Morgunblaðið - 23.09.1975, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 1975
*)Dg
benson cundb Hed
rorrt
'cavity wa!)
Margir frægir kappar samankomnir: Tommy Jackson, Pat Rice, Pat Jennings, Chris Nichol, Dave
Watson, Malcolm Mac Donald og Alan Hunter. Leikmenn sem eru f sviðsljósinu f brezku knattspvrnunni
um þessar mundir.
United og West Ham unnu
og hafa hreina forystu
MANCHESTER United og West
Ham United hafa nú hreina
forystu f ensku 1. deildar
keppninni f knattspyrnu. Bæði
liðin unnu leiki sfna á
laugardaginn og hafa nú hlotið 13
stig eftir 8 umferðir og verður
slfkt að teljast glæsilegur
árangur. Hefur West Ham engum
leik tapað til þessa, og er það
aðeins eitt annað lið sem getur
stært sig af slfku, Queens Park
Rangers, sem er f þriðja sæti f
deildinni með 11 stig. Að margra
dómi skcra þessi þrjú lið sig
nokkuð úr f ensku
knattspyrnunni, eins og er, og þá
sérstaklega Queens Park
Rangers, sem sýnt hefur mjög
glæsilega knattspyrnu í leikjum
sfnum f vetur. Verður fróðlegt að
sjá hvernig þessum félögum
reiðir af á næstunni, þar sem það
er álit margra, að um jól verði
nokkuð hægt að marka hvaða lið
það verða sem berjast um
Englandsmeistaratitilinn f ár.
Manchester United náði á
laugardaginn ágætum leik gegn
hinu sterka Ipswich-liði, sem fyrir
mótsbyrjun var álitið að myndi
blanda sér í baráttuna um titilinn
í ár. Það var Stewart Houston sem
skoraði fyrir Manchester á 28.
minútu, og hann átti einnig bezta
marktækifæri leiksins í byrjun
seinni hálfleiks, er hann stóð einn
fyrir opnu marki Ipswich, en þá
brást honum bogalistin og skaut
framhjá.
West Ham var miklu betri
aðilinn í leiknum við Sheffield
United, sem situr nú á botninum í
deildinni með aðeins 1 stig eftir 8
leiki. Leikmenn Sheffield lögðu
alla áherzlu á vörnina, og var oft
þröng á þingi fyrir framan mark
þeirra. Tókst þeim að halda
hreinu fram á 71. minútu að
Tommy Taylor skoraði, og aðeins
þremur mínútum síðar gerði
blökkumaðurinn Clyde Best út
um leikinn með þvi að bæta öðru
marki við. Eftir atvikum hefði
sigur West Ham átt að verða
stærri, en vörn Sheffield-liðsins
stóð sig yfirleitt með ágætum og
verður að teljast líklegt að það
fari að ná sér á strik hvað úr
hverju, ef.tir hina herfilegu
byrjun.
Leeds United hafði mikla
yfirburði I fyrri hálfleiknum gegn
Tottenham, en tókst þó ekki að
skora nema eitt mark og var það
Peter Lorimer sem það gerði. I
seinni hálfleiknum sneru hins
vegar hinir ungu leikmenn
Tottenham dæminu við, sýndu
góð tilþrif og komu
Leedsvörninni -oftsinnis í mikil
vandræði. Þeim tókst þó ekki að
skora nema eitt mark og var það
John Patt sem það gerði. Fór því
Lundúnaliðið með annað stigið
frá Leeds og hafa áhangendur
Tottenham ugglaust verið nokkuð
ánægðir með það.
Sigur Newcastle yfir Úlfunum
vakti mikla athygli, ekki sízt þar
sem Newcastle-liðið lék að þessu
sinni án markakóngsins síns,
Malcolm Macdonald. Hvað eftir
annað í leiknum náði
Newcastleliðið mjög vel
skipulögðum og vel útfærðum
sóknarlotum, og var vörn Ulfanna
oft grátt leikin. Alan Gosling
skoraði þrennu I leiknum, en hin
mörk Newcastle skoruðu þeir
John Tudor og Tom Cassidy.
