Morgunblaðið - 05.12.1975, Side 24

Morgunblaðið - 05.12.1975, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975 24 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofuvinna Kona sem er þaulvön bókhalds- og gjald- kerastörfum svo og launaútreikningum og getur unnið sjálfstætt, óskar eftir ca '/2 dags vinnu Skrifstofuherbergi með síma er fyrir hendi ef um heimavinnu væri að ræða. Uppl. í síma 10413 frá kl. 12 — 15 næstu daga. Skrifstofustúlka óskast Verkfræðifyrirtæki óskar að ráða nú þegar duglega skrifstofustúlku til eftirtalinna starfa: Færslu bókhalds, vélritunar og fjarritunar á ensku og íslensku. Skriflegum umsóknum sé skilað á af- greiðslu biaðsins í síðasta lagi 10. des. merkt ..Þekking" — 2320. Bókhaldari Með mikla starfsreynslu óskar eftir starfi sem fyrst. Tilboð merkt „Röskur: 2321 sendist Mbl. fyrir 1 5 des. n.k. Akranes Afgreiðslumaður óskast við Vörubílastöð Akraness. Upplýsingar gefur Bjarni Stefánsson í síma 93-2285. Skriflegar umsóknir sendist Vörubílastöð Akraness, Þjóðvegi 9, Akranesi fyrir 20. desember 1975. Stjórnin. Húsvörður Húsvörður óskast strax umsókn um starf- ið sendist Mbl. fyrir 8 þ.m. merkt Hús- vörður: 3462 Óska eftir afgreiðslustúlku á Bílastöð Hafnarfjarðar strax, vaktar- vinna, uppl. á Bilastöð Hafnarfjarðar milli kl. 1 —5 í dag ekki svarð í síma. Bakari Bakari óskar eftir starfi úti á landi. Þeir sem áhuga hefðu sendi tilboð til blaðsins fyrir 1 5. des. merkt Bakari: 2387. Flugleiðir h.f. óska eftir að ráða starfsmann til bókhalds- starfa á aðalskrifstofu félagsins. Góð al- menn menntun og starfsreynsla áskilin. Viðkomandi þarf að geta hafið starf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð fást á aðalskrifstof- unni og söluskrifstofu Lækjargötu 2 og skulu umsóknir hafa borist fyrir 12 þ.m. Flugleidir h. f. Ritari óskast Opinber stofnun óskar að ráða ritara til starfa. Vélritunar- og málakunnátta nauð- synleg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir fyrir 13. desember n.k. merkt: „Ritari — 2319". Hjúkrunar- fræðingar - Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar eða um áramót á Geðdeild Borgarspitalans, Hvítaband. Upplýsingar veittar á skrifstofu forstöðukonu i síma 81 200. Reykjavík, 3. desember 1975. BORGARSPÍTALINN raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Saltsíld / kryddsíld í heilum, hálfum og kvart tunnum til sölu. Einnig í lausri vigt fyrir þá, sem koma með ílát. Opið alla virka daga frá 8 — 5 og laugar- daga 1 —3. Fiskverkun Ólafs Óskarssonar, á horni Herjólfsgötu og Gardavegi Hafnarfirði. sími 52816 á daginn og 12298. fundir — mannfagnaöir Vélstjórar Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn í Tjarnarbúð laugardaginn 6. des n.k. kl. 15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Breytingar á reglugerðum sjóða félagsins. Kjaramál. Stjórnin. Hestamannafélagið Fákur Skemmtifundur verður haldinn í félagsheimili Fáks föstu- daginn 5. des. og hefst kl. 21.00. Sýnd verður kvikmynd af ferðalagi á hestum frá ísafirði og Norðurstrandir. Einnig verða sýndar litskuggamyndir, frá Evrópumóti hestamanna í Austurríki s.l. sumar. Myndasýningin hefst kl. 21.30. Dans. Fjölmennið á skemmtifundinn. HESTAMANNAFÉLAGIÐ tilkynningar Foreldrar Astma-veikra barna eru velkomnir á fræðslufund samtakanna að Norðurbrún 1 laugardaginn 6. des. kl. 3 Erindi um astma í börnum flytur Ólafur Stephensen barnalæknir. Samtök Astma- og Ofnæmissjúklinga. bátar — skip Bátar og fleira, til sölu 4 -5 -6-7 - 10- 1 1 - 12- 15- 16 - 17 - 20-26-27 - 28-29 - 34 -36 -38 -44 -45 - 49 - 51 - 52 - 53-56 - 57 - 58 -60 - 64-65-67-70-75-77-83-88-90-100- 135-148- 1 49 - 1 57 - 1 80 - 200 - 250 tonn. Einnig togspil og 4 handfærarúllur. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Hafnarstræti 11 sími 14120. ýmislegt Takið eftir bazar verkakvennafélagsins Framsóknar er laugardaginn 6. des. kl. 14 í Alþýðu- húsinu, gengið inn Ingólfsstrætismegin. Komið og gerið góð kaup. Bazarstjórnin. Umferðarráð vill minna á að skilafrestur í veggspjaldasamkeppninni um börnin í umferðinni er til 1 5. desember n.k. Tillögum skal skila til skrifstofu ráðsins að Gnoðarvogi 44, Reykjavík. Umferðarráð, sími 83600. Styrkir til háskóla- náms í Frakklandi. Frönsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i löndum , sem aðild eiga að Evrópuráðinu 10 styrki til háskólanáms í Frakklandi háskólaárið 1976 — 77. — Ekki er vitað fyrir fram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut islendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla og eru veittir til niu mánaða námsdvalar. Styrkfjár- hæðin er 1.000 franskir frankar á mánuði, auk ferðakostnaðar frá Frakklandi að nám. loknu. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrktíma- bil hefst og hafa nægilega þekkingu á franskri tungu. Umsóknir um styrki þessa. ásamt staðfestum afritum prófskirteina, og meðmælum og heilbrigðisvottorði skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 10. janúar 1976. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytínu. Menntamálaráðuneytið, 28. nóvember 1 975. húsnæöi í boöi_________ Iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði til leigu 300 fm. Góð aðkeyrsla. Hátt til lofts. Stórar dyr. Einnig óinnréttaður 160 fm salur á efri hæð. Upplýsingar í síma 5076 1. tilboö — útboö (P ÚTBOÐ Tilboð óskast i gatnagerð og lagnir i 2. áfanga i (Norðurhólum) og 3. áfanga i (Suðurhólum) i Breiðholti. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3, gegn 1 5.000,- kr. skilatryggingu fyrir hvorn áfanga. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 1 7. desem- ber 1975 kl. 1 1,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 ||| Verðkönnun Óskað er eftir tilboðum i tvö ca. 1 1 00 fm verkstæðishús fyrir Fjölbrautarskólann í Breiðholti. Verklýsing er afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vik. Tilboð skulu hafa borist skrifstofu vorri eigi siðar en kl. 1 1.00 f.h. þann 1 5. janúar 1 976. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 '

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.