Morgunblaðið - 23.09.1975, Síða 1

Morgunblaðið - 23.09.1975, Síða 1
40 SÍÐUR MEÐ 4 SÍÐNA ÍÞRÓTTABLAÐI 305. tbl. 62. árg. ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1975 Prentsmiðja Morgunhlaðsins. Svona var umhorfs í miðborg Beirut eftir átök helgarinnar. Hvað þýðir borgar- skaeruliði? Finnland: Jafnaðarmenn töp- uðu 2 þingsætum Helsingfors 22. september NTB. 1 GÆRKVÖLDI, er um 75% at- kvæða höfðu verið talin f þing- kosningunum f Finnlandi, benti flest til þess, að kommúnistar, Miðflokkurinn og samsteypu- flokkur fhaidsmanna hefðu unnið nokkuð á, en jafnaðarmenn að- eins tapað fyigi og mestur ósigur- inn væri hjá Landsbyggðarflokki Veikkos Vannamos. Kosninga- spár bentu til þess, að jafnaðar- menn myndu tapa tveimur þing- sætum af 56, sem þeir höfðu en Aiþýðudemókratar, sem komm- únistar ráða, vinna 3 sæti. Reyn- ist þessar spár réttar þýðir það, að hlutfallið milli sósfalistaflokk- anna og hinna flokkanna á þing- inu verði 106 sæti gegn 94 sósfa- listum f óhag. Erfitt var í gærkvöldi að spá um þingmannaskiptinguna milli borgaraflokkanna vegna mikils fjölda kosningabandalaga í flest- um kjördæmum. Þó virtist mjög líklegt að Miðflokkurinn, Sam- steypuflokkur íhaldsmanna og Kristilegi sambandsflokkurinn myndu bæta við sig þingsætum. Einingarflokkurinn, sem klauf Framhald á bls. 39 Teikning úr réttarsalnum, er Patty Hearst var formlega á- kærð. Bannað er að taka mynd- ir f bandarískum réttarsölum. San Francisco 22. september. Reuter. LÍKLEGT er, að Patricia Hearst komi fyrir dómara í San Francisco í dag, þar sem skorið verði úr um hvort rétt- urinn sleppi henni heim til for- eldra sinna gegn tryggingu, meðan á rannsókn málsins stendur. Er talið, að dómarinn muni spyrja ungfrú Hearst mjög ákveðinna spurninga m.a. um skýringu á þvf hvers vegna hún hafi við handtöku sagzt hafa það að starfi að vera borgaraskæruliði. Tryggingin fyrir ungfrú Hearst var ákveð- Framhald á bls. 39 Ford forseti slapp naum- lega við morðingiakúlu Kona í nunnuklæðum skaut á forsetann í San Francisco San Francisco 22. september AP-Reuter. GERALD Ford Banda- ríkjaforseti slapp seint í kvöld naumlega við bana- tilræði, er 40 ára gömul kona, Sarah Moore, í nunnuklæðum, skaut einu skoti að forsetanum af 12 metra færi, er hann var að koma út úr St. Francishót- elinu í San Francisco og var að stíga um borð í bif- reið sfna. Öryggisverðir forsetans bók- staflega köstuðu forsetanum inn í bifreiðina, sem ók af stað með ofsahraða í átt til San Francisco- flugvallar. Sjónarvottar sögðu, að SlÐUSTU FRÉTTIR — Lögreglan í San Francisco skýrði frá því um miðnættið, að Sarah Moore hefði verið tekin til yfir- heyrslu í fyrradag í öryggisskyni en siðan sleppt. Hún er sögð félagi ' róttækri hreyfingu „Sameinuðu fangasamtökunum". Þá skýrði lögreglan frá þvi að ungur maður hefði einnig ver- ið handtekinn á staðnum. Stjóm Azevedos gagn- rýnd úr öllum áttum Lissabon 22. septembor Reuter—NTB. HELDUR blés óbyrlega fyrir hinni nýju rfkisstjórn Portúgals f dag og varð hún fyrir stjórnmála- legum árásum frá vinstrimönn- um, hægri sinnum og frá eigin mönnum úr hernum. Sprengja sprakk f gærmorgun fyrir utan byggingu f Lissabon, þar sem Aze- vedo forsætisráðherra býr, en ráð- herrann sakaði ekki. Nokkrar skemmdir urðu á byggingunni. Ókunnur maður hringdi sfðan f erlenda fréttastofu f Lissgþon og sagði að hægrisinnuð hreyfing kölluð Portúgalski frelsisherinn, hcfði komið sprengjunni fyrir. Sagði maðurinn, að hreyfingin hygðist ekki valda manntjóni á næstunni, aðeins sýna að hún hefði aðstöðu til að