Birmingham City, sem í síðustu
viku rak framkvæmdastjóra sinn,
Freddy Goodwin, náði mjög
góðum leik í seinni hálfleik á móti
Burnley og skoraði þá fjögur
mörk og vann þar með sinn fyrsta
sigur i 1. deildar keppninni í ár.
Var það Willie Bell sem stjórnaði
liðinu í leiknum, og sagði hann
eftir leikinn, að mestu hefði
munað að nú hefðu leikmenn
Birmingham haft þá trú á sjálfum
sér sem nauðsynleg væri. — Þetta
er aðeins upphafið af velgengni
Birminghamliðsins I vetur, sagði
hann.
Svo virtist sem Everton ætti
nokkuð vísan sigur í leik sínum
við Arsenal, er staðan var orðin
2—0 í hálfleik. En í seinni
hálfleik kom I ljós að
„vopnabúrið" hafði verið opnað
og skot Brian Kidd og John
Stapleton rötuðu rétta leið,
þannig að Arsenal náði öðru
stiginu í viðureigninni.
Ted Macdougall skoraði bæði
mörk Norwich City í leiknum við
Leicester City, og er nú
markhæsti leikmaðurinn í fyrstu
deild, hefur skorað 14 mörk. Svo
virðist sem Norwich ætli að
spjara sig bærilega í 1. deildar
keppninni I ár, en sem kunnugt er
vann liðið sig upp í deildina í
fyrra. Aston Villa var þriðja liðið
sem kom upp i fyrra, og varð það
að þola 0—3 tap fyrir Liverpool á
laugardaginn. Liverpool sótti til
muna meira í þessum leik á
Anfield Road, en tókst ekki að
skora fyrr en i seinni
hálfleiknum.
Meistarar fyrra árs, Derby
County mættu Manchester City.
Virðist svo sem að óhætt sé að
bóka að Manchester City ríði ekki
feitum hesti frá útileikjum
sínum. I fyrra gekk liðinu
einstaklega illa á útivelli, og í ár
hefur það ekki skorað eitt einasta
mark á útivelli, en hins vegar
ekki tapað leik á heimavelli, og
þar er markatala þess 12:1. I
leiknum á laugardaginn skoraði
Francis Lee eina mark leiksins á
10. mínútu.
I annarri deild hefur Notts
County tekið forystuna og er með
12 stig eftir 7 leiki, en
Sunderland er í öðru sæti með 11
stig eftir 8 leiki. Erfitt er að átta
sig á stöðunni í deildinni vegna
þess hve liðin hafa leikið
mismunandi marga leiki. En
Notts County er eina liðið í
deildinni sem enn hefur ekki
tapað leik, og þykir það sýna
skemmtilega knattspyrnu. Hið
sama má segja um lið
Sunderland, sem talið er eiga
góða möguleika á að hreppa 1.
deildar sæti, en sem kunnugt er
hefur munað litlu undanfarin ár
að liðið næði þvf marki. Chelsea
stendur sig einna bezt þeirra liða
sem féllu niður I fyrra, er í
nlunda sæti í deildinni, Luton er i
11. sæti en Carlisle hins vegar I
fimmta neðsta sætinu, aðeins
einu stigi fyrir ofan botnliðin. En
meðal þeirra er skipa það er
York-City, liðið sem kom hingað i
heimsókn i fyrra og fór héðan
ósigrað.
Tvær af skærustu stjörnum West Ham-Iiðsins Alan Taylor og
Billy Bonds. Lið þeirra er nú á toppnum f ensku 1. deildinni, og
lfklegt til að halda sér þar f vetur. Það kom þvf meira en Iftið á
óvart, þegar liðið náði aðeins jafntefli við finnska liðið Lahden
Reipas f Evrópubikarkeppni bikarhafa. Liðin eiga eftir að
mætast f Englandi og þá þarf varla að spyrja að leikslokum, enda
margir sem veðja á West Ham sem sigurvegara f þessari keppni f
ár.
