Morgunblaðið - 18.09.1975, Page 1
36 SÍÐUR
302.62.árg.
FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1975
PrentsmiSja MorgunblaSsins.
Forsætisráðherra ræð-
ir við Bratteli í dag
GEIR Hallgrfmsson, forsætisráð-
herra, og kona hans, Erna Finns-
dóttir, héldu f opinbera heimsókn
til Noregs f gærmorgun. Vél
þeirra millilenti f Kaupmanna-
höfn og sfðan var haldið með
SAS-flugvél til Fornebuvallar við
Ósló.
Forsætisráðherra Noregs,
Trygve Bratteli, og kona hans,
Randi Bratteli, tóku á móti
gestunum, svo og Agnar Klemenz
Jónsson sendiherra í Noregi. Að
svo búnu héldu forsætisráðherra-
hjónin til gestabústaðar norska
ríkisins, þar sem þau munu dvelja
meðan heimsóknin stendur yfir.
t dag, fimmtudag, mun Geir
Hallgrfmsson hitta forseta norska
stórþingsins og síðan eiga við-
ræður við Trygve Bratteli. Eftir
það fer ráðherrann f Nýlands-
fyrirtækið og mun meðal annars
skoða gerð oliuborunarpalla.
Erna Finnsdóttir mun fara í
heimsókn á þekktustu söfn í Ösló
fyrri hluta dags, en Randi
Bratteli býður síðan til hádegis-
verðar í Þjóðminjasafninu.
Klukkan tuttugu í kvöld hefst
svo boð norsku rikisstjórnar-
innar í Akerhushöll til heiðurs
fslenzku ráðherrahjónunum.
Portúgal:
KOMMUNISTAR
SLÁ AF KRÖFUNUM
Myndin var tekin á Fornebuflugvelli við Ósló í gær, þegar Geir Hallgrímsson,
forsætisráðherra, og kona hans, Erna Finnsdóttir, höfðu heilsað gestgjöfum
sínum, Trygve Bratteli forsætisráðherra Noregs og Randi, konu hans.
Lissabon 17. sept. Reuter
KOMMtlNISTAFLOKKUR Portú
gals samþykkti f kvöld að hætta
við að setja þær kröfur á oddinn,
viðvfkjandi stjórnarsamstarfi, að
flokkur þeirra fengi jafnmarga
fulltrúa f þjóðstjórn Azevedos og
Alþýðudemókratar PPD. Eins og
alkunna er, hefur þetta verið
mesta ásteitingarefnið varðandi
undirbúning stjórnarinnar.
Bendir allt til þess að með þessu
sé rutt úr vegi mestu hindrun-
inni, sem á þvf var að Azevedos
tækist að koma saman ráðherra-
lista sfnum.
Heimildir Reuterfrétta-
stofunnar greindu frá því að
Costa Gomes forseti landsins
hefði átt leynilegar viðræður við
kommúnista, sósialista og alþýðu-
demókrata.
Cunhal, formaður kommúnista,
sagði á fjölmennum útifundi
stuðningsmanna sinna í Lissabon
I gærkvöldi, að hægriöflin f land-
inu reyndu að koma í veg fyrir
Framhald á bls. 35
Kvótakerfi hjá EBE?
Frá Jörgen Ilarboe
Kaupmannahöfn í gær.
STJÓRN Efnahagsbandalagsins
athugar möguleika á kvótafyrir-
komulagi fiskveiða á miðum
aðildarlanda bandalagsins að þvf
er hún segir f svari við fyrirspurn
nokkurra fulltrúa á þingi Efna-
hagsbandalagsins.
Fundir Allsherjar-
þingsins eru hafnir
Þingmennirnir spurðu stjórn
bandalagsins að þvf hver viðbrögð
hennar yrðu við „beinum átök-
um“ sem hefðu átt sér stað á
Norðursjó milli danskra,
hollenzkra og vestur-þýzkra fiski-
skipa.
Þeir spurðu hvort stjórn banda-
lagsins mundi leggja til við ráð-
herranefnd þess að tekin yrði upp
sameiginleg stefna i fiskveiðimál-
um, til dæmis kvótafyrirkomulag
eða álíka takmarkanir sem gætu
komið i veg fyrir að slikir at-
burðir endurtækju sig.
Stjórnarnefndin segir i svari
að samkvæmt gildandi
ákvæðum geti hún lagt til að grip-
ið verði til varúðarráðstafana af
þessu tagi ef hætta sé á ofveiði
vissra fisktegunda á miðum
aðildarlandanna.
