Morgunblaðið - 27.08.1975, Page 6

Morgunblaðið - 27.08.1975, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. AGUST 1975 I dag er miðvikudagurinn 27. ágúst, sem er 239. dagur ársins 1975. Árdegisflóð I Reykjavfk er kl. 09.16 en síðdegisflóð kl. 21.05. Sólar- upprás t Reykjavík er kl. 05.53 en sólarlag kl. 21.04. Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.30 en sólarlag kl. 20.56. (Heimild: íslandsalmanakið). Sá. sem ranglæti sáir, uppsker óhamingju, og sproti heiftar hans verður að engu. (Orðsk. 22,8). Lárétt: 1. (myndskýr.) 3. kindum 5. galli 6. húð 8. sérhlj. 9. iáta eftir 11. pilts 12. leit 13. venju. Lóðrétt: 1. kvenmannsnafn 2. gerði sér I hugarlund 4. mýkjast 6. koddi 7. fjöruga 10. ólíkir. Lausn ásíðustu Lárétt: 1. sál 3. kú 4. uora 8. sterts 10. stykki 11. aok 12. ón 13. fs 15. bráð Lóðrétt: 1. skark 2. au 4. ussar 5. Ottó 6. reykir 7. ósinn 9. tkó 14. sá NÝ FRÍMERKI — 18. september n.k. gefur póst- og símamálastjórnin út fjögur ný frfmerki. Frí- merki þessi eru i seríunni Merkir Islendingar og eru á þeim myndir af Hall- grími Péturssyni (18 kr. grænt og blatt), Arna Magnússyni (23 kr. blátt), Jóni Eiríkssyni (30 kr. rautt) og Einari Jónssyni (50 kr. dimmblátt). Stærð merkjanna er 26x40 mm og þau eru prentuð með djúp- prentunaraðferð í Frf- merkjaprentsmiðju frönsku póstþjónustunnar. Upplýsingar um þessa frf- merkjaútgáfu er að fá hjá Frímerkjasölu póststjórn- arinnar. Málverkasýning á Akranesi Akranesi, 25. ágúst. SUNNUDAGINN 17. ágúst opnuðu hjónin Þuríður Gunnlaugsdóttir og Pétur Pétursson málverkasýn- ingu í Bókhlöðunni á Akra- nesi. Þau sýna þar 86 myndir, sem flestar eru málaðar sfðastliðin fimm ár. Þetta eru ýmist olfu- málverk, vatnslita- og túss- myndir, eða pastelmyndir. Sjö af þessum myndum hafa þau hjónin málað saman ög hyggjast þau vinna meira þannig f fram- tíðinni. Þetta er fyrsta sýning þeirra beggja. Þau eru að flytjast til Svfþjóðar þar sem Pétur er að fara til framhaldsnáms í félags- sálarfræði, en jafnframt þvf hyggjast þau bæði leggja stund á myndlistina, hann í grafik en hún í olfu- málverkinu. Sýningin hefur verið vel sótt og 12 myndir selzt. Henni lýkur n.k. laugar- dagskvöld. JÚIÍUS. Hún er orðin svo vatnsósa, að við getum alveg eins látið rigna beint í fötuna, góði!! EFTIRFARANDI spil er frá leik milli Póllands og Sviss í Evrópumótinu 1975. NORÐUR S. D H. D-G-10 T. A-K-G-6-5-3 L. K-8-6 VEStUR AUSTUR S. K-10-9-5 SA-8-6 H. 8-3 H A-6-4 T 4 T-D-9-8-2 LA-G-10- 7-3-2 LD-5-4 SUÐUR S G-7-4-3-2 H K-9- 7-5-2 T 10-7 L 9 Við annað borðið sátu pólsku spilararnir N-S og þar gengu sagnir þannig: s — V — N — A p P lt . P ls P 2t P P 31 D P 3h P P D P P P Ekki er hægt að neita þvf, að doblun austurs er vafasöm, enda varð út- koman eftir því. Vestur lét út tfgul, sagnhafi drap með ási, létu út spaða drottningu, austur drap með ás, lét út tfgul, vestur trompaði og nú • fengu vararspilararnir aðeins einn slag til viðbótar, þ.e. á laufa ás og spilið vannst. Við hitt borðið varð loka- sögnin 4 lauf hjá pólsku spilurunum, sem sátu A-V, og fékk sagnhafi 11 slagi. — Leiknum lauk með sigri Póllands 15:5 KRISTNIBOÐSSAMBAND1Ð Gírónúmer 6 5 10 0 ÁRNAD HEILLA Sjötugur er í dag,27. ágúst, Jón Þ. Halldórsson, afgreiðslumaður S.K.F., til heimilis að Drápuhlfð 6, Reykjavík. Hann er að heiman á afmælisdaginn. ÆTLAR AÐ LÆRA ÍSLENZKU — Þessi stúlka, sem heitir Caroline Diane, kom fyrir helgina I heimsókn á Mbl. Hún er nýlega komin hingað til landsins, en er frá Fort Dodge f Iowa í Bandaríkj- unum. Erindi hennar hingað er fyrst og fremst að læra íslenzku og hefur hún hug á að dveljast hér í vetur, en eins og hún sagði getur vel komið til greina að hún setjist hér að. Um þessar mundir er hún að leita sér að vinnu og hús- næði. Mest langar hana til að kenna, en hún hefur lokið háskólanámi í frönsku og spænsku, þótt helst hafi hún hug á að kenna hér ensku. En hvað ef hún fær ekki vinnu við kennslu? „Þá ætla ég að reyna að komast i fiskvinnu eða vinna við vélritun," sagði Caroline að lokum, en því má bæta við, að fyrst um sinn býr hún á Farfugla- heimilinu. nu VT'T LYKUR «31 OKTÓDER LÆKNAROGLYFJABUÐIR VIKUNA 22. — 28. ágúst er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana í Reykjavik i Borgarapóteki, en auk þess er Reykjavikur- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan i BORGARSPÍTALAN- UM er opin allan sólarhringinn. Simi 81 200. — LÆKNASTOFUR eru lokaSar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspital- ans alla virka daga kl. 20—21 og á laugar- dögum frá kl. 9—12 og 16—17, simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur, 11510, en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 1 7 er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 — TANNLÆKNAVAKT á laugar- dögum og helgidögum er I Heilsuverndarstöð- inni kl. 17—18. f júni og júli verður kynfræðsludeild Heilsu verndarstöðvar Reykjavikur opin alla mánu- daga milli kl. 1 7 og 18.30. