Morgunblaðið - 05.12.1975, Side 4

Morgunblaðið - 05.12.1975, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975 4 efþig Nantar bíl Til að komast uppi sveitút á land eða i hinn enda borgarinnarþá hringdu i okkur LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA Stærsiajiilateíga lindstns QAR RENTAL ^21190 /^BÍLALEIG) V&IEYSI BÍLALEIGAN ^ o Laugavegur66 ^ 24460 Í 28810 n Utvarp og stereo kasettutæk! CAR RENTAL FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar — stationbílar — sendibilar — hópferðabílar. Einkaumboð ÓLAFUR KJARTANSSON HEILDVERSLUN Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) Simi 20944 Utvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 5. desember. MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðbjörg Olafsdóttir les sögu sfna „Björgu og ævintýrasteininn“ (4). Tilkynningar kl. 9.30 Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjall við bændur kl. 10.05. Ur handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.0C: Fílharmoníusveitin f Vfn leikur „En Saga“, sinfónískt Ijóð op. 9 eftir Sibelius; Sir Malcoim Sargent stjórnar. Elísabcth Schwarzkopf og Dietrich Fischer Dieskau syngja þýzk þjóðlög í úts. Brahms; Gerald Moore ieikur með á pfanó/Sinfónfu- hljómsveitin í Minncapolis leikur „Capriccio Italicn" cftir Tsjaikovskí; Antal Dorati stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál“ eftir Joanne Greenberg Bryndfs Víglundsdóttir les þýðingu sfna (9). 15.00 Miðdegistónleikar Bcaux Arts trfóið leíkur Píanótrfó í d-moll op. 49 eftir Mendelssohn. Evelyne Crochet leikur á pfanó Noktúrnur op. 33 eftir Fauré. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga barnanna: „Drengurinn í gulibuxun- um“ eftir Max Lundgren Olga Guðrún Arnadöttir les þýðingu sfna (9). 17.30 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson 20.00 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar tslands f Háskólabfói kvöldið áður. Stjórnandi: Vladimir Ashkenazy. Einleikari: Radu Lupu. a. „Egmont“-forleikurinn eftir Beethoven. b. Pfanókonsert nr. 4 f G-dúr eftir Beethoven. L4UG4RD4GUR 6. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. c. Sinfónfa nr. 1 eftir Brahms. — Kynnir: Jón Múli Árna- son. 21.30 Utvarpssagan: „Fóst- bræður" eftir Gunnar Gunnarsson Jakob Jóh. Smári þýddi. Þor- steinn O. Stephensen leikari les (23). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Leiklistarþáttur Umsjón: Sigurður Pálsson. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur í umsjá Ás- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðbjörg Ólafsdóttir les sögu sfna „Björgu og æv- intýrasteininn“ (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óska lög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ____________________ 13.30 íþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla Heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjón- varps. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir islenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flyt- ur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Lesið úr nýjum barna- bókum Gunnvör Braga Sigurðardótt- ir sér um þáttinn. Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir. — Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Revkjavíkurklúbbar fyrir 1844. Lýður Björnsson flytur fyrra erindi sitt. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.45 Á bókamarkaðinum Umsjón: Andrés Björnsson. Dóra Ingvadóttir kynnir. — Tónleikar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 5. desember 1975 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsing- ar. 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður ®iður Guðnason. 21.40 Hljóð úr horni. Howard McGulIough leikur nokkur lög á nýstárlegt raf- magnsorgel og kynnir hljóð- færið. Þýðandi Stefán Jökulsson. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 22.10 Ileilsaðu kölska. (Shake Hands With The Devil) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1959. Leikstjóri er Michael And- erson, en aðalhlutverk leika James Cagney, Don Murray og Michael Redgrave. Mvndin gerist í Dyflinni ár- ið 1921. Bandarfskur lækna- nemi af frskum ættum geng- ur í andspyrnuhreyfinguna, er Englendingar skjóta vin hanstil bana. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok. Fjarskipti, bókaútgáfa, fréttamenn, stjórnmálamenn Eiður Guðnason frétta- maður er umsjónar- maður Kastljóss í kvöld. Þar verða tekin fyrir þrjú efnisatriði. I fyrsta lagi er ætlunin að ræða við Jón Skúlason póst- og símamálastjóra um möguleika á því að auka fjarskiptasamband okkar við umheiminn. f fyrra var svo um talað að hag- kvæmt myndi okkur að reisa jarðstöð og þá sagt að ákvörðun yrði tekin fljótlega. Enn sem komið er hefur ekkert um málið heyrzt og er ætlunin að inna eftir því hvort ný staða er komin upp í mál- inu. Magnús Finnsson, blaðamaóur á Morgun- blaðinu, mun spyrja póst- og símamálastjóra ásamt Eiði. Þá verður rætt við tvo bóka- útgefendur, þá Örlyg Hálf- dánarson og Arnbjörn Kristins- son um bókaútgáfu og þá erfið- leika sem bókaútgefendur telja sig eiga við að glíma. Jón Sigurðsson, skrifstofustjóri mun spyrja þá. Að lokum verður svo rætt við tvo stjórn- málamenn, væntanlega þá Ragnar Arnalds og Steingrím Hermannsson um tengsl stjórn málamanna og fréttamanna Eiður sagði að svo virtist ; stundum sem stjórnmálamönn um hætti til að misskilja spurn ingar fréttamanna og litu svo i að þær túlkuðu persónulegar skoðanir fréttamanna. Verðui einnig komið inn á tregðu stjórnmálamanna til að gefa bein svör við spurningum, en þeir hafa löngum margir verié frægir fyrir að reyna rheð hinum ýmsu kúnstum að snúa sig út úr því að svara beint. Sagði Eiður að þetta yrði von- andi hreinskiliö og þægilegt spjall um málið. „Heilsaðu kölska“ heitir bandarísk bíómynd sem hefst kl. 22.10 í kvöld. Hún er frá árinu 1959 og leikstjóri hennar er Michael Anderson. í kvikmyndahandbókinni fær myndin þrjár stjörnur, sérstaklega hvað snertir leik, en aftur á móti er kvik- James Cagney í myhdinnl Publlc Enemy frá árinu 1931, en þar þótti hann sýna sérdeilis góðan leik. myndahandrit mynd- arinnar gagnrýnt og þykir í þynnra lagi. Myndin er látin gerast i Dublin á írlandi árið 1921. Bandarískur lækna- nema af írsku bergi brot- inn gengur í andspyrnu- hreyfinguna, eftir að sá atburður hefur gerzt að Englendingar skjóta vin hans til bana. Með aðalhlutverk fara Don Murray, James Cagney, Dana Wynter og Michael Redgrave.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.