Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinseptember 1975næsti mánaðurin
    mifrlesu
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Morgunblaðið - 18.09.1975, Síða 16

Morgunblaðið - 18.09.1975, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 1975 r ^ JAROF l DARNlR I HE/MAEY ^ * . t V Upphleypt plastkort í 5 litum, som lýsir afleiðingum eldsumbrotanna i Heimaey 1973 V Gefið út af Bæjarstjóm Vestmannaeyja i tilefni þess að 2 ár eru liðin siðan þessum einstaðu néttúnihamförum lauk V Ef þér hafið hug á að tryggja yður eintak af þessari útgáfu, þá vinsamlegast hafið hraðann á. því byrgðir eru takmarkaðar. V Verð 2975 kr. - Fæst hjá bóksölum um land allt - Sérstakar umbúðir fyrirliggjandi BFNCO^Hf IIOVFRSIUM SIMI 7194S RFYKJAVIK OLIUM AGOUA AF SOIU KORTANNA VARID TIL UPPBYGGINGARSTARf SINS I EYJUM Hundaæði á Spáni útrýmt Malaga, 15. september. Reuter. YFIRVÖLDUM hefur tekizt að stemma stigu við hundaæði f Malaga og nágrenni. Hundar og kettir hafa bitið 356 manns á undanförnum tveimur mánuðum. Af þeim fengu 209 meðferð gegn hunda- æði. Einn maður, sem hundur beit, dó af því að hann fékk ekki meðferð. Villiköttum og villihundum í þúsundatali hefur verið smalað saman og þeim lógað. Hunda- eigendur hafa verið varaðir við háum fjársektum ef þeir tjóðra ekki hunda sína eða hafa þá í bandi. Unita nær bæ af marxistum Lissabon, 15. septembcr. Reuter. STARFSMAÐUR FRELSIS- HREYFINGARINNAR Unita segir, að skæruliðar hreyf- ingarinnar hafi náð á sitt vald bænum Luso við Benguela- járnbrautarlínuna f Angola. Hermenn marxista- hreyfingarinnar MPLA tóku bæinn af Unita fyrir skömmu. Hann var bækistöð dr. Jonas Savimbi foringja Unita á dögum baráttunnar gegn Portúgölum. Dularfullt vopnahvarf Lissabon, 15. september. AP. VÖRUBIFREIÐAR hlaðnir 1.000 rifflum hafa horfið á leið frá vopnabúri skammt frá Lissabon til tveggja vinstri- sinnaðra sveita f höfuðborg- inni. Yfirmaður landhersins, Carlos Fabiao hershöfðingi, og yfirmaður öryggisþjónustunn- ar Copcon, Otelo de Carvalho, hafa haldið fund um þjófnað- inn og agaleysi í heraflanum. Málið er enn í rannsókn. Þetta er annar meiriháttar vopnaþjófnaðurinn í Portúgal á sex mánuðum. Rússar falast eftir flotastöð New York, 15. september. Reuter. RtJSSAR hafa falazt eftir flota- stöð f Cam Ranh-flóa f Suður- Vfetnam að sögn bandaríska vikuritsins Time. Ritið telur ólfklegt að Rússar fái slíka flotastöð þar sem vald- hafarnir vilji ekki styggja Kfn- verja, en gefur f skyn að skip þeirra fái þjónustu í Cam Ranh. Hins vegar vitnar Time í leyniþjónustufréttir þess efnis að Rússar hafi sent 40 varðskip út af örkinni til að halda uppi eftirliti á Mekongljóti á landa- mærum Thailands og Laos. BLÖ Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu í Morgunblaðinu þann:........... J I I L I I I I 1___________I___I___I___I___I___I___I Fyrirsöon 150 1 I I I I I I i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 l 300 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i i i i i i i i i i i i i _l 1 450 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i i i i i i i i i i i i i 1 1 600 1 1 I 1 1 1 1 i j i i i i i i i i 1 1 750 1 1 1 1 I 1 1 i i i i i i i i i i 1 1 900 1 1 1 1 1 1 1 i i i i i 1 1 1 i i i i i i i i i i 1 1 1050 1 1 1 1 1 1, L- I l l 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i?nn Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr. ^^7:/.< aa/úh. 'o S A't/M J/ÍJCA 'A 2 SsÚA ,/ &/tk!/\l//% i (//% i/1 /VU\/*\/ \//\^j^i/iy^\///\&\//\fá i/i \&\//ta 1_i i I I I I I I I L-J I I I I I L J I I I I I—I I I I I—i—1 1 1 1 I I I I 1 I » I » I I I 1 J Skrifið með prentstöf- um og setjið aðeins 1 staf i hvern reit. Áríðandi er að nafn, heimil* og sími fylgi. Nafn: Heimili: ............................... Sími: ....... Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVÍK: Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, Sláturfélag Suðurlands, Háaleitisbraut 68 Kjötbúð Suðurvers, Stigahlíð 45—47, Hólagarður, Lóuhólum 2—6 Sláturfélag Suðurlands, Álfheimum 74, Árbæjarkjör, Rofabæ 9 HAFNARFJORÐUR: Ljósmynda og gjafavörur, Reykjavíkurvegi 64 Verzlun Þórðar Þórðarsonar, Suðurgötu 36, KÓPAVOGUR: Ásgeirsbúð, Hjallabrekku 2, Borgarbúðin, Hófgerði 30. Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsinga delldar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. §nót ^^Vesturgötu 17 sími 12284 Opnum ídag Úrval af dömupeysum blússum, pilsum og fleiru Gerið svo vel og lítið inn Snót Vesturgötu 17 við hliðina á Andersen og Lauth Blað- burðar- fólk óskast Austurbær Langholtsvegur Sóleyjargata 1—69 Miðtún, Laugarásvegur Hverfisgata 1—37, 63—125, 38—77. Bergstaðastr. Kambsvegur, Vesturbær Álfheimar I, Nýlendugata Austurbrun I, Miðbraut Sólheimar I, Kópavogur Hlíðarvegur I, Uppl. í síma 35408

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 302. tölublað (18.09.1975)
https://timarit.is/issue/116268

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

302. tölublað (18.09.1975)

Gongd: