Morgunblaðið - 05.12.1975, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 05.12.1975, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975 )ýpkunarframkvæmdir: Brýnasta verkefni flestra fiskihafna Sigurlaug Bjarnadóttir (S), þingmaður Vestfirðinga, bar ný- verið fram fyrirspurn til sam- gonguráðherra varðandi dýpkun- arskip, sem frá var sagt á þing- sfðu Mbl. Svar ráðherra við fyrir- .spurninni fer hér á eftir sem og aíhugasemd þingmannsins við s . ari ráðherrans. Svar ráðherra. Hafnamálastofnunin gerir út i' ii dýpkunarskip eða tæki, dýpk- unarskipið „GRETTI" og dælu- prammann ,,HÁK“. Grettir er gamalt grafskip, keypt til landsins fyrir þrjátíu árum. Hann er samt öflugasta dýpkunartækið á landinu. Hann hefur síðastliðin tvö ár unnið við dýpkun Grindavíkur, en þar hef- ur verið unnið að hafnargerð und- anfarið. Fjármagnað með láni Al- þjóðabankans. Grettir er mjög gamalt tæki en honum hefur ver- Þingfréttir í stuttu máli Viðurlög við brotum á samningi um veiðiheimildir. Frumvarp til laga um við- auka við lög um veiðar með botnvörpu o.fl., sem fjallar um viðurlög gegn hugsanlegum brotum þýzkra togara á íslands- miðum, í framhaldi af samningi 11 um veiðiheimildir til handa 40 v-þýzkum ísfisktogurum, var samþykkt sem lög frá Alþingi í gær. Laxveiði í sjó bönnuð? Steingrímur Hermannsson og fl. (þingmenn fjögurra flokka) flytja frumvarp til breytinga á lögum um lax og silungsveiði. Aðalefni frumvarpsins er bann við laxveiði i sjó, en nú eru i gildi undanþáguákvæði í þessu efni. Vát ry ggi n gaf é I ög greiði til Umferðarráðs. Fram hefur verið lagt stjórnarfrumvarp þess efnis, að vátryggingafélög, sem fengið hafa viðurkenningu skv. 70. gr. umferðarlaga, skuli greiða \'/i% af iðgjaidatekjum þeirra, vegna lögboðinna ábyrgðar- írygginga ökutækja til um- ferðarslysavarna, er renni til Umferðarráðs. Skulu framlög þessi greidd ársfjórðungslega og miðast við iðgjaldatekjur irsins á undan. Flugvöllur við Löngusker I Skerjafirði. Guðmundur G. Þórarinsson (F) o.fl. flytja tillögu til þingsályktunar (endurflutt) þar sem ríkisstjórninni er falið að skipa nefnd sérfróðra manna til þess að kanna þá hugmynd að gera nýjan flug- völl, sem orðið gæti miðstöð innanlandsflugs, á fyllingu við Löngusker í Skerjafirði. Breyting á útvarpslögum Steingrímur Hermannsson (F) o.fl. flytja frumvarp til laga um breytingu á útvarpslög- um. Er þar áréttuð skylda ríkis- útvarps til að koma full- nægjandi hljóðvarps- og sjón- varpssendingum til allra lands- manna og til sjómanna á fiski- miðunum, eins fljótt og tækni- legar og fjárhagslegar ástæður leyfa. Skal ríkisútvarpið láta gera þriggja ára áætlun (í senn) um framkvæmdir þessar. Leggja skal til 10% viðauka- gjald á afnotagjöld útvarps og sjónvarps til þessara fram- kvæmda. Alþingi f gær. I neðri deild vóru eftirtalin mál afgreidd til efri deildar: Ríkisreikningurinn f. 1973, eignarnámsheimild á hluta Ness í Norðfirði, tekjustofnar sveitarfélaga. Ein lög vóru sam- þykkt, viðurlög við brotum þýzkra botnvörpunga. — Eng- inn fundur var í efri deild. ið haldið vel við. Talið er eðlilegt