Morgunblaðið - 27.08.1975, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGIJST 1975
19
Sími 50249
Heilinn
Bráðsmellin ensk/frönsk mynd.
David Neven, Jean Paul
Belmondo.
Sýnd kl. 9, aðeins I kvöld.
ðÆMHP
■ Simi 50184
Demantastúlkan
Afarspennandi og skemmtileg
ítölsk amerísk sakamálamynd í
litum og Cinemascope með
ensku tali. íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
FYRIRTÆKI
Til sölu er skóbúð í fullum rekstri á einum bezta
verzlunarstað borgarinnar
★
Söluturn í Vesturbænum
★
Stórt fyrirtæki í prjónaiðnaði
★
Matvöruverzfun í fullum rekstri
★
Lítið fyrirtæki í húsgagnaiðnaði
★
Höfum kaupendur að ýmsum stærðum og
gerðum fyrirtækja.
FYRIRTÆKJAÞJÓNUSTAN
AUSTURSTRÆTI 17,
Simi: 26600.
NÝTT — NÝTT
ÞÝZKT PATENT
Megrunarfötin
sem grenna
yður á
þægilegan
hátt
komin aftur
LÍFSTYKKJABÚÐIN
Laugavegi 4
TWYFORDS
HREINLÆTISTÆKI
HANDLAUGARí BORÐ
HANDLAUGAR Á FÆTI
BAÐKÖR STÁL & POTT
FÁANLEG í FIMM LITUM
TWYFORDS-HREINLÆTISTÆKIN
ERU í SÉRFLOKKI.
Skósalan
Laugavegi 1
BYGGINGAVÖRUVERZLUN
TRYGGVA HANNESSONAR,
SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 83290.
ÞÖRSCAFÉ
Hljómsveit Birgis
Gunnlaugssonar
Opið kl. 10 — 1.
Vetrarstarfið hefst af fullum krafti 1. sept.
1. Frúarleikfimi 2svar i viku. Flokkur við allra
hæfi.
2. Hinir. vinsælu megrunarflokkar fyrir konur
sem þurfa að losna við 1 5 kg. eða meira, 3svar
í viku.
3. Læknir fylgist með gangi mála og gefur holl
ráð.
4. Sérstakur matseðill — vigtun, mæling —
gufa, Ijós--kaffi.
5. Einnig er góð nuddkona á staðnum.
Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka
daga frá kl. 1 3 — 22.
S.U.S. þing
12. — 14. september 1975.
Skráning fulltrúa á 23. þing Sambands ungra sjálfstæðismanna sen-
haldið verður i Grindavik 12, — 14. september n.k. er hafin. Ungii
sjálfstæðismenn, sem áhuga hafa á þátttöku i þinginu eiga að snúa séi
til forráðamanna félaga eða kjördæmissamtaka ungra sjálfstæðis-
manna.
í Reykjavik fer fram skráning á þingfulltrúum á skrifstofu Heimdallar i
Galtafelli við Laufásveg.
Skrifstofan er opin frá kl. 9 — 5. Siminn er 17102.
Væntanlegir þingfulltrúar geta einnig haft beint samband við skrifstofu
S.U.S. siminn þar er 1 7100.
s.u.s.
Jafnrétti kynjanna
Ungir sjálfstæðismenn. Fundur um jafnrétti kynjanna verður haldinn i
Galtafelli við Laufásveg föstudaginn 29. þ.m. kl. 17.15. Til umræðu
verða drög að ályktun fyrir landsþing S.U.S. Áriðandi að allt áhugafólk
mæti. Umræðustjóri verður Erna Ragnarsdóttir.
Vestfjarðakjördæmi
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Vestfjarðakjördæmi
verður haldinn i Flókalundi sunnudaginn 7. september n.k. og hefsi kl.
1 0 árdegis.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Selfoss
SUS
Erindrekstur
Opinn stjórnarfundur verður haldinn í félagi ungra sjálfstæðismanna í
Árnessýslu í dag miðvikudag kl. 1 7.30.
Á fundinn mæta:
Jón Magnússon og Jón Ormur Halldórsson.
Áhugasamir ungir sjálfstæðismenn eru velkomnir.