1 ————1
1 1. DEILDI
L HEIMA UTI stig
Manchester United 8 3 1 0 10:4 3 0 1 5:1 13
West Ham United 8 4 0 0 7:2 1 3 0 8:7 13
Queens Park Rangers 8 2 2 0 5:2 1 3 0 8:4 11
Liverpool 8 3 1 0 9:4 1 1 2 4:5 10
Everton 8 3 0 1 9:4 1 2 1 6:8 10
Leeds United 8 2 1 1 5:4 2 1 1 7:5 10
Derby County 8 3 0 1 8:7 1 2 1 5:6 10
Newcastle United 8 3 1 0 12:2 1 0 3 5:10 9
Coventry City 8 1 2 1 3:4 2 1 1 6:3 9
Norwich City 8 3 1 0 12:6 0 2 2 7:11 9
Stoke City 8 1 1 2 6:7 2 1 1 5:4 8
Arsenal 8 1 2 1 5:5 1 2 1 3:4 8
Middlesbrough 8 3 10 6:0 0 1 3 2:10 8
Manchester City 8 3 1 0 12:1 0 0 4 0:5 7
Ipswich Town 8 2 1 1 6:5 0 2 2 2:6 7
Aston Villa 8 3 0 1 5:2 0 1 3 4:12 7
Burnley 8 1 3 0 9:6 0 1 3 2:10 6
Leicester City 8 0 4 0 8:8 0 2 2 2:7 6
Tottenham Hotspur 8 1 2 0 4:3 0 1 4 7:11 5
Wolverhampton Wanderes 8 1 2 1 4:4 0 1 3 3:11 5
Birmingham City 8 1 1 2 5:4 0 1 3 5:11 4
Sheffield United 8 ' 0 13 2:7 0 0 4 1:11 1
2. DEILDI
L HEIMA UTI STIG
Notts County 7 2 1 0 2:0 3 1 0 6:3 12
Sunderland 8 4 0 0 8:1 1 1 2 2:5 11
Fulham 8 2 1 1 7:2 2 1 1 7:6 10
Bristol City 8 3 1 0 9:2 1 1 2 5:8 10
Southampton 7 4 0 0 9:2 0 1 2 3:7 9
Bolton Wanderes 7 1 2 0 6:3 2 0 2 4:4 8
IIull City 7 3 0 1 6:3 1 0 2 2:4 8
Oldham Athletic 6 3 0 0 5:1 0 2 1 3:6 8
Chelsea 8 2 2 0 7:3 0 1 3 2:7 7
Blackpool 7 2 1 0 6:4 0 2 2 1:4 7
Luton Town 6 2 0 1 5:2 1 0 2 2:2 6
Notthingham Forest 6 1 0 2 3:3 1 2 0 2:1 6
Bristol Rovers 6 1 1 0 2:1 1 1 2 3:4 6
Blackburn Rovers 6 10 2 5:4 1 1 1 2:3 5
Charlton Athletic 6 1 1 1 4:4 0 2 1 1:2 5
Orient 7 1 2 1 3:3 0 1 2 1:3 5
Plymouth Argyle 6 2 1 0 3:1 0 0 3 0:4 5
Carlisle United 7 1 1 1 3:3 1 0 3 2:7 5
West Bromwich Albion 7 1 3 0 4:3 0 0 3 0:9 5
York City 6 1 0 2 4:5 0 2 1 4:5 4
Porthsmouth 6 0 2 1 2:4 1 0 2 3:4 4
Oxford United 8 1 1 2 4:5 0 1 3 4:10 4
I Knattspyrnuúrsiit I
ENGLAND 1. DEILD:
Arsenal — Everton 2—2
Blrmingham—Burnley 4—0
Coventry — Stoke 0—3
Derby — Manchester City 1—0
Leeds—Tottenham 1—1
Liverpool — Aston Villa 3—0
Manchester United — Ipswich 1 —0
Middlesbrough—Queens Park 0—0
Newcastle — Wolves 5—1
Norwich—Leicester 2—0
West Ham — Sheffield United 2—0
ENGLAND 2. DEILD:
Blackburn Rovers — Sunderland 0—1
Blackpool—Southampton 4—3
Bolton—Orient 1—1
Bristol Rovers — Carlisle 0—1
Chelsea — Bristol City 1—1
llull — Fulham 1—2
Notts County — Luton 1—0
Oxford—Notthíngham 0—1
Plymouth — York 1—1
Portsmouth—Oldham 1—1
W.B.A. — Charlton 1—1
ENGLAND 3. DEILD:
Aldershot — Preston 1—1
Cardiff — Halifax 0—0
Chester — Peterborough 1—1
Chesterfield — Hereford 2—3