að nota hann nokkur ár enn. Hákur er miklu nýrra tæki. Hann var keyptur hingað til lands árið 1967. Hákur hefur reynst mjög afkastamikill við hafnagerð- ir og hefur þann kost að hann dælir efni því, er hann dælir, upp á land, þar sem uppfyllinga er þörf. Hákur er útbúinn með „SKERA“ á inntaki dælurörsins, svo hann getur dælt upp efni úr höfnum. Þar sem dæluskipum án slíks skera er ókleift að dýpka, auk þess sem hann ristir minna en önnur skip. Hákur hefur á þessu ári dælt úr höfninni á Ölafsfirði, Dalvík, við Karlsey og úr Ólafsvíkurhöfn. Hákur er nú f *•" haldsviðgerð, en dæjuutbunaður sem þessi þarfnast mikils við- halds. Þegar þessari viðgerð verð- ur lokið verður hann jafngóður og nýr. Lfkleg verkefni fyrir Grettir á næsta ári verða dýpkanir i Bol- ungarvík, Skagaströnd, Húsavík og Neskaupstað. Hákur mun eftir áramót lfklega hefja dælingu í Hafnarfirði, dæla síðan á Grund- arfirði, á Bíldudal og Þingeyri, síðan á Hvammstanga, Sauðár- króki og Hrísey. Einnig verður stórt verkefni, dýpkun Þorláks- hafnar. Ef litið er á verkefni næstu ára ber mest á verkefnum, sem má leysa með dælingu. Miklu minni eru þau verkefni, þar sem nota verður graftæki eins og Gretti. Sprenginga er þörf en oftast tak- markað á hverjum stað. Nú og undanfarið hefur Hafna- málastofnunin unnið að könnun á því, hvers konar dýpkunartæki væri hagkvæmast að bæta við tækjakost stofnunarinnar. Ahugi beinist einkum að fleka á fótum. Slikur fleki mundi á margan hátt henta vel hinum fjölbreytilegu verkefnum hér á landi. Sem bor- pallur, pallur fyrir krana við dýpkanir vinnupallur við þil- rekstur og grjótútlagningu og fleira. Segja má að ekkert eitt tæki hafi jafn marga möguleika við hafnarframkvæmdir. Verð á slíkum fleka er nú af stærðar- gráðunni 150 millj. kr. Einnig kemur til greina að hafa sérstak- an fleka fyrir gröft og annan fyrir bortæki. Svipmynd frá Alþingi. — Fyrrverandi og núverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, Jóhann Hafstein og Geir Hallgrímsson Á vegum Hafnamálastofnunar var nýlega skoðuð stór fljótandi grafskófla í Norður-Noregi. Graf- skófla þessi er mjög öflug og myndi henta vel við viss verkefni. Það mun standa okkur til boða að leigja hana eitt ár, eða svo. Vegna þess hversu dýrt yrði að flytja hana hingað yrði það ekki gert nema þessi umræddu verkefni yrðu unnin í einu lagi. Þyrftu því að vera til þessara nota töluverð- ar fjárveitingar sérstaklega. Kostnaður við gröft slíkrar skóflu virðist vera af líkri stærðargráðu og hjá Gretti. Nokkur fjöldi dýpkunartækja er til hér á landi í einkaeign. Hér er nær eingöngu um dælutæki að ræða. Ekkert þeirra hefur skera eins og Hákur. Það hefur komið sér vel að geta leigt þessi tæki, þegar Hfkur hefur verið bundinn annars staðar og legið hefur á takmörkuðum dýpkunum, sem þessi tæki hafa ráðið við. En það er nær eingöngu tiltölulega laus sandur og leir. Re.vnst hefur illa að ætla þeim erfiðari verkefni. í dag má segja að Hákur upp- fylli þá þörf sem er fyrir dælu- skip innan ramma þeirrar fjár- mögnunar hafnargerða, sem er fyrir hendi. Ef á henni yrði skyndileg aukning gæti orðið þörf fyrir fleiri tæki á þessu sviði, en æskilegt væri að þau gætu leyst Tillaga til þingsályktunar: Jarðhitaleit á Friðjón Þórðarson (S), þing- Kolviðarneslaug .64°C oaður Vesturlandskjördæmis, Lýsuhóll................41°C iefur lagt fram á Alþingi tillögu Syðri-Rauðamelur .42°C d þingsályktunar um jarðhitaleit Bergsholt ...22°C 1 Snæfellsnesi, þar sem ríkis- Kolgrafarfjörður, sennilega. 