Morgunblaðið - 08.07.1975, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 08.07.1975, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚLl 1975 Arsæll Sv<íinsson IBV Dýri Guómundss. Val Marteinn Geirss. Fram Tómas Pálsson IBV J6n Alfreðsson IA Karl Þórðarson (A Að íslandsmótinu hálfnuðu Hinrik Þórhallsson Breiðabliki. Sumarliði Guðbjartsson Selfossi Guðmundur Þorbjörnsson Val Matthfas Hallgrlmsson lA Keppnin f 1. deild fslandsmótsins f knattspyrnu er nú hálfnuð og enn er spennan f algleymingi. Fram og Akranes hafa að vfsu þriggja stiga forskot ð næsta lið, sem er Valur, og eitt þessara þriggja liða er lfklegt til að hreppa sigurlaunin f deildinni. Allt getur þó gerzt enn þá og f botnharáttunni er allt galopið og sex af liðunum átta geta lcnt f neðsta sætinu — reyndar öll liðin ef aðeins er litið á stöðu liðanna að fyrri umfcrðinni lokinni. markvörður Fram og landsliðsins efstur á blaði, en Akurnesing- urinn Karl Þórðarson hefur heldur betra hlutfall, en hann hefur aðeins leikið fimm leiki. Erfiðlega hefur gengið á ná inn öllum úrslitum úr keppninni i þriðju deild, sem víða er mjög hörð. I a-riðli eru Fylkismenn á góðri leið með að stinga aðra and- stæðinga af, en í hinum Suður- landsriðlinum er keppnin hörð milli Stjörnunnar, Vfðis og Gróttu. Isfirðingarnir standa bezt að vlgi i c-riðli, en KA i d-riðli, þó svo að Siglfirðingarnir geti veitt þeim keppni. Hitt Akureyrarliðið, Þór, er líklegast til sigurs i e-riðli og í f-riðli er Þróttur frá Neskaup- stað líklegastur sigurvegari, en Leiknir frá Fáskrúðsfirði er enn með í dæminu. I hinum Aust- fjarðariðlinum eru öll liðin enn með í dæminu þó svo að staða Austra frá Eskifirði og Einherja frá Vopnafirði sé bezt. I einkunnagjöf blaðamanna Morgunblaðsins eru eftirtaldir leikmenn stigahæstir, leikja- fjöldi í svigum: Arni Stefánsson Fram 22 (7) Arsadl Sveinsson IBV 20 (7) Dýri Guðmundsson Val 20 (7) Marteinn Geirsson Fram 20 (7) Matthías Ilallgrímsson lA 20 (7) Tómas Pálsson IBV 20 (7) Jón Alfreðsson IA 19 (7) Einar Gunnarsson IBK 18 (6) Olafur Danívalsson FH 18 (7) Arni Sveinsson IA 17 (7) Atli Þór Iléðinsson KR 17 (7) Björn Lárusson IA 17 (7) Diðrik Ölafsson Vfkingi 17 (7) Guðgeir Leifsson Víkingi 17 (6) Ilalldór Björnsson KR 17 (7) Jón Gunnlaugsson IA 17 (7) Jón Pétursson Fram 17 (7) Karl Þórðarson IA 16 (5) Markahæstir í 1. deild: Guðmundur Þorbjörnss. Val 5 Matthías Hallgrfmss. IA 5 Örn Öskarsson IBV 4 Atli Þór Héðinss. KR 3 Kristinn Jörundss. Fram 3 Tcitur Þórðarson IA 3 I 2. deild hafa eftirtaldir leik- menn skorað flest mörk: Hinrik Þórhallsson, UBK, 10 Sumarliði Guðbjartsson, Self., 9 Ölafur Friðriksson, UBK, 5 Þór Hreiðarsson, UBK, 5 Þorvaldur 1. Þorvaldss., Þrótti, 4 Guðjón Sveinsson, Haukum, 