Morgunblaðið - 26.08.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.08.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. AGÚST 1975 ÁFirMAO HEILLA Sextug er f dag, 26. ágúst, Svava Sigurgeirsdóttir, hátúni 10 a, Reykjavík. Sextugur er í dag, 26, ágúst, Ölafur V. Oddsson, bifreiðarstjóri, Þórufelli 12, Reykjavfk. LÆKNAROGLYFJABÚÐIR VIKUNA 22. — 28. ágúst er kvöld-, helgar og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavík í Borgarapóteki. en auk þess er Reykjavíkur- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugar dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspital- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar dögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur, 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt i slma 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er i HeilsuverndarstöS- inni kl. 17—18. f júni og júlf verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöSvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 17 og 18.30. r» ll'll/DAUMC HEIMSÓKNARTfM- OJUIMlAnUO AR: Borgarspitalinn. Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grendásdeild: kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. HeilsuverndarstöSin: kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Hvita bandiS: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19 30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartimi á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspit- ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vrfilsstaðir Daglega kl. 15 )5 — 16.15 og kl. 19.30—20. C Ö C M BORGARBÓKASAFNREYKJA OUrlM VÍKUR: sumartimi — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, BústaSakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN. Sólheimum 27. simi 36814. OpiS mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR. bækistöð f Bústaðasafni, simi 36270. — BÓKIN HEIM. Sól- heimasafni Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f sima 36814. — FARANDBÖKA SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholts- stræti 29A, simi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h , er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið i NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—18 nema mánudaga Veitingar i Dillons- húsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRfMS- SAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júní, júli og ágúst kl. 13.30—16, Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16 alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASÝNING í Ámagarði er opin þriðjud., fimmtud. og taugard. kl. 14—16 til 20. sept. Anpmn Váktþjónusta borgar- Atlö I Utl STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis alla virka daga frá kl. 17 sfðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bflanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. IIIAP 26. ágúst árið '1896 dundi UAll fyrirvaralítið yfir Suðurlands- undirlendið ógurlegur landskjálfti sem olli stórfelldu tjóni. Var þetta fyrsti skjálftinn af mörgum sem reið yfir Suður- landsundirlendið síðari hluta ársins 1896. Það var að kvöldi 26. ágúst 1896 sem skjálftinn varð en fólk var þá almennt nýháttað. Skjálftinn reyndist harðastur I uppsveitum þó að allsstaðar væri hann harður. Hús hrundu á mörgum bæjum og varð fólk víða að búa í tjöldum. 1“ CENCISSKRÁNINC NH 154 - 22. ígúmt 1975. 12, 00 Keup Sal« 100 IU0 100 100 100 100 100 100 100 100 100 Handn rík jadolla r 160, 10 160, 50 Su-rlitigt,piind 337, 60 338. 70* KanadadolUr 154; 50 155, 00* Danskit r krónur 2692. 40 2700, 80« Korskar krónur 2935,60 2944, 80 Sapnska r krónur 3718, 00 3729. 60* Finnsk mork 4244, 20 4257, 50 Franskir frankar 3668, 10 3679. 60 Hrlg. frankar 419, 40 420, 70» Svissii. fraukar 5990, 50 6009. 20* Gyllini 6091. 35 6110. 35* V. - Dýrk mórk 6248, 80 6268. 30* Lírur 23. 99 24. 07* Austurr. Srh. 885, 95 888, 75* Estudos 605. 80 607. 70* Peseta r 274,45 275, 35 Y en Reikningskrónur 53. 72 53. 89 Vóruakiptalbnd Reiknings dolla r 99. 86 100. 14 VoruskiptA lond 160, 10 160, 50 H reyting Irá •iSustu • kraningu ást er . . . ... að fara í göngu- ferð að loknu ofáti. !«*• «, US Pu' O" - ... ■i l*7S b, lo« *»Mfl« í dag er þriðjudagurinn 26. ágúst. sem er 238. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð i Reykjavik er kl. 08.46 en siðdegisflóð kl. 20.56. Sólar- upprás I Reykjavik er kl. 05.50. en sólarlag kl. 21.07. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.27 en sólarlag kl. 20.59. (Heimild: islandsalmanakið). Hinir óguðlegu flýja. þótt enginn elti þá, en hinir rétt- látu eru öruggir eins og enginn elti þá. (Orðskv. 28,1) 1 3 A 5* 6 8 to II ■ \ LARÉTT: 1. maður 3. belju 4. ólíkir 8. rófu 10. eintak 11. sk.st. 12. ofn 13. klaki 15. veiðidýr. LÓÐRÉTT: 1. hávaði 2. tvf- hljóði 4. þaggar niður f 5. mannsnafn 6. (myndskýr.) 7 mynnið 9. ólfkir 14. leit. Lausn á sfðustu: LARÉTT: 1. GSl 3. ak 5. brún 6. obbi 8. rl. 9. tak 11. nðtina 12. ám 13. ónn. LÓÐRÉTT: 1. gabb 2. skrftinn 4. skakar 6. orna 7. blóm 10. án. EFTIRFARANDI spil er frá leik milli Llbanons og Belgíu 1975. I Evrópumótinu NOKÐUR S. 7-S H. G-10-7-5-3-2 T. A-10-8-7 L K. VESTUR S. D-G-8-3 K 8-6 T. K-D-9-4 L. A-10-8 AUSTUR S. A-K-10-6-4-2 K — T. G-6-5-2 L.G-6-4 SUÐUR &» K A-K-D-9-4 T. 3 L. D-9-7-5-3-2 Belgísku spilararnir sátu N-S við annað borðið og hjá þeim varð lokasögnin 4 hjörtu. Sagnhafi fékk 11 slagi. — Við hitt borðið sátu spilararnir frá Líban- on N-S og þar gengu sagnir þannig: N A S V P 2s 3h 4s 5h 5s P P 6h P p D P P P Vestur lét út tfgul kóng, sagnhafi drap með ási, trompin voru tekin af and- stæðingunum, sfðan var lauf látið út, vestur drap með ási og gerði nú þá skyssu að reyna að fá slag á tfgul. Sagnhafi trompaði og gat losnað við báða spaðana I borði á laufið heima. Vannst hálf- slemman við þetta borð og sveitin frá Líbanon fékk 1660 fyrir. — Leiknum lauk með jafntefli 10 — 10. KRISTNIBOÐSSAMBANDIÐ Gírönúmer 6 5 1 0 0 19. júlí s.l. gaf sr. Jón Dalbú Hróbjartsson saman f hjónaband Margréti Nóa- dóttur og Pierre Branquist. Heimili þeirra er í Stokkhólmi. (Studio Guðmundar) BLÖO OG TÍIVIAHIT AFMÆLISRIT — Nýlegs kom út Afmælisrit Litla Ieikklúbbsins á Isa- firði, en hann átti 10 ára afmæli 24. apríl s.l. Rit þetta er tæpar hundrað síður prýtt fjölda' mynda úr starfi leikklúbbsins. Trausti Hermannsson ritar greinina Litli leikklúbbur- inn 10 ára og Reynir Inga- son skrifar um aðdraganda að stofnun L.L. og fyrstu uppfærslu hans, sem var á Lfnu langsokk. Þá eru frá- sagnir af uppfærslum klúbbsins á einstökum verkum. Eins og áður sagði prýða ritið myndir frá leik- sýningum klúbbsins og brugðið er upp svip- myndum að baki leiktjald- anna. nú yí« eftirlitsins til að fræða starfsfólk sitt, geta haft samband við starfs- menn eftirlitsins f síma 22040, en sem dæmi má nefna að Eldvarnaeftir- litið leiðbeinir um val á slökkvitækjum. Annað hlutverk Eldvarnaeftir- litsins er að fylgjast með teikningum mann- virkja á brunavarna- svæði Slökkviliðsins i Reykjavfk og sjá um að þær séu í samræmi við gildandi reglur. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. ELDVARNIR — Þessi mynd var tekin fýrir skömmu við sundaborg f Klettagörðum í Reykjavík, en þar var Gfsli Jónsson eftirlits- maður frá Eldvarnar- eftirlitinu að kenna starfsfólki fyrir- tækjanna f Sundaborg meðferð slökkvitækja. Af þessu tilefni höfðum við samband við Ásmund J. Jóhannsson hjá Eldvarnaeftirlitinu til að forvitnast um Hann minnti á, að ekki væri nóg að til væru slökkvitæki, heldur yrði einnig að kenna starfs- fólkinu meðferð þeirra. Þeir forsvarsmenn fyrirtækja, sem vilja fá starfsmenn Eldvarna- )L Ý —---------------- Það er ekki nema von að hann rigni þegar vinnubrögðin eru svona, Gvendur! Nýja vinnukonan hefur rétt einu sinni hent frá sér hrffunni þannig að tindarnir snúa upp! störf eftirlitsins. Ásmundur sagði, að aðallega færu starfs- menn eftirlitsins í heimsóknir á vinnustaði og fylgdust með því að þar væru fyrir hendi viðeigandi slökkvitæki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.