Colchester — Brighton 2—0
Giilingham—Mansfield 3—1
Millwall — Southend 2—1
Port Vale — Swindon 3—0
Rotherham—Wrexham 2—1
Sheffield Wed. — Grimsby 4—0
Shrewsbury —Crystal Palace 2—4
Walsall — Bury 0—1
ENGLAND 4. DEILD:
Bournemouth — Newport 2—0
Brentford—Stockport 2—1
Cambridge — Huddersfield 0—0
Crewe — Darlington 2—0
Lincoln—Exeter 4—1
Rochdale — Bradford 0—0
Scunthorpe — Torquay 3—1
Watford—Doncaster 2—1
Workington — Reading 0—2
SKOTLAND — ÚRVALSDEILD:
Ayr—Dundee 2—1
Dundee United — Motherwell 1 —1
Hearts—Abtrdeen 2—2
Rangers — Hibernian 1—1
St. Johnstone — Celtic 0—2
SKOTLAND 1. DEILD:
Airdrieonians — Falkirk 2—0
Arbroath—Queen of the South 3—2
Clyde — Dunfermline 0—2
Dumbarton — Partíck 2—3
East Fife — Kilmarnock 2—4
Hamilton — Morton 2—0
St. Mirren —Montrose 3—1
SKOTLAND 2. DEILD:
Brechin—Alloa 2—3
Cowdenbeath —Albion Rovers 3—0
Meadowbank — Forf ar 1 —0
Queens Park — Raith Rovers 2—3
Stenhousemuir — Berwick 2—1
Stirling — East Stirling 3—2
Stranraer — Clydehank 0—1
AUSTUR ÞÝZKALAND 1. DEILD:
Dynamo Berlín—Wismut Aue 1—0
Energie Cottbus — FC Magdeburg 2—2
Dynamo Dresden — Chemie Leipzig 5—0
Sachsenring Zwickau —
Karl Marx Stadt 2—2
Rot Weiss Erfurt — Chemie Halle 1—2
Lok. Leipzig — Carl Zeiss Jena 1—1
Vorwaerts Frankfurt — Stahl Riesa 2—0
Dynamo Dresden er f forystu með 11 stig
en Lok. Leipzig er með 10 og Dynamo Berlfn
8.
VESTUR-ÞÝZKALAND 1. DEILD:
Borussia Mönchengladbach —
Bayern Miinchen 4—1
Kickers Offenbach — Hertha SC Berlin 2—1
Hannover96 — Eintracht Frankfurt 3—2
Schalke 04 — Eintracht Braunswick 5—1
Fortuna Diisseldorf — Karlsruher SC 0—2
HamburgerSV — Rot Weiss Essen 4—1
Bayer Uerdingen — Werder Bremen 2—1
FC Köln — MSV Duisburg 3—2
FC Kaiserslautern — VFL Bochum 2—1
SVISS 1. DEILD:
Bienne — La Chauz-de-fonds 2—0
Chenois Geneva — Winterthur 5—1
Lausanne — Grashoppers 1 —3
Lugano — Servette Geneva 0—2
Neuchatel—Basle 2—2
St. Gallen — Sion 7—2
Zurich — YoungBoys 3—1
UNG VERJALAND 1. DEILD:
Ujpest Doza — Vasas 1—0
Ferencvaros — Honved 4—3
Kaposvari — MT VM 1—0
Zalaegerszeg — Haladas 1—1
Videoton—Bekescsaba 3—0
Disogyoer — Szell 1 —0
Salgotarjan — Raba Eto 3—1
Tatabanya — Csepel
Eftir 6 umferðir hefur Ferencvaros
forystu með 10 stig, Videoton og Diosgyoer
eru með 9 stig.
IIOLLAND 1. DEILD:
Go Ahead Eagles — NAC 0—0
Feyenoord — NEC 3—3
FC Amsterdam—MVV 0—0
FC Utrecht — Eindhoven 2—2
AZ67 —FCTwente 1—2
PSV — Ajax 6—2
Roda — Sparta 1—0
FC Haag — Excelsior 1—0
Eftir fimm umferðir er PSV í forystu með
9 stig, Feyenoord er með 9 og FC Twente með
8.