3 Heiðar Breiðfjörð, UBK 3 Ingi Stefánsson, Armanni, 3 Loftur Eyjólfsson, Haukum, 3 Olafur Sveinsson, Haukum, 3 «ti » n• * * • ~ Mörk Fylkis: Baldur Rafnsson 4, Guðmundur Bjarnason 3, Asgeir Olafsson 2, Jón Sigurðsson I, Omar Egilsson 1, Ölafur Brynjólfsson 1, Eyjólfur Gfslason I. Fylkismenn gerðu það sem þá lysti í þessum leik og engu var Ifkara en aðeins eitl lið va-ri á vellinum. Leiknismenn gáfust upp eftir að liafa fengið á sig fyrstu mörkin og fyrir leikhlé höfðu Fylkismenn skorað átla sinnum. I sfðari hálfleiknum greip meira ka*ruleysi uni sig í Fylkisliðinu, en eigi að sfður skoraði liðið þá finiin miirk IiI viðhólar, svo úrslilin urðu 13:0. Er Fylkisliðið langefsl f sfiiuni riðli þriðju deildarinnar og markatala liðsins er óvenjji glæsileg. KA — Efling 11:0 Akure.vringar, sem lögðu leið sfna á viillinn f hilanum á laugar- dag, fengu lalsverl fyrir aurana sfna, það er að segja, ef menn koma að liorfa á knallspyrnuleik lil að sjá miirk. Þau urðu alls ellefu lalsius áður en yfir lauk í leik KA og Eflingar f 3. deildinni, og lieiiiiamenn skoruðu þau ö11. Svo sem sjá má af úrslilum lciksins var iiiii algera yfirburði KA-manna að ra*ða, og mörkin hefðu allt að einu gelað orðið 15—20 með smá hcppni. Sannarlega slór sigur, ekki sf/.l þegar IiI þess er litið að í fyrri leik siiniu aðila marði KA sigur með 3 niörkuni gegn 2. Ef I íI vill á það sinn þátt f þessuni sviptinguni, að vcllirnir í nágrannahyggðum Akureyrar, og sjálfsagl vfðar úti um land, eru talsverl innan leyfilegra sta'iðarlágmarka, og því erfiðara um vik að leika þar knaltspyrnu. Raunar er furðulegt að þessi ákva*ði Kiialtspvrnulaga KSl skuli ekki haldin. Miirk KA: Arniann Sverrisson 4, Eyjólfur Agúslsson 3, Jóhann Jakobsson 2 og Jóhannes Iléðinsson 2. Sigb. G. Fylkir — Leiknir 13:0 Árni Slcfánsson or stiga- ha*slur í (‘inkunnargjöf- inni Jiér fyrir neðan er að finna stiiðu liðanna í 1. og 2. deild. Sömuleiðis nöfn þeirra leik- manna, sem flest mörk hafa skorað í 1. og 2. deild og þá leik- menn I. deildar sem flest stig hafa fengið í einkunnagjöf blaða- manna Morgunblaðsins. Þar er Arni Stefánsson hinn snjalli I.EIKIR IIEIMA Uti STIG AKRANES 7 3 2 0 10:2 1 0 1 4:4 10 FRAM 7 3 0 0 4:0 2 0 2 4:3 10 VALUR 7 1 1 1 4:5 1 2 1 4:2 7 KEFl.AVlK 7 1 2 2 4:5 1 0 1 1:1 6 VlKINGUR 7 2 0 0 2:0 0 2 3 1:4 6 KR 7 1 1 0 1:0 1 1 3 2:5 6 FII 7 2 0 1 2:3 0 2 2 4:11 6 VESTM ANNAEYJA 7 1 2 2 5:6 0 1 1 3:3 5 2. DEILD I.EIKIR HEIMA ÚTI STIG BREIDABI.IK 7 3 0 0 21:3 3 0 1 9:2 12 ÞRÖTTUR 7 3 1 0 10:3 2 0 1 4:3 11 ’ ARMANN 7 2 1 1 6:3 2 1 0 7:3 10 ! SELFOSS 7 2 1 1 11:5 1 1 1 3:7 8 IIAUKAR 7 2 1 1 8:4 1 0 2 5:8 7 VÖLSUNGUR 7 0 0 3 0:6 1 2 1 4:7 4 REYNIR 7 1 0 2 4:3 1 0 3 3:15 4 MKINGl'R 7 0 0 3 3:9 0 0 4 1:19 0 Atta landa keppnin sundi 2 Llð víkunnar 2 Arni Stefánsson, Fram Marteinn Geirsson, Fram Jón Pélursson, Fram Bjiirn l.