Morgunblaðið - 18.09.1975, Page 16

Morgunblaðið - 18.09.1975, Page 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1975 r ^ JAROF l DARNlR I HE/MAEY ^ * . t V Upphleypt plastkort í 5 litum, som lýsir afleiðingum eldsumbrotanna i Heimaey 1973 V Gefið út af Bæjarstjóm Vestmannaeyja i tilefni þess að 2 ár eru liðin siðan þessum einstaðu néttúnihamförum lauk V Ef þér hafið hug á að tryggja yður eintak af þessari útgáfu, þá vinsamlegast hafið hraðann á. því byrgðir eru takmarkaðar. V Verð 2975 kr. - Fæst hjá bóksölum um land allt - Sérstakar umbúðir fyrirliggjandi BFNCO^Hf IIOVFRSIUM SIMI 7194S RFYKJAVIK OLIUM AGOUA AF SOIU KORTANNA VARID TIL UPPBYGGINGARSTARf SINS I EYJUM Hundaæði á Spáni útrýmt Malaga, 15. september. Reuter. YFIRVÖLDUM hefur tekizt að stemma stigu við hundaæði f Malaga og nágrenni. Hundar og kettir hafa bitið 356 manns á undanförnum tveimur mánuðum. Af þeim fengu 209 meðferð gegn hunda- æði. Einn maður, sem hundur beit, dó af því að hann fékk ekki meðferð. Villiköttum og villihundum í þúsundatali hefur verið smalað saman og þeim lógað. Hunda- eigendur hafa verið varaðir við háum fjársektum ef þeir tjóðra ekki hunda sína eða hafa þá í bandi. Unita nær bæ af marxistum Lissabon, 15. septembcr. Reuter. STARFSMAÐUR FRELSIS- HREYFINGARINNAR Unita segir, að skæruliðar hreyf- ingarinnar hafi náð á sitt vald bænum Luso við Benguela- járnbrautarlínuna f Angola. Hermenn marxista- hreyfingarinnar MPLA tóku bæinn af Unita fyrir skömmu. Hann var bækistöð dr. Jonas Savimbi foringja Unita á dögum baráttunnar gegn Portúgölum. Dularfullt vopnahvarf Lissabon, 15. september. AP. VÖRUBIFREIÐAR hlaðnir 1.000 rifflum hafa horfið á leið frá vopnabúri skammt frá Lissabon til tveggja vinstri- sinnaðra sveita f höfuðborg- inni. Yfirmaður landhersins, Carlos Fabiao hershöfðingi, og yfirmaður öryggisþjónustunn- ar Copcon, Otelo de Carvalho, hafa haldið fund um þjófnað- inn og agaleysi í heraflanum. Málið er enn í rannsókn. Þetta er annar meiriháttar vopnaþjófnaðurinn í Portúgal á sex mánuðum. Rússar falast eftir flotastöð New York, 15. september. Reuter. RtJSSAR hafa falazt eftir flota- stöð f Cam Ranh-flóa f Suður- Vfetnam að sögn bandaríska vikuritsins Time. Ritið telur ólfklegt að Rússar fái slíka flotastöð þar sem vald- hafarnir vilji ekki styggja Kfn- verja, en gefur f skyn að skip þeirra fái þjónustu í Cam Ranh. Hins vegar vitnar Time í leyniþjónustufréttir þess efnis að Rússar hafi sent 40 varðskip út af örkinni til að halda uppi eftirliti á Mekongljóti á landa- mærum Thailands og Laos. BLÖ Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann:........... J I I L I I I I 1___________I___I___I___I___I___I___I Fyrirsöon 150 1 I I I I I I i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 l 300 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i i i i i i i i i i i i i _l 1 450 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 1 600 1 1 I 1 1 1 1 i j i i i i i i i i 1 1 750 1 1 1 1 I 1 1 i i i i i i i i i i 1 1 900 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i 1 1 1 i i i i i i i i i i 1 1 1050 1 1 1 1 1 1, L- I l l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i?nn Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. ^^7:/.< aa/úh. 'o S A't/M J/ÍJCA 'A 2 SsÚA ,/ &/tk!/\l//% i (//% i/1 /VU\/*\/ \//\^j^i/iy^\///\&\//\fá i/i \&\//ta 1_i i I I I I I I I L-J I I I I I L J I I I I I—I I I I I—i—1 1 1 1 I I I I 1 I » I » I I I 1 J Skrifið með prentstöf- um og setjið aðeins 1 staf i hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimil* og sími fylgi. Nafn: Heimili: ............................... Sími: ....... Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, Sláturfélag Suðurlands, Háaleitisbraut 68 Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45—47, Hólagarður, Lóuhólum 2—6 Sláturfélag Suðurlands, Álfheimum 74, Árbæjarkjör, Rofabæ 9 HAFNARFJORÐUR: Ljósmynda og gjafavörur, Reykjavíkurvegi 64 Verzlun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR: Ásgeirsbúð, Hjallabrekku 2, Borgarbúðin, Hófgerði 30. Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsinga delldar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. §nót ^^Vesturgötu 17 sími 12284 Opnum ídag Úrval af dömupeysum blússum, pilsum og fleiru Gerið svo vel og lítið inn Snót Vesturgötu 17 við hliðina á Andersen og Lauth Blað- burðar- fólk óskast Austurbær Langholtsvegur Sóleyjargata 1—69 Miðtún, Laugarásvegur Hverfisgata 1—37, 63—125, 38—77. Bergstaðastr. Kambsvegur, Vesturbær Álfheimar I, Nýlendugata Austurbrun I, Miðbraut Sólheimar I, Kópavogur Hlíðarvegur I, Uppl. í síma 35408

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.