Morgunblaðið - 08.07.1975, Síða 20

Morgunblaðið - 08.07.1975, Síða 20
28 XJÖWIttPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl l»ér tekst vart aó koma miklu I fram- kvaemd I dag, en notaðu tfmann þvf betur tii að skipuleggja næstu framtfð þlna. JVfálefni fjölskyldunnar kunna að verða þér'nokkuð umhugsunarefni, en láttu ekkert raska ró þinni. Nautið 20. aprfl — 20. maí Gættu vel að fjármunum þínum f dag og forðastu öll glæfraleg viðskipti. Ilafðu ekki áhyggjur af Ifðan þinni, þó að þér finnisl sjálf a<> hún sé ekki nógu góð. ^3 Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Einhver, sem vill konia f veg fyrir auk- inn frama þinn. reynir með öllum tiltæk- um ráðum að koma fram fyrirætlunum sfnum f dag. Hugsaðu um framtfðína en þó varlega. Krabbinn 21.júní — 22. júlí (fleymdu allri geðshra*ringu. þó að margt óvenjulegt kunni að henda þig f dag. Fréltir af einhverju, sem þú hefur beðið lengi eftir, koma f dag. Munriu að vera vinur vina þinna. Ljónið 2,{* Jú,í — 22* á«úsí Káð þín hafa stunrium gefizt vel. en vertu ekki of öruggur í riag. Margt giriur hafa breylzt nm) lilkomu nýrra aðila f fjöl skyjdu þfn. Mærin 23• — 22- st‘‘,K Kkki verða allir f.vllilega sátlir við orð þtn eða athafnir f dag, og þá einkum seinnihluta dagsins. Fn það er líklegt að þú finnir einhverja leið lil að auka frama þlnn, því ný þekking er oft vegurinn lil nýrra alhafna. Vogin 23. sepl. —22. okt. Kennilega herast þér skilahoð langt að f dag, sem flytja þér góðar frétlir. Iní ætlir að aðstoða aðra, sem eru hjálpar þurfi. Síettu þig f spor annarra. Iírckinn 23. okt. — 21. nóv. Það er úllit fyrir einhverja erfiðleika á sviði fjármála þinna. Fn hugsaðu varlega um hlulina og framkvæmriu ekkerl í skynriinKU. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú ættir að fara vel yfir allar áarilanir þfnar áður en þú framkva*mir þa*r, slfkt ætti að geta komið þér IiI góða slóar. Það sakar ekki a<> ná lali af eiiiltverjum göml- um vini, og þess þó helritir ef þú hefur ekki heimsólt hann lengi Stcingcitin 22. des. — 19. jan. Dagurinn a*tti að verða með þeim hætti, sem þú hafðir gert ráð íyrir, en sýndu þó aðgát og varfærni, sérstaklega f hópi félaga. Svolftið bros gæli ba*tl andrúms- loftið. 11|| Vatnsbcrinn 20. jan. — 18. feb. Eitthvað kann að valda skjótum hreyt- ingum á þfnu daglega lífi. En þér ætti að takasl að koma hlutunum f samt lag aftur. Vertu ekki alltof alvarlegur og gefðu rómantfkinni einhvern tfma. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þetta er góður dagur til að huga að persónulegum áætlunum. Hafðu sam- band við fólk, sem þú heldur að geti hjálpað þér. Nýttu þér hæfni þfna til hins ýtrasta f öllu, sem viðkemur ver/lun og fjármálum. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRPÐJUDAGUR 8. JÚLl 1975 TINNI .. .. — 1 En hva3 kemur nú yfirmÍ97En$u tíkara en eirrhver innri rödJ *é aé ta/a ti/ mín.. r' v , ííiH -A [t/j'A, Viltu útskýra þessa Frfstunda- flugmannakeppni fyrir mér? ACMLLV, IT'5 TH£1 all-luömam TKANSCONTINENTAL AlR RACE * MARClE... WE TAKEOFF FR0M R|VER5IPé,CALIF0RNIA ANP FLY T'0 00VNE FALL5, MICHI6AN Raunar, f tilefni kvennaárs, er þetta Islandshringflugkeppni kvenna, Magga... Við förum á loft frá Sandskeiði sunnudaginn 20. júlf og fljúgum f Búðardal. H'OU'LL BE THE NAVI6AT0R, MARClEJT'LL BE HOURJOdXO 6EE THAT U)E PON'T 6ET L0$T Þú verður siglingafræðingurinn, Magga... Þú átt að sjá um að við viliumst ekki. Ég her vaðið í villu alla ævi, herra! — Hættu að kalla mig herra!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.