Morgunblaðið - 26.08.1975, Page 4
BÍLALEIGAN—
VsHEYSIR
CAR RENTAL
24460
28810
PIO(\iGCJ?
Útvarpog stereo, kasettutæki
##
/
® 22 022-
RAUDARÁRSTÍG 31
V______________/
/r /###. i #./;##..!;
IIAJR
FERÐABÍLAR h.f.
Bílaleiga, sími 81260.
Fólksbilar — stationbilar —
sendibilar — hópferðabilar.
Hópferðabílar
8—22ja farþega i lengri og
skmmri ferðir
Kjartan Ingimarsson
Simi 86155 — 32716 —
37400
Afgreiðsla B.S.f.
PHILIPS
BÍLAPERUR
MARGAR
GERÐIR
HEILDSALA
heimllistæki sf
SÆTÚNI 8 — S. 24000
STAKIR STÓLAR OG SETT.
KLÆÐI GÖMUL HÚSGÖGN.
GOTT ÚRVAL AF ÁKLÆÐI.
BÓLSTRUN
ÁSGRÍMS,
Bergstaðastræti 2,
Sími 16807.
BÍLALEIGAN
MIÐBORG hf.
sími 1 9492
Nýir Datsun-bílar.
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. ÁGÚST 1975
Útvarp ReykjavíK /miðmikudagur
27. ágúst
MORGUNNINN
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Arnhildur Jónsdóttir
les söguna „Sveitin heillar"
eftir Enid Blyton (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Kirkjutónlist kl. 10.25:
King’s College háskóla-
kórinn f Cambridge syngur
sálmalög undir stjórn Davids
Willcocks / Cristopher
Herrick leikur á orgelið I
dómkirkjunni í Coventry.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Sergio og Eduardo Abreu
leika með Ensku kammer-
sveitinni Konsert fyrir tvo
gftara eftir Guido Santórsola
/ Josef Hála leikur á pfanó
Etýður og dansa eftir
Bohuslav Martinu /
Contemporary kammer-
sveitin leikur „Sköpun
heimsins” eftir Darius
Milhaud.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónelikar.
SÍÐDEGIP__________________
14.30 Miðdegissagan: „I
Rauðardalnum" eftir Jóhann
Magnús Bjarnason
Örn Eiðsson les (21).
15.00 Miðdegistónleikar
Konunglega ffíharmonfu-
sveitin f Lundúnum leikur
„Karnival f Róm“, forleik
eftir Berlioz; Sir Malcolm
Sargent stjórnar. FUharmon-
fusveitin f Berlfn leikur Sin-
fónfu nr. 5 í e-moll op. 64
eftir Tsjaikovsky; Herbert
von Karajan stjórnar.
16.00. Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.00 Lagið mitt
Anne-Marie Markan sér um
óskalagaþátt fyrir börn yngri
en 12 ára.
17.30 Smásaga: „Hákon á
Bakka“ eftir Rósu Gfsla-
dóttur
Sigurður Karlsson leikari
les.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 A kvöldmálum
Gfsli Helgason og Hjalti Jón
Sveinsson sjá um þáttinn.
KVÓLDIP
20.00 Sembalkonsert f h-moll
eftir Jfri Antonfn Benda
Gerhard Kaufmann leikur
með Kammersveitinni í
Prag. Lothar Seyfarth stjórn-
ar. (Hljóðritun frá
tékkneska útvarpinu.)
20.20 Sumarvaka
a. Cr ritum Eyjólfs á Hvoli
Þórður Tómasson f Skógum
les f jórða lestur.
b. ,J)rengur“, smásaga eftir
Pétur Hraunf jörð Pétursson
Höfundur les.
c. Þrjú sel
Hallgrfmur Jónsson frá Ljár-
skógum segir frá.
d. Kórsöngur
Karlakórinn Vfsir á Siglu-
firði syngur undir stjórn Þor-
móðs Eyjólfssonar.