50°C ‘jórninni er falið að hlutast til n jarðhitarannsóknir á Bent er á það sérkenni næfellsnesi í samráði við heima- Snæfellsness, að þar sé mikið um iðila, svo hið fyrsta liggi fyrir öikeldur 6—10° C heitar, en alls íægar upplýsingar um jarðhita á óljóst sé um mögulegt samband essu svæði. þeirra við jarðhitann. Vitað er um I lok ítarlegrar greinargerðar heitt vatn á nokkrum stöðum í ingmannsins segir m.a.: Breiðafjarðareyjum. Snæfellsnes hefur ekki verið I júní 1975 fór fram jarðhitaleit alið auðugt að jarðvarma miðað f Grundarfirði og nágrenni að ð ýmis önnur héruð landsins. Þó beiðni hreppsnefndar Eyrar- .• það enn lítt kannað að þessu sveitar. Athuganir þessar voru »yti. Sumarið 1972 lét Orkustofn- gerðar af starfsmönnum Jarðhita- n gera athuganir á jarðhita- deildar Orkustofnunar, Ingvari kum á nesinu að ósk sveitar- Birgi Friðleifssyni og Axel ílaganna á Hellissandi, Olafsvík, Björnsyni. Skýrsla verður gefin rundarfirði og ráðamanna Lár- út um þær rannsóknir, þegar úr- sstöðvarinnar hf. í Eyrarsveit. vinnslu gagna er að fullu lokið, en ar þar aðallega um yfirborðs- [ ágripi af niðurstöðum þeirra annsóknir að ræða og jarðfræði- segir svo m.a.: ,'gar athuganir, en talið að „Það hefur háð jarðhitaleit á rekari könnun yrði að fara fram norðanverðu Snæfellsnesi, teð borun, sjá greinargerð hversu skammt alhlíða rann- luðmundar Guðmundssonar og sóknir á eiginleikum og dreifingu <arls Grönvold um rannsókn á jarðhita á nesinu eru á veg arðhitalíkum á norðvestanverðu komnar. Allt þekkt jarðhitavatn á næfellsnesi í des. 1972 Skv. Snæfellsnesi er ölkelduvatn og enni hefur jarðhiti fundist á talsvert frábrugðið heitu vatni á essum stöðum: flestum öðrum lághitasvæðum andbrostlaug ......58°C landsins að efnasamsetningu og Snæfellsnesi Friðjón Þðrðarsson. e.t.v. uppruna. Þá eru kaldar öl- keldur mun algengari á Snæfells- nesi en í öðrum landshlutum. Æskilegt væri að heildarkönnun á jarðhita á Snæfellsnesi lfkt og gert hefur verið f nokkrum byggðarlögum sunnanlands og norðan. Slík heildarkönnun bygg- ist á nákvæmri jarðfræðikort- lagningu og jarðeðlisfræðilegum mælingum á stórum svæðum um- hverfis jarðhitastaði, svo og rann- sókn á efnainnihaldi heita vatns- ins. Að heildarkönnun lokinni er mun kostnaðarminna og öruggara að athuga nánar einstök svæði með tilliti til borana fyrir þétt- býlisstaði og byggðakjarna.