komast f gegn- um sterkustu öryggisnet hersins. Þá héldu 3 grímuklæddir menn, sem sögðust vera fulltrúar ný- stofnaðrar leynihreyfingar, blaða- mannafund í Lissabon á sunnu- dag. Sögðu mennirnir, að hreyf- ingin „Hermenn, sem standa saman, sigra“ myndi berjast gegn þvf að stjórnin viki út af stefnu byltingarinnar í landinu. Sögðu mennirnir, að meðlimir hreyfing- arinnar myndu í vikunni efna til mótmælaaðgerða vegna hreins- ana á vinstrisinnuðum herforingj- um. Krefst hreyfingin þess að her menn fái að halda fundi í her- deildum sfnum er þeir vilja. Kommúnistaflokkurinn, sem á einn ráðherra i stjórn Azevedos, hélt í dag áfram gagnrýni sinni á stjórnina og stjórnarmyndunina. Eru kommúnistar sagðir reiðir yf- ir því að þeir fá mjög fáa ráðu- neytisstjóra í sinn hlut, en til- kynnt verður um þau embætti á morgun, er stjórnin heldur sinn fyrsta fund. Munu flest embættin hafa verið skipuð jafnaðarmönn- um og alþýðudemókrötum. Þá lýsti Carvalho, yfirmaður öryggissveita landsins, yfir þvi að hann myndi fara í stjórnarand- stöðu æf hin nýja stjórn sveígði of mikið til hægri í stefnu sinni. Carvalho á sæti í þrfeyki herfor- ingjanna ásamt Costa Gomes for- seta og Azevedo forsætisráðherra. forsetanum hefði verið mjög brugðið og að hann hefði kropið á gólfi bifreiðarinnar er hún ók á brott. Öryggisverðir þustu yfir götuna og handtóku Sörhu Moore. Hún var vopnuð 38 caliber skammbyssu og að sögn lögregl- unnar hafði einu skoti verið hleypt af henni. Forsetinn var að koma frá því að ávarpa þing bandarísku verka- lýðssamtakanna, AFL—CIO, er árásin var gerð á hann. Nokkrum klukkustundum áður hafði lögreglan í San Francisco hand- tekið 24 ára gamlan mann, Ronald Carlo, frá Mobile, Alabama, fyrir Framhald á bls. 39 Aframhaldandi blóðbað í Beirút Beirút 22. september Reuter — NTB BLÖÐUGIR bardagar geisuðu f dag milli hægri og vinstrisinna f Beirút, höfuðborg Lfbanons, þrátt fyrir að leiðtogar deiluaðila undirrituðu vopnahléssamkomu- lag á föstudagskvöld fyrir til- stuðlan Abdel-Halim Kaddems utanrfkisráðherra Sýrlands. Stjórnmálaleiðtogar f Lfbanon hafa ásamt fulltrúum frá Sýr- landi unnið allan sólarhringinn að tilraunum til að kveða bar- dagana niður, en þeim virðist lft- ið hafa orðið ágengt enn sem komið er. Lögreglumenn og öryggisverðir í Beirút fundu í dag lík 50 manna, sem fallið hafa f átökunum sl. sólarhring og hafa þá alls um 200 manns fallið á sl. 5 dögum og um 300 særzt. Nokkuð dró úr átökum fyrrihluta dags í dag, en síðan blossuðu þeir upp á ný er rökkva tók og skýrði útvarpið í Beirút frá þvf í kvöld, að vopnaðir hópar hefðu sett upp götuvirki víða í miðborginni og krefðu fólk um nafnskírteini. Væri fólkið síðan flutt á brott með valdi. Allir Líbanonbúar verða að bera nafn- skirteini, þar sem tekið er fram hvort þeir eru kristnir eða múhameðstrúar. Ríkisstjórnin í landinu íhugar nú alvarlega að sögn fréttaritara að kalla herinn til borgarinnar til að bæla átökin niður. Khaddem utanríkisráðherra kom í kvöld til forsetahallarinnar Framhald á bls. 39 W Ottast nýja ógnaröld á N-írlandi Belfast, 22. september Reuter — NTB. HRYÐJUVERKAMENN stóóu f dag fyrir 7 sprengjutilræðum á N-Irlandi og óttast menn nú mjög að vopnahlé það sem lrski lýð- veldisherinn, IRA, lýsti yfir f febrúar sl. sé á enda og ný ógnar- öld hryðjuverka og morða sé f uppsiglingu á N-lrlandi og f Eng- landi. IRA lýsti f kvöld á hendur sér ábyrgð vegna sprengjutil- ræðis á lögregluvarðstöð fyrir utan borgina Portatown fyrir Framhald á bls. 39

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.