En stjórnarnefndin bætti þvi
við að ákvörðun um hugsanlegt
kvótafyrirkomulag væri háð
almennri þróun fiskveiðimála og
þróun í átt til útfærslu fiskveiði-
lögsögu í heiminum.
Stjórnarnefndin benti í þessu
sambandi á hafréttarráðstefnu
Sameinuðu þjóðanna og sagði að
öll þessi vandamál væru ,,í athug-
Fráfarandi forseti AUsherjarþingsins, Abdelaziz Bouteflika, frá Alsfr,
afhendir nýkjörnum forseta Gaston Thorn frá Luxemborg, fundar-
hamarinn, hina kunnu gjöf tslendinga. Til vinstri er aðalfram-
kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, dr. Kurt Waldheim.
Togaraútgerð
í Aberdeen
á heljarþröm
Aberdeen, Skotlandi 17. sept. Reuter.
Þrjú ný
aðildarríki
S.Þ. 17. sept. Reuter. AP.
— ALLSHERJARÞING Sam-
einuðu þjóðanna var sett f New
York í dag og stýrði nýkjörinn
forseti þingsins, G. Thorn for-
sætisráðherra Lúxemburgar,
fundi. Thorn tók við forsetastarfi
af Abdelaziz Bouteflika, utan-
rfkisráðherra Alsfr. Þá verður
kosið sautján manna varaforseta-
ráð og formenn þeirra sjö nefnda,
sem atkvæðamestar eru. For-
maður stjórnmálanefndarinnar
var kosinn Edouard Ghorra, sem
lengi hefur verið sendiherra
Lfbanons hjá Sameinuðu
þjóðunum.
Boðnir voru sérstaklega vel-
komnir til fundarins fulltrúar
þriggja rikja, sem öðlazt hafa
sjálfstæði nýlega, þ.e. Mósambik,
Cape Verde og Sao Tome. Þá
hafa fulltrúar Papúa, sem hlaut
sjálfstæði í þessari viku, óskað
eftir aðild að Sameinuðu þjóðun-
um og er þess vænzt að það mál
verði afgreitt á næstunni. Nú á
141 riki aðild að Sameinuðu
þjóðunum.
Suður-Afríka, sem látin var
víkja af Allsherjarþinginu á
síðasta starfsári, sendi ekki full-
trúa til setningar þingsins. Talið
er að stjórnvöld Suður-Afríku
íhugi nú í alvöru að segja landið
úr samtökunum fyrir fullt og fast.
Þá hafa bæði Suður- og Norður-
Víetnam sótt um aðild að sam-
tökunúm og verður málið tekið
fyrir á stjórnarnefnd þingsins
sem heldur fyrsta fund sinn í
kvöld eða á morgun. Til að öðlast
aðild verður ríki að fá meðmæli
Öryggisráðsins og síðan er leitað
eftir samþykki Allsherjarþings-
ins.
HÁTT olíuverð og almennur sam-
dráttur er að rfða togaraútgerð í
Aberdeen að fullu að þvf er WiIIi-
am Ross, Skotlandsmálaráðherra,
var tjáð f dag. Það var Joe Mc-
lean, ritari samtaka yfirmanna á
togurum, sem skýrði ráðherran-
um frá því, að samtökin hefðu nú
innan sinna vébanda aðeins 150
skipstjóra og stýrimenn, eða
helmingi færri menn en f fyrra.
Tuttugu og sjö Aberdeentogarar
hafa ekki verið gerðir út vegna
fjárhagserfiðleika og togaramenn
hafa horfið til starfa við olfubor-
anir f Norðursjó vegna þess hve
hátt kaup er greitt þar.
Sagði ritari samtakanna, að
veita yrði togaraútgerð f borginni
tveggja milljón króna ríkisstyrk
nú þegar ætti hún að geta rétt úr
kútnum.
Þýzkar
bóndadætur
lokaðar inni
Bonn 17. sept. Reuter.
ÍBUAR f þorpinu Bogen, en
það er á svæði því sem heræf-
ingar vestur-þýzka hersins
munu fara fram næstu viku,
hafa samþykkt að loka gjaf-
vaxta heimasætur í þorpinu
inni og halda þcim að prjóna-
skap og öðrum hannyrðum á
meðan æfingarnar standa yfir.
Herflokkar sem voru komnir f
nágrennið furðuðu sig á
kvennafæð f þorpinu og tóku
Framhald á bls. 35