árusson lA Astráður Gunnarsson, IBK Guðgeir Leifsson. Víkingi Jón Alfreðsson, IA Eggert Steingrínisson, Fram Guðniiindiir Þorbjiirnsson, Val Matthfas Ilallgrfmsson. I.V Karl Þórðarson, IA r Islendingarnir síðastir - Þórunn setti Islandsmet Hið unga sundlandslið fslands sem í sfðustu viku tók þátt f átta landa keppni á Mallorku varð í áttunda sæti f keppninni og árangur fslenzka sundfólksins var lélegur í flestum greinum. 1 12 greinum af 17 lenti landinn í síð- asta sæti, tvívegis urðu Islend- ingar í 6. sæti og þvirsvar f 7. sæti. Ljósasti punkturinn við keppnina var Islandsmet Þórunnar Alfreðs- dóttur í 400 metra fjórsundi, en hún synti á 5:32.1 og varð f 6. sæti. Arangur Islendinganna f öðrum greinum varð sem hér segir. 400 m skriðsund karla — Axel Alfreðsson 4:35.9 — 8. sæti. 100 m skriðsund kvenna — Vilborg Sverrisdóttir 1:05.0 — 7. sæti, 200 m baksund karla — Brynjólfur Björnsson 2:29.5 — 8. sæti, 100 m flugsund kvenna — Hrefna Rúnarsdóttir 1:17.0 — 8. sæti 200 m bringusund karla — Guðmund- ur Ólafsson 2:37.4 — 7. sæti, 4x100 m skriðsund kvenna — 4:31.1 — 8. sæti, 4x200 m skrið- sund karla — 8:40.5 — 8. sæti, 400 m skriðsund kvenna — Þórunn Alfreðsdóttir 4:53.0 — 7. sæti 200 m flugsund karla — Axel Alfreðs- son 2:31.0 — 8. sæti, 200 m bringusund kvenna — Sonja Hreiðarsdóttir 3:10.6 — 8. sæti, 100 m skriðsund karla — Sig- urður Ólafsson 56.9 — 6. sæti, 100 m baksund kvenna — Guðrún Halldórsdóttir 1:20.6 — 8. sæti, 400 m fjórsund karla — Arni Eyþórsson 5:21.0 — 8. sæti, 1500 m skriðsund karla — Brynjólfur Björnsson 18:21.4 — 8. sæti, 4x100 m fjórsund kvenna — 5:09.6 — 8. sæti og 4x100 m fjór- sund karla — 4:29.9 — 8. sæti. tslendingarnir urðu langsíð- astir í stigakeppninni með aðeins 29 stig. Norðmenn sigruðu nú í þessari keppni — sem nú fór fram i 15. skipti — eftir harða keppni við Skota, sem hafa verið sterkastir þjóðanna að undan- förnu ásamt Spánverjum. Hlaut Noregur 151 stig, en Skotarnir 150 stig. Spánverjar urðu þriðju með 110 stig, Bélgar fengu 109 stig, Svisslendingar 86 stig, Walesbúar 74 stig, ísraelsbúar 69 og Island rak lestina eins og áður sagði með 29 stig. Islenzki hópurinn mun dvelja áfram á Spáni fram að næstu helgi að undanskildum þremur stúlknanna sem komu heim á sunnudaginn til að sinna loka- æfingum fyrir landsmót ung- mennafélaganna sem hefst á Akranesi á föstudaginn. Það voru þær Guðrún Halldórsdóttir frá Akranesi, Sonja Hreiðarsdóttir úr Njarðvíkunum og Elínborg Gunnarsdóttir frá Selfossi sem komu á sunnudaginn. A lar kasú pa í 3j u deild 1. DEILD

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.