Morgunblaðið - 05.12.1975, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975
25
Verðlistinn
Munið sérverzlunina með
ódýran fatnað, Laugarnes-
vegi 82, sími 31 330.
Ný sending
samkvæmisblússur, kjólar og
síðar blússur, st. 38—46.
Dragtin, Klapparstig 37.
Hey til sölu
vélbundið, snemmslegin
taða. Upplýsingar i síma
18487.
Jólamarkaður Félags
einstæðra foreldra
verður að Hallveigarstöðum
laugardaginn 6. des. og hefst
kl. 2 e.h. Þar verður á boð-
stólum ótrúlegt úrval unn-
inna muna: tuskudúkkur,
sprellikallar, kertastjakar,
skrítnir boltar, hálsfestar,
jóladúkar, púðar, blóma-
grindum, galdranornir á sóp-
um og aragrúi annarra
skemmtilegra muna. Bakkelsi
sem vel geymist til jóla selt
við vægu verði og treflar i
litum íþróttafélaganna, til-
valdir til jólagjafa o.s.frv.
o.s.frv.
Hey
Hey til sölu, uppl. i síma
99-1 174.
Skuldabréf
2ja ára fasteignatryggt
skuldabréf til sölu. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 9. þ.m.
merkt: Skuldabréf — 3433.
-tr-y-
húsnæöi
óskast
húsnæði óskast
íbúð óskast til leigu
Verkfræðingur óskar eftir að
taka 2ja til 3ja herb. ibúð til
leigu á bilinu jan—april '76.
1 barn i fjölsk. Góð
umgengni. Simi 17131.
Verkamenn óskast
i byggingavinnu, strax. Uppl.
i sima 30703. ’
□ MÍMIR 59751257 —3
I.O.O.F. 12 = 1 5 71 2 5 8 '/2
= E.K.Þ K.
I.O.O.F. 1 = 1571 268'/2 =
E.K.
Samtök Astma: og Of-
næmissjúklinga
Munið fræðslufundinn að
Norðurbrún 1 6. des. kl. 3.
Erindi. Ólafur Stephensen
barnalæknir. Bingó, Veit-
ingar.
Skemmtinefndin.
Sálarrannsóknafélag
Suðurnesja
Jólafundur verður haldinn i
Stapa, (litla sal) þriðjudaginn
9. þ.m. kl. 8.30. Fundarefni;
annast Hafsteinn Björnsson
ofl. Kaffiveitingar.
Stjórnin.
Jólamarkaður
Að Ingólfsstræti 19, sunnu-
daginn 7. des. kl. 14.
Kökkur, leikföng, sælgætis-
pokar o.fl. Komið og gerið
góð kaup.
Aðventistar.
Grá Guðspekifélaginu
Menn dýr, mórall,
nefnist erindi sem Skúli
Magnússon flytur í Guðspeki-
félagshúsinu Ingólfsstræti 22
í kvöld föstudag, 5. des. kl.
9. Öllum heimill aðgangur.
Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu
i Morgunblaðinu þann: ...
J I---1--L
J L
J I I L
i I I I I L
J I L
J I I L
J I I L
j L
J I I L
I l I L
J I I I I L
J I I I I L
J I 1 L
J Fyrirsögn
J I I I I L
J I L
J I L
J I L
J L
J I I I I I 1
I i I I I I I I I I
* Hver lína kostar kr. 1 50 Meðfylgjandi er greiðsla kr.
NAFN: ........................................
t'
HEIMILI: ........ ...........................SÍMI:
n a t . /\A a n a A A *---------------A
150
J 300
J 450
J 600
J 750
J 900
J 1050
* Athugí^
Skrifið með prentstöfum og <
setjið aðeins 1 staf i hvern reit
Áríðandi er að nafn, heimili
ogsímifylgi.
- » . fl A A A
—v—v~
t—ir~
—~y—v
T'X A£/jf.u
J*a rpjrA x.
•3.S* ,/AlM
irrnj
'fi. ,/je.Ts.u ’l
/. ,SA/UA ft/Cr ^
£**,<//% , £,*,un ,/, M/ni*
,/', S./MM lAeat.
-n A 41 »
A t »
Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum:
REYKJAVÍK:
HAFNARFJORÐUR:
KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2. LJOSMYNDA-
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS 06 GJAFAVÖRUR
Háaleitisbraut 68, Reykjavíkurvegi 64,
KJÖTBÚÐ SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN
HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6
SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS
Álfheimum 74,
ÁRBÆJARKJÖR,
Rofabæ 9,
ÞÓRÐAR ÞÓROARSOf R,
Suðurgötu 36,
KÓPAVOGUR
ÁSGEIRSBÚÐ, Hjailabr. kku2’
BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30
Eða senda i pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildai
Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavik.
A A A.
JÓLAMARKAÐUR
Mikið og nýtízkulegt úrval af
kvenstígvélum, kvengötnskóm, kvenspariskóm
KARLMANNASKÓR í ÚRYALI
ATHUGIÐ: Allt nýjar og nýlegar vörur.
Glæsilegt úrval á sérstaklega góöu verði.
Opið til kl. 10 í kvöld
SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR
Kirkjustræti 8 v/ Austurvöll — Sími 14181