Morgunblaðið - 05.12.1975, Síða 8

Morgunblaðið - 05.12.1975, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975 Blað- burðarfólk Austurbær Miðbær ingólfsstræti Bergstaðarstræti, Vesturbær Ægissíða Uppl. í síma 35408 Úthverfi Laugarásvegur 1 Laugateigur —37 H. BENEDIKTSSON HF„ BYGGINGAVÖRUVERZLUN, SUÐURLANDSBRAUT 4 — SÍMI 38300. C--------------N BAÐMOTTUSETT Til sölu í vesturbænum 3ja herb. íbúð með bílskýli. Ibúðin er á 1. hæð í 4 býlishúsi selst tilbúið undir tréverk og málningu sameign að mestu frágengin bygging hússins hófst í ágúst '75 og verður fokhelt í janúar '76 tilbúin undir tréverk og málningu í júní '76 Athugið fast verð — ekki vísitölubundið, traustur byggingaraðili, beðið eftir húsnæðismálaláni. Uppl. í síma 37203 í dag og næstu daga í hádeginu og kvöldin. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu meðal annars 2ja herb. ný fullgerö íbúð í háhýsi við Asparfell á 7. hæð mikið útsýni. 3ja herb. íbúð laus strax íbúðin er um 80 fm. á annari hæð við Skerjabraut á Seltjarnarnesi. Hitaveita, eignarlóð, útb. aðeins kr. 3 milljónir. * I gamla vesturbænum 4ra herb. góð samþykkt kjallaraíbúð við Bræðraborgar- stig um 100 fm. Eldhús og bað endurnýjað sér hitaveita. Útb. aðeins kr. 2,8 milljónir. Ennfremur 2ja herb. kjallaraíbúð við Vesturgötu, vel með farin sér hitaveita gott bað, útb. aðeins kr. 2 milljónir. Æ I gamla austurbænum 5 herb. mjög góð endurnýjuð íbúð á hæð og i risi, i steinhúsi við Njarðargötu, Ennfremur góð 4ra herb. endurnýjuð Ibúð við Háteigs- veig kjallari/ jarðhæð 100 fm sér hitaveita, sér inngangur. 5 herb. sérhæð i tvíbýlishúsi í Kópavogi um 125 fm. neðri hæð sér hitaveita, sér inngangur. Hafnarfjörður 4ra herb. ný og mjög góð endaíbúð við Hjallabraut á 1 . hæð um 1 05 fm. Sér þvottahús, hitaveita að koma. íbúðir óskast Sérstaklega 5—6 herb. góð hæð skiptamöguleiki á 3ja herb. nýrri íbúð I vesturborginni Einbýlishús i Árbæjarhverfi skiptamöguleiki á 4ra—5 herb. úrvals íbúð við Hraunbæ. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND. LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA FASTEIGNASALAN EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 28440 Til sölu Stór húseign við Fjólugötu raðhús í Kópavogi. við Vesturberg og Miklubraut. Fokhelt raðhús við Prestbakka. Stór húseign í Þingholtum. 5 herb. sérhæð við Freyjugötu. 5 herb. íbúð við Bólstaðahlíð. 5 herb. íbúð við Skaftahlíð. 4ra herb. sérhæð í Kópavogi. 3ja herb. íbúð við Silfurteig. 3ja herb. risíbúð við Hringbraut. 3ja herb. ibúð við Bárugötu. 3ja, 2ja herb. íbúðir við Rauða- læk og Álftahóla. FASTEIGNASALAN BANKASTRÆTI 6 Hús og eignir sími 28440, kvöld- og helgarsimi 72525. Asparfell Mjög góð 2ja herb. íbúð. Fullfrá- gengin. Útb. um 4 millj. Kársnesbraut 4ra herb. íbúð í tvíbýlishúsi. (Húsið stendiír á sjávarlóð). Út- borgun 3V2—4 millj. Hvassaleiti 4ra herb. íbúð um 110 fm. Út- borgun 5 millj. Tjarnarbraut 4ra herb. íbúð í góðu standi. Útborgun 3 millj. Leifsgata 4ra—5 herb. ibúð á 1. hæð. Útborgun 5 millj. Vesturberg Vönduð 3ja herb. ibúð, vandað- ar innréttingar, íbúðin er teppa- lögð. Útb. 4,5 millj. Raðhús í Reykjavík, i Kópavogi, í Garða- hreppi og í Hafnarfirði. Álfhólsvegur Stór og glæsileg sérhæð um 147 fm. sem skiptist þannig, 4 svefnherbergi, bað, rúmgóð stofa, hol, eldhús, þvottaher- bergi og geymsla á hæðinni. Vandaðar innréttingar, harðvið- arloft og veggur í stofu, íbúðin er teppalögð og með tvöföldu verk- smiðjugleri. Útb. um 8 millj. Smáraflöt Einbýlishús um 157 fm ásamt bilskúr. Húsið skiptist þannig: 5 svefnherbergi, bað, sjónvarps- herbergi, stofa og borðstofa, rúmgott eldhús með>orðkrók, búr og stórt þvottaflerbergi. Út- borgun 9 milljónir. Höfum kaupanda að einbýlishúsi 160—200 fm. Há útborgun. Flytjum á Suðurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins hf.) Vegna vaxandi erfiöleika varðandi bifreiðastæði og umferð í gömlu miðborginni flytjum við í hið nýja viðskiptahverfi í austurborginni. Væntum við að það verði viðskiptavinum okkar og starfsfólki til tímasparnaðar og hagræðis. Á Suðurlandsbraut 18 verða skrifstofurnar á 3. hæð (lyfta). Stór malbikuð bílastæði við húsið. VAGN E. JÓNSSON HRL. MÁLFUTNINGS- OG INNHEIMTUSKRIFSTOFA FASTEIGNASALA AUSTURSTRÆTI 9 SÍMAR 21410 OG 14400 Sjálfstæðiskvennafélagið VORBOÐI HAFNARFIRÐI heldur JÓLAFUND í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 7. desember 1975 kl. 8.30. Á fundinum verður Sýnikennsla. Einsöngur Guðrún Á. Simonarvið undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur Kaffi. Happdrætti. Jólahugvekja. Jólanefndin. Akurnesingar Bæjarfulltrúarinir Hörður Pálsson og Jósef Þorgeirsson verða til viðtals um málefni Akraneskaupstaðar, laugardaginn 6. 12. '75 í Sjálfstæðis- húsinu Heiðarbraut 20.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.