21.30 Ctvarpssagan: „Og hann
sagði ekki eitt einasta orð“
eftir Heinrich BöIL
Böðvar Guðmundsson þýddi
og les ásamt Kristfnu Ólafs-
dóttur (7).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagar: „Rúbrúk“ eftir
PoulVad
Clfur Hjörvar les þýðingu
sfna (7).
22.35 Orð og tónlist.
Elfnborg Stefánsdóttir og
Gérard Chinotti kynna
franskan vfsnasöng.
23.20 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKCDAGCR
27. ágúst 1975
20.00 Fréttir og veður
£0.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Gunnlaugs saga orms-
tungu
Framhaldssaga með teikn-
ingum eftir Harald
Einarsson. 4. þáttur. Lesari
Óskar Halldórsson.
20.45 Nýjasta tækní og vfsindi
Samskipti ungbarna
Ný öryggistæki f bfla
Magasár
J arðskj áiftavarnír
örverur í meltingarvegi
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.15 Saman við stöndum
Bresk framhaldsmynd. 3.
þáttur. Constance Lytton.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
Efni 2. þáttar: Fátæk verk-
smiðjustúlka, Annie Kenny,
fer fyrir tilviljun á fund hjá
kvenfrelsissamtökunum. Þar
hrífst hún svo af málflutn-
ingi Christabel Pankhurst að
hún ákveður að fara til
Lúndúna og berjast þar fyrir
málstað kvenna.
22.30 Dagskrárlok
Æ
ÚR BLÖÐUM A KÚBU, NfGERfU,
BANDARÍKJUNUM OG TRINI-
DAD.
Ólafur Sigurðsson fréttamaður
tekur að vanda saman efni úr erlend-
um blöðum f þætti sínum I kvöld
Að sinni er flett blöðum frá Kúbu,
Nígeriu, Bandarfkjunum og Trini-
dad
Ólafur sagði Mbl. f gær að fyrst
yrði litið í málgagn Kommúnista-
flokksins á Kúbu, Gramma, en sfðan
tekið upp úr grein um ástandið á
Kúbu, sem blaðamaður frá Perú
hefur skrifað Þá verður sagt frá
viðbrögðum sem kvikmyndin Guð-
faðirinn hefur fengið á Kúbu og er
byggt á frásögn blaðs i Trinidad.
Myndin er sögð hafa vakið mikla
athygli á Kúbu og er litið á hana
sem eins konar heimildarmynd um
ástandið ! Bandarfkjunum.
Þvi næst verður i þættinum fjallað
um skrif bandarisks blaðamanns um
ofbeldi og klám i kvikmyndum, þar
sem bent er á aðrar hliðar þess
máls, en þá sem snýr að frelsi leik-
Ólafur Sigurðsson.
stjórans til að búa til þá mynd sem
honum sjálfum sýnist.
Einnig verður fjallað um hlutverk
fjölmiðla í Afríku og er það efni
fengið úr tímariti ! Nigerfu, Afri-
scope Þar er rætt um hvort fjöl-
miðlar i rikjum Afriku eigi að vera i
beinni þjónustu rikisvaldsins eða
gegna gagnrýnishlutverki á svip-
aðan hátt og blöð i mörgum vest-
rænum ríkjum.
Loks verður i þættinum sótt efni í
timaritið Politeia, sem er málgagn
Sambands Bandarískra stjórnmála-
ráðgjafa (Association of Political
Consultants). Þar er fjallað um starf-
semi þessara manna, en atvinna
þeirra er að veita stjórnmálamönn-
um ráðgjöf og skipuleggja fyrir þá
kosningabaráttu, tengsl við almenn-
ing o.s.frv
BÖR BÖRSSON Á NÝ I ÚTVARPI.
