Morgunblaðið - 27.11.1975, Page 4

Morgunblaðið - 27.11.1975, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1975 ef þig vantar bil Til að komast uppi sveit út á land eða i hinn enda borgarinnar þá hringdu i okkur ál ár,\n j étn LOFTLEIDIR BÍLALEIGA CAR RENTAL «0*21190 <' /F* BÍLALEIGAN ^ 5IEYSIR o i CAR Laugavegur 66 Jr o RENTAL 24460 |n • 28810 nf i ( Utvarp og stereo kasettutíeki DATSUN . 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental , Q A QOi Sendum FERÐABÍLAR h.f. Bilaleiga, sími 81260 Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabílar. BOSCH Bláa línan fyrir idnaðarmenn Borvélin með tveim hröðum og höggbor fyrir steinsteypu ‘^fjuinai S4/> geivMn h.j. Reykjavík Akureyri Umboðsmenn víða Útvarp Reykjavlk FIM4OTUDKGUR 27. nóvember MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.)., 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthfasdóttir byrjar að Iesa sögu sína „Sykurskrímslið flytur“. Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveitin f Bam- berg leikur átta rússnesk þjóðlög og „Skógarnornina" op. 56, hljómsveitarverk eftir Liadoff; Jonei Perlea stjórnar / La Suisse Romande hljómsveitin leikur „Stenka Rasin“, sinfónfskt ljóð op. 13 eftir Glazunoff; Ernst Ansermet stjórnar / Hljómsveitin Philharmonia leikur „Svana- vatnið", ballettmúsík op. 20 eftir Tsjaikovskí; Igor Markevitch stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SIÐDEGIÐ 14.30 Vettvangur Umsjón: Sigmar B. Hauksson. t tfunda og síðasta þætti er fjallað um dauðann. 15.00 Miðdegistónleikar Ung- verska fflharmonfusveitin leikur Sinfónfu nr. 56 í C-dúr eftir Haydn; Antal Dorati stjórnar. Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin f Salzburg leika Píanókonsert f C-dúr op. 7 eftir Kuhlau; Theodore Guschlbauer stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tónleikar. 16.40 Barnatfmi: Kristín Unn- steinsdóttir og Ragnhildur Helgadóttir stjórna. Brot úr sögu barnafræðslu á Is- landi. 17.30 Framburðarkennsla í ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Lesið f vikunni. Harald- ur Ólafsson talar um bækur og viðburði Ifðandi stundar. 19.50 Samleikur f útvarpssal Manuefa Wiesler, Duncan Campell, Jeremy P. Day, Sig- urður I. Snorrason og Haf- steinn Guðmundsson leika Blásarakvintett op. 43 eftir Carl Nielsen. 20.15 Leikrit: „Ari Virtanen átta ára“ eftir Maijaliis Dieckman. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Brfet Héðinsdóttir. Ari Virtanen / Jóhanna Kristfn Jónsdóttir, Pate Virtanen / Rúrik Haralds- son, Ritva Virtanen / Margrét Helga Jóhanns- dóttir, Liisa Nieminen / Þórunn Sigurðardóttir. Kirsi Virtanen / Kristfn Jóns- dóttir. Aðrir leikendur: Þorgrímur Einarsson, Guðrún Stephen- sen, Kristfn Anna Þórarins- dóttir, Klemenz Jónsson, Guðjón Ingi Sigurðsson, Jóhanna Norðfjörð, Þórunn Magnúsdóttir, Erna B. Jóns- dóttir, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Valgerður Bragadóttir, Margrét Kr. Pétursdóttir og Steinunn As- mundsdóttir. Tónlist eftir Knút R. Magnússon. 21.25 Kórsöngur Hamburger Liedertafel syngur þýzk þjóðlög. Fflharmonfusveitin f Ilamborg leikur með; Richard Miiller-Lampertz stjórnar. 21.40 „Agúst“ Stefán Júlfus- son rithöfundur les úr nýrri skáldsögu sinni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Kjarval“ eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (20) 22.40 Krossgötur Tónlistarþáttur f umsjá Jó- honnu Birgisdóttur og Björns Birgissonar. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 28. