Morgunblaðið - 08.07.1975, Qupperneq 16
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. JULl 1975
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bréfritari óskast Góð enskukunnátta nauðsynleg. Hafið samband við Geir H. Zöega, sími 1 1 964. Ferðaskrifstofa Zoéga, Hafnarstræti 5. Húsgagnasmiðir eða menn vanir trésmíðavinnu óskast á trésmíðaverkstæði. Ú/far Guðjónsson h. f. Auðbrekku 61 Kópavogi sími 4 1690. IMokkrir lagtækir iðnverkamenn óskast. Uppl. á staðnum. Börkur h. f., Hjallahrauni 2, Hafnarfirði.
Vélaverkfræðingur með starfsreynslu, óskar eftir atvinnu. Til greina kemur starf hluta úr degi. Tilboð merkt: „Vélaverkfræðingur — 2509" sendist Mbl.
Tónlistarskólinn Akranesi Skólastjórastaða við Tónlistarskólann er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. ágúst n.k. til formanns skólanefndar Njáls Guðmundssonar, Vall- holti 23, Akranesi. Skólanefndin. Járnsmiður Óskum eftir að ráða járnsmið sem fyrst. Stá/tækni s. f., Síðumúla 2 7.
Bifvélavirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast nú þegar. Bí/aver Akó h. f., Melabraut 23, Hafnarfirði, sími 50161. Karl eða kona óskast á sníðastofu. Kunnátta í gerð sniða ekki nauðsynleg. Model-Magasin, Tunguhálsi 5, Árbæjarhverfi, sími 85020.
Vanar fiskverkunarkonur Óskum eftir að ráða vanar fiskverkunar- konur til snyrtingar á saltsíld. Upplýsingar í Sænska frystihúsinu, en ekki í síma. Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast strax vegna sumarleyfa. Uppl. á staðnum frá 10—4 í dag og næstu daga. Sælacafe, Brautarholti 22.
Lausar stöður. Stöður fræðslustjóra í Austurlandsurndæmi og Suðurlands- umdæmi samkvæmt lögum nr. 63/1974, um grunnskóla, eru lausar til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil, sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 1. ágúst 1 975. Menntamálaráðuneytið, 5. júlí 1 975.
| raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar \
tilkynningar
Lokað vegna sumarleyfa
Dagana 19. júlí til 5. ágúst n.k. verður
verksmiðju okkar lokað vegna sumarleyfa
starfsfólks.
Söludeild og skrifstofa okkar verður opin.
itilBMM DflF.
Dalshrauni 5 sími 53333
Tilkynning
til húsbyggjenda
Önnumst hverskonar framkvæmdir
við pípulagnir, þar á meðal:
Frárennslislagnir í grunna.
Hita og neysluvatnslagnir.
Tenging hitaveitu
Uppsetning hreinlætistækja
Einnig sjáum við um a/lan undirbúning
ásamt efnisútvegun og samningar
ef óskað er í ofangreindar framkvæmdir.
-HITUN?
ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA
SÍMI 73500. PÓSTHÓLF 9004 REYKJAVÍK
Bingó
Bingó
Sjálfstæðisfélag Vatnsleysustrandarhrepps heldur kjörbingó i
Glaðheimum, Vogum, þriðjudaginn 8. júli kl. 21.00. Spilaðar
verða 1 2 umferðir.
Skemmtinefndin.
Lokað vegna sumarleyfa
Verksmiðja vor og skrifstofa verða lokaðar
vegna sumarleyfa frá 14. júlí n.k. til 11.
ágúst n.k.
Vinsamlegast sækið pantanir fyrir 12. júlí
Glers/ípun & Speg/agerð hf.
Klapparstíg 16.
Innflytjendur
Getum tekið að okkur að leysa inn vörur
erlendis frá. Tilboð sendist Mbl. fyrir
1 0.7. merkt: Jnnflytjendur — 2946.
Aðalfundur
Berklavörn Reykjavík heldur aðalfund í
Félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn
10. júlí kl. 20.00.
Stjórnin.
IMauðungaruppboð
sem auglýst var í 2. 4. og 7. tölublaði Lögbirtingablaðsins
1975 á frystihúsinu Jökli, Básnum i Keflavik þinglesin eign
Fiskvinnslustöðvarinnar Jökuls h.f., fer fram á eigninni sjálfri
að kröfu Skúla Pálssonar hrl., Hákonar H. Kristjfynssonar hdl.,
Hrafnkels Ásgeirssonar hrl, Hauks Bjarnasonar hdl, Bæjar-
sjóðs Keflavíkur, Skattheimtu Rikissjóðs og Brunabótafélags
íslands fimmtudaginn 10. júlí 1975 kl. 14.
Bæjarfógetmn í Keflavík.
Lokað í dag,
þriðjudaginn 8. júlí, vegna jarðarfarar
MARÍU SAMÚELSDÓTTUR
AMMENDRUP
Verzlunin Drangey
Laugavegi 58.
Lokað vegna sumarleyfa
frá 14/7 — 5/8.
Efna/augin Vesturgötu 53.
tilboö — útboð
Tilboð óskast
Erum kaupendur að 5—600 fm stálgrindahúsi, með eða án
einangrunar og klæðningar að innan.
Tilboðin miðist við cif. Vestmannaeyjar og skilist fyrir 1. ágúst
n.k. Áskiljum okkur rétt til þess að taka hvaða tilboð i sem er,
eða hafna öllum.
Vélsmiðjan Völundur h / f,
Box 15,
Vestmannaeyjar.
kaup - sala
Bókhaldsvélar til sölu
Til sölu 3 Burroughs — Sensimatic bók-
haldsvélar model 50 — 100 — 1 100).
Mjög hagstæt verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 82500 — 69.
Sjóvátryggingarfé/ag ís/ands h. f.
Suðurlandsbraut 4, R.