Gamall kunningi íslenskra út-
varpshlustenda verður á ný i útvarp-
inu í kvöld kl. 22.35. Það er Bör
Börsson, sem nú birtist i nýjum
búningi i söngjeik sem gerður hefur
verið upp úr sögu Johans Falkberg-
et. Eins og marga rekur eflaust
minni til gerði Helgi Hjörvar skrif-
stofustjóri Útv^rpsráðs söguna
ógle.ymanlega fyrir hlustendur,
þegar hann flutti hana í útvarpið
fyrir allmörgum árum og er vafa-
samt að annað útvarpsefni hafi notið
jafnmikilla vinsælda. Helgi þýddi
söguna og flutti af svo mikilli innlif-
un að kvikmyndahús og skemmti-
staðir voru nær tóm þau kvöld sem
Helgi las söguna. Þetta var á árum
fljóttekins gróða og mikilla umsvifa f
islenzku þjóðlifi og hlustendur þótt-
ust margir hverjir kannast við per-
sónur sögunnar úr umhverfi sínu.
Sumir þekktu Bör í einhverjum ný-
rfkum umsvifamanni, en aðrir sáu
sjálfan sig i Óla í Fitjakoti. Seinna
kom sagan út I prentaðri útgáfu og
var mál manm að þar væri aðeins
svipur hjá sjón, svo vel hafði Helgi
lesið söguna
Sagan um Bör Börsson hefur
einnig notið mikilla vinsælda I Nor-
egi og söngleikur sá sem i kvöld
verður fluttur hefur verið sýndur við
mikla aðsókn á Norska Teatret í
Ósló. Leikfélag Kópavogs mun sýna
þennan leik á næsta leikári i þýð-
ingu Kristjáns Árnasonar, en það er
þýðing hans sem flutt verður i
kvöld. Flutningur söngleiksins i
kvöld tekur rúmar 40 minútur, en
fluttur verður útdráttur úr báðum
þáttum verksins
ÁSATRÚ
Jón Hnefill Aðalsteinsson flytur
Jón Hnefill Aðalsteinsson.
erindi í útvarpið kl. 19.35 I kvöld
um ásatrú, fyrsta erindið af þrem.
Jón sagði Mbl I gær, að hann
mundi i þessu erindi tala um ásatrú
með tilliti til annarra trúarbragða og
reyna að staðsetja hana innan trúar-
bragðafræðanna ( öðru erindinu
ætlar Jón að tala um einstaka guði
innan ásatrúar og skyldleika þeirra
við guði annarra trúarbragða og
rekja kenningar um þetta efni. (
þriðja erindinu mun Jón síðan fjalla
um guðsdýrkunina sjálfa og helgi-
siði I ásatrú.
Jón sagði að erindin væru fræði-
legs eðlis og byggð á þeim heimild-
um sem til væru um trúna. Jón
hefur nokkur undanfarin ár kennt
trúarbragðasögu við heimspekideild
Háskóla fslands og flutt þar fyrir-
lestra um ásatrú. Hann las á slnurp
tima trúarbragðasögu I Stokkhólmi
og tók þá ásatrú fyrir sem rannsókn-
arefni.
Stjörnufræði
á skjánum
Sjónvarpið sýnir í
kvöld kl. 21.40 fræðslu-
mynd frá BBC um stjörn-
una Crab Nebula, sem er
ein af stjörnunum í
stjörnumerkinu Naut-
inu. Talið er að stjarnan
eigi upptök sín í spreng-
ingu sem varð árið 1054
og kínverskir stjörnuat-
hugunarmenn urðu varir
við. Stjarna þessi hefur
ýmsa furðulega eigin-
leika og er m.a. talið að
hún þenjist út í sífellu.
Þessi mynd sýnir
stjörnukerfið Nautið.
Stjarnan Crab Nebuia er
neðst til hægri, auð-
kennd með 0.
The Constellation Taurus
Magnitudes * • • a . Nehula o
1 2 3 4 5 Variable Star -j-