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Magnea Matthfasdóttir Jes sögu sfna „Sykurskrfmsl- ið flytur“ (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. (Jr handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson ræðir við Guðnýju Jónsdóttur frá Galtafelli; fjórði og sfðasti þáttur. Morguntónleikar kl. 11.00: Arturo Benedetti Michelangeli leikur Pfanó- sónötu nr. 5 í C-dúr eftir Galuppi/John Williams og Enska kammersveitin leika tvo konserta fyrir gftar og strengjasveit, í D-dúr og A- dúr eftir Vivaldi/Sdenek Bruderhans og Zuzana Ruzickova leika Sónötu nr. 2 í Es-dúr fyrir flautu og sembal eftir Bach/Sylvia Marlowe, Robert Conant, Pamela Cook, Theodore Saidenberg og Barokkkamm- ersveitin leika Konsert fyrir fjóra sembala og kammer- sveit f a-moll eftir Vivaldi/Bach; Daniel Saidenberg stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „fingra- mál“ eftir Joanne Greenberg Bryndfs Vfglundsdóttir les þýðingu sfna (9). 15.00 Miðdegistónleikar Er- ling Blöndal Bengtsson og Kjell Bækkelund leika Són- ötu fyrir selló og pfanó f a- moll eftir Edvard Grieg. Per- Olof Gillblad og Fflharmónfusveitin f Stokk- hólmi leika Obókonsert eftir Johan Helmich Roman; Ulf Björlin stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Drengurinn í gullbuxun- um“ eftir Max Lundgren Olga Guðrún Arnadóttir Ies þýðingu sína (6.) 17.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson kennari flytur þátt- inn. 19.40 Þingsjá. Kári Jónasson sér um þáttinn. 20.00 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands í Háskólabíó kvöldið áður. Stjórnandi Bohdan Wodiczko. Einleikari: Rut Ingólfsdóttir. a. Forleikur eftir Moniusco, b. „Skozk fantasfa" eftir Bruch. c. Sin- fónía nr. 10 eftir Sjosta- kovitsj. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.30 (Jtvarpssagan: „Fóst- bræður“ eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les (21). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Dvöl Þátt- ur um bókmenntir. Umsjón: Gylfi Gröndal. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur í umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarsson- ar. 23.40 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. SKJÁHUM FÖSTUDAGUR 28. nóvember 1975 20.00 Fréttir og veður 22.00 Thérese Desqueyroux 20.30 Dagskrá og auglýsingar Frönsk bfómynd frá árinu 20.40 Kastljós 1962, byggð á sögu eftir Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Svala Thorlacius. 21.40 Kammersveit Reykja- vfkur Félagar úr Kammer- sveit Rvfkur leika tvo þætti úr Oktett eftir Schubert. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Francois Mauriac. Leikstjóri er Georges Franju, en aðalhlutverk leika Emmanuele Riva og Philippe Noiret. Thérése er bóndakona. Henni lfður illa f sveitinni, og í örvamtingu sinni gefur hún manni sfnum eitur. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok Finnskt leikrit í hljóð- varpi í kvöld kl 20.15 FIMMTUDAGINN 27. nóvem- ber kl. 20.15 verður flutt finnska leikritið „Ari Virtanen 8 ára“ eftir Maijaliisu Dieck- mann. Leikritið hlaut verðlaun í samkeppni norrænna útvarps- leikrita snemma á þessu ári. Maijaliisa Dieckmann er fædd í Mellila árið 1934, og er bónda- dóttir. Hún lauk prófi frá kenn- araháskólanum I Abo 1962. Hefur síðan kennt f ýmsum skólum. Auk efnis fyrir skóla- útvarp og barnatíma hefur hún samið nokkur leikrit. Þekktust þeirra eru „Ást og leirböð“ og „Ari Virtanen 8 ára“. „Vandræðabarnið" Ari Virt- anen, sem höfundur kallar svo, á bæði foreldra og heimili, en er engu að síður rótlaus og slit- inn úr tengslum við umhverfi sitt. Hann er ósannsögull og Maijaliisa Dieckmann skrópar úr skólanum. Höfund- ur segir um hann m.a.: „Ari naut í rauninni umhyggju í uppvextinum. Fjölskyldan átti ekki í neinum fjárhagsörðug- leikum og enginn drykkjuskap- ur var á heimilinu. Enginn, sem þekkir til slíkra hluta, getur gert sér í hugarlund þann skort á hlýju, ástúð og vináttu sem Ari og hans líkar eiga við að búa.“ Hvar er skýringuna að finna? Kannski í því, að fjölskyldan flytur úr einum stað í annan, finnur ekki fótfestu þrátt fyrir velgengni á ytra borðinu? Slíkt á sér margar hliðstæður bæði fyrr og síðar. Hver og einn verður að finna það svar, sem hann telur líklegast. Torfey Steinsdóttir hefur þýtt leikrit- ið, en leikstjóri er Bríet Héðins- dóttir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.