“ Með bréfi dags. 27. júní 1975, rituðu oddviti Eyrarsveitar Halldór Flnnsson, og sveitar- stjóri. Árni Emilsson, erindi til sýslunefndar Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu um þetta efni. Þar leggja þeir áherslu á að rann- sóknum á jarðvarma verði haldið áfram á Snæfellsnesi, m.a. með djúpborun f nágrenni Grundar- fjarðar, sem jafnframt gæti veitt upplýsingar um jarðhitalíkur á norðanverðu nesinu. Um erindi þetta var fjallað á aðalfundi sýslunefndar snæ- fellinga 1. júlf sl. Sýslunefnd- in samþykkti einróma að styðja þetta mál og vinna að framgangi þess í samráði við yfirstjórn orku- mála. Svo sem áður er að vikið er það mjög brýnt hagsmunamál í hverju héraði að fá sem allra fyrst glögga vitneskju um nýtan- legan jarðvarma í byggðarlaginu. Tillaga þessi er flutt f því skyni að hraða athugunum og framkvæmd- um i þessum efnum á Snæfells- nesi. erfiðari verkefni en dælingu lausra efna. Að endingu má benda á það almennt, að ekki er réttlætanlegt að kaupa dýr og afkastamikil tæki til hafnargerða, nema fjármagn til hafnargerða sé svo mikið, að þörf sé fyrir tækin og þau geti unnið við þau verk, er þau eru miðuð við. Athugasemd þingmanns Vest- firðinga. Ég þakka hæstv. samgrh. fyrir hans svör. Það kom fram í svari hans, sem ég raunar vissi, að það eru mjög margar hafnir á landinu sem bíða þessara framkvæmda á næstunni. Mérfinnstreynsla síð ustu ára hafa sýnt það, að þau tæki sem við höfum þau anna alls ekki þeirri eftirspurn sem að er fyrir hendi í þessum efnum. Ég sakna þess vegna, að fá ekki full- nægjandi svar við síðasta lið fsp. minnar um það, hvort leitað hefði verið til innlendra aðila sem hugsanlega gætu tekið að sér verkefni Grettis. Það sem fram kom i svari hæstv. ráðherra þar að lútandi, stangast raunar algjör- lega á við það, sem forsvarsmenn Björgunar h.f., hafa tjáð mér og raunar öllum öðrum þm. i áður nefndu bréfi sem ég gat um. Ég hef reyndar talað um þetta við hafnamálastofnunina, forsvars- menn hennar, og þeir hafa þar uppi staðhæfingar, sem stangast á við fullyrðingar Björgunar h.f. 1 þessu bréfi, sem ég hef gert að umtalsefni, stendur, með leyfi hæstv. forseta! Þar sem talað er um krana á dæluskipinu Sandey 2, að þessi krani hafi verið í notkun fyrir nokkrum árum og tók þá meðal annars upp grjót f Sundahöfn sem ekkert annað tæki hér á landi réð við. Ég hef orðið vör við undarlega tregðu við það að nýta þessa innlendu aðila, sem þarna staðhæfa, að þeir geti sinnt þessum verkefnum, sem bíða mánuðum og árum saman í íslenskum höfnum, til mikils baga og óhagræðis, og maður veit raun- ar ekki hvenær vandræði hljótast af. Því vil ég ítrekað beina því til hæstv. samgrh., að sérstaklega þessi siðasti liður fsp. minnar verði tekinn gaumgæfilega til ath„ og það hendi ekki, að það sé gengið fram hjá fslenskum aðil- um sem hugsanlega gætu tekið þessi verkefni að sér. Ég er að sjálfsögðu sammála hæstv. samgrh. að þvi leyti, að það er auðvitað ekki rétt nú á þessum þrengingartímum okkar í efna- hagsmálum að ráðast í hundruð millj. kaup á nýju tæki, eða leigu á tæki erlendis.frá, ef við höfum tækin sjálf, sem geta leyst verk- efnin af hendi. Þess vegna vil ég vænta þess, að ekki verði gengið fram hjá þessum aðilum sem ég gat um, og raunar fleiri, sem ég hef ekki minnst á hér, en þeir möguleikar verði kannaðir til allrar hlítar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.