Morgunblaðið - 05.12.1975, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 05.12.1975, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975 26 (Jr barnaleikritinu Milli himins og jarðar, Brlet, Þórunn Magnes og Sigmundur Örn I hlutverkum sfnum. Aukasýning á Hákarlasól ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur ákveðið, að hafa aukasýningu á leikriti Erlings. E. Halldðrssonar, HÁKARLASÖL, sem sýnt hefur verið á Litla sviðinu í leikhús- kjallaranum. Sfðasta sýning verksins átti að vera á sunnudag- inn var, en vegna mikillar að- sóknar og þar eð margir þurftu frá að hverfa, verður aukasýning á leikritinu á sunnudaginn kl. 15. Barnaleikritið MILLI HIMINS OG JARÐAR, sem einkum er ætl- að yngstu aldursflokkum barna, hefur hlotið ágætar umsagnir leikgagnrýnenda. Nú er aðcins eftir ein sýning fyrir jól og verður hún á sunnudagsmorgun kl. 11 árdegis. Er það nýjung hjá Þjóð- leikhúsinu að hafa sýningar á þessum tíma, en hefur gefizt vel með þetta verkefni. Sýningin er um þrjá stundar- fjórðunga aú lengd og koma þar fram þrfr leikarar: Bríet Héðins- dóttir, sem jafnframt er leik- stjóri, Sigmundur örn Arngríms- son og Þórunn Magnea Magnús- dóttir. Hljóðfæraleik annast Vil- hjálmur Guðjónsson. Guðrún Svava Svavarsdóttir gerði leik- mynd, leikbrúður og búninga. sýningarsalur Tökum allar notaðar bifreiðar i umboðssölu OPIÐ Á MORGUN LAUGARDAG FRÁ KL. 10 — 3 TIL SÖLU Fiat 128 Station árg. '74 Fiat 600 árg. '73 Fiat 128 Sport SL árg'73 Fiat 126 árg. '74 Fiat 1 28 Sport SL árg. '74 Fiat 126 árg. '75 Fiat 128 Rally árg. '73 Fiat 850 árg. '71 Fiat 128 Rally árg. '74 Fiat 127 árg '72 Fiat 132 Spesial árg. '73 Fiat 127 árg '73 Fiat 132 Spesial árg. '74 Fiat 127 árg. '74 Fiat 132 GLS árg. '74 Fiat 127 árg '75 Citroen GS árg. '72 Fiat 128 árg. '71 Volkswagen sendiferðabif reið Fiat 128 árg. '73 árg. '73 Fiat 128 árg. '74 Volkswagen 1300árg. '73. FIAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI Davíð Sigurðsson h.f. SÍOUMÚLA 35. SÍMAR 38845 — 38888. ÞU AUGLYSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU AUGLYSINíiA- SI.MINN ER: 22480 Éff & BANKASTRÆTI 9 — SÍMI 1-18-1 1 er tízkuverzlun fólks á öllum aldri og við höfum OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD OG TIL KL. 18 LAUGARDAG BANKASTRÆTI 9 — SÍMI 1-18-1 1