Morgunblaðið - 27.08.1975, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 27.08.1975, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. AGÚST 1975 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríl Dagurinn verður allviðburðarfkur fyrir hinn metnaðargjarna hrút. Þú verður að sýna frumkvæði, reka miskunnarlaust á eftir starfsfélögum þfnum og stfga yfir- leitt bensínið í botn. Notfærðu þér dýr- keypta reynslu, sem þú hefur öðlast ný lega. Nautið 20. apríl — 20. maf Þér gefast gullin tækifæri til að láta hæfileikana njóta sfn, en gættu þess að gera ekki mistök f flýti eða eyða orkunni f óþarfa amstur. Lfka ættirðu að varast að láta það, sem ekki kemur verkum þfnum í dag beint við, tefja fyrir þér. Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Jákvætt og samúðarfullt hugarfar þitt í garð náungans kemur nú f góðar þarfir. Gættu þess samt að iáta örlætið ekki koma þér á kaldan klaka, heldur skaltu dekra svolftið við sjálfan þig og njóta þess sem býðst til fulls. Krabbinn 21. júnf — 22. júlf Hlustaðu vel á það, sem sagt er í dag, því að það kann að koma þér að góðum notum þótt síðar verði. Taktu það samt rólega og láttu ekki æðibunuganginn koma þér á hálan ís. i Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þú ert leiðtogi að eðlisfari og fólk snýr sér oft til þfn til að leita ráða. Þú skalt varast að valda vinum þfnum vonbrigð- um en sýna raunverulegan áhuga vandamálum þeirra og reyna eftir fremsta megni að verða þeim að liði. Það muntu fá marglaunað þótt sfðar verði. Maerin 23. ágúst — 22. s sept. Það fer vart á milli mála, en þú ert farinn að litast um eftir nýjum og verð ugum verkefnum. Hugsaðu málin vand lega áður en þú hefst handa og hyggðu vel að fjárhagshliðinni. Þú skalt ekki vera feiminn við að bera þig upp við ráðhollan vin. Mj Vogin WnSr4 23. sept. — 22. okt. Þú ættir ekki að Ifta til þessa dags með léttúð og vissu um að ekkert sérstakt muni koma fyrir þig. En hvað það verður er alveg undir sjálfum þér komið, þannig að verðir þú vel á verði og látir tækifærin ekki ganga þér úr greipum, þá er útlitið gott. Drckinn 23. okt. — 21. nóv. Þér er alveg óhætt að ganga fram með djörfung og dug, ef þú hefur f höndunum allar nauðsynlegar uppiýsingar og finnur að kominn er tfmi til að láta tíl skarar skrfða. \'ogun vinnur — vogun tapar, — útlitið er gott svo þú hefur allf að vinna. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Stjörnurnar koma þér rækiiega á óvart á næstunni, en þú þarft að fara varlega til að spilla ekki hinum hagstæðu áhrifum. Hespaðu skyIdustörfin af á sem styt/tum tfma, og taktu þér sfðan stund til hvfldar og fhugunar. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú ættir að fara að huga að þeim verk- efnum, sem þú metur raunverulega mest. Þannig geturðu endurnærzt og verið betur undir það búinn að takast á við verkefni, sem þú verður að leysa af hendi af illri nauðsyn. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Láttu lista- og bókmenntaáhugann sitja f fyrirrúmi í dag. Þá ættirðu að gefa þér góðan tfma til að sinna vinum þfnum og skoðanabræðrum. Eitthvað fær þig til að hyggja að þvf að skipta um starf, en það ekki tfmabært enn. Þú skalt bfða átekta. Fiskarnir 19. feb. — 20. tnarz Dagurinn býður ekki upp á neina stórvið- burði, en verður mjög ánægjulegur. Fjármálin munu taka góða stefnu og þú getur hætt að hafa áhvggjur af þeim, en þú skalt varast að brenna þig á sama soðinu aftur. r &! bai err eHrerrt arerrki - /*ft vit ð$ *$ err Uka bá/nfí fíJ **$/* tf'fífífí* yifífí/n yktmrr frré þvif BRODDI ER KOMINN’! Hann kom hingað seint I gær- kvöldi ... Ég er ekki enn búinn að sjá hann ... Hæ, Broddi! Vaknaðu! Við viljum fá að sjá hvernig þú Iftur út! Ég er strax farin að sjá hverj- um hann Ifkist ... — Það er ættarnefið!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.