrsufell og Torfufell. Sundlaugavegur . . . 3ja herb. 97 ferm. ibúð Vesturberg ... 5 herb. 1 1 7 ferm. ibúð. . . . 4ra-—5 herb. 105 ferm. ibúð Hellisgata, Hafnarfirði . . . 3ja herb. ibúð á annarri hæð. Byggingalóðir . . . i Arnarnesi, á Seltjarnarnesi og i Vesturborginni. Vogar, Vatnsleysuströnd . . . Húsgrunnur að 2ja hæða einbýlishúsi, ásamt samþykktum teikningum og lóð. . . . 3ja herb. 88 ferm. ibúð. Rauðarárstígur . . . 3ja herb. kjallaraibúð. Hesthús . . . í Mosfellssveit fyrir 14 hesta ásamt hlöðum. Ásvallagata . . . 3ja herb. risibúð ásamt bil- skúr. Miðbær ... 130 ferm. 4 herb. íbúð í steinhúsi í gamla miðbænum. Hentugt fyrir skrifstofur, félags- samtök eða læknastofur. Birkihvammur . . . 3ja herb. risibúð 96 ferm. Hörgatún, Garðahreppi . . . 3ja herb. nýstandsett ris- ibúð. Lundabrekka ... 5 herb. ibúð i 3ja ára gömlu húsi. Melgerði, Kópavogi . . . litið einbýlishús, bilskúr, 900 ferm. lóð. Vesturgata . . . Nokkrar ibúðir, verzlunar- og skrifstofuhúsnæði. Brautarholt . . . 300 ferm. salur á 4. hæð. Vesturbær . . . höfum á söluskrá hjá okkur 3ja til 7 herb. ibúðir i skiptum. (Á Melunum og Högunum). Nýjar eignir koma á söluskrána daglega. Kaupendur að flestum tegundum fasteigna. Málflutningsskrifstofa JÓN ODDSSON hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2, sími 13040 Sölustjóri, fasteignadeild Magnús Daníelsson, kvöldsími 40087. Hafnarstæri 86, Akureyri sími 23909.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.