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍM- AR: Borgarspitalinn. Mánudag.—föstud. kl. 18.30 — 19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30 — 19. Grendásdeild: kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 1 7 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18 30 — 19.30. Hvfta bandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tima og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30 — 19.30 Flókadeild: Alla daga kl 15.30 — 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot. Mánud. — laugard. kl. 18.30 — 19.30 sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—16. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspít- ali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sól- vangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vifilsstaðir: Daglega kl. 1 5.1 5 — 16 15 og kl. 19.30—20 CÖCM BORGARBÓKASAFN REYKJA wUr’lll VÍKUR: sumartími — AÐAL- SAFN, Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugar- daga kl. 9—16. Lokað að sunnudögum. — BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓL- HEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — BÓKABÍLAR, bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. — BÓKIN HEIM, Sól- heimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 isima 36814. — FARANDBÓKA- SÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsu- hæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29A, sími 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALS- STAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4 hæð t.h., er opið eftir umtali. Simi 12204. — Bókasafnið f NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar i Dillons- húsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ÁSGRÍMS- SAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júni. júli og ágúst kl. 13.30—16, Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16 alla daga, nema mánudaga. — NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. HANDRITASÝNING i Árnagarði er opin þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til 20. sept. A nPTfin VAKTÞJÓNUSTA BORGAR AUo I Uil STOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis alla virka daga frá kl. 17 siðd. til kl. 8 árd. og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn Siminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borga rstarf smanna. In.p 27 ágúst áriö 1781 fæddist Uttll Finnur Magnússon, leyndar- skjalavörður. Lærði fyrst hjá biskupunum Hannesi og Geir Vídalín en siglir sfðan til Hafnar og er það skráður I stúdentatölu árið 1789 og var við nám i heimspeki og ætlaði að leggja stund á lögfræði en var nokkuð óreglusamur og hélzt illa á mál- um. Kemur hingað heim og tekur við ýmsum embættum og verður settur bæjar- fógeti 1806. Jörgen Jörgensen bauð hon- um ýmis mikilsháttar embætti en Finnur vildi ekki taka þau og lýsti Jörgen hann óhæfan til starfa í þágu landsins. I I I I I I I I I I I I l I I I I cencisskrAninc NR. 155 - 26. ágúat 1975. Eining Kl.12.00 Kaup Sala i Banda rfkjadolla r 160, 50 160,90 * i Stcrlingapund 337, 10 338.20 • I Kanadadollar 155, 25 155,75 * 100 Danaka r krótmr 2673,05 2684,75 * 100 N’orakar krónur 2909.85 2918,95 • 100 S.rn»ka r krónu r 3676,90 3688, 30 * 100 Finnsk mörk 4226,80 4240,00 * 100 Franakir franka r 3649,05 3660,45 • 100 llt'lg. frankar 418,35 419,65 • 100 Svisan. frankar 5968.00 5986,60 * 100 Gyllini 6059,30 6078,10 * 100 V. - I>ýr.k mórk 6199,80 6219,10 * 100 Lírur 23,99 24. 07 100 Auaturr. Sch. 878,95 881.65 • 100 Eacudoa 603, 30 605,20 * 100 Peaetar 274,45 275, 35 100 Yen 53,83 54,00 * 100 Reikningakrónur - Voruakiptalönd 99,86 100,14 1 Rcikningadollar • Vöruakiptalíind 160,50 160, 90 * Breyting írá afSuatu akráningu I I I I I I I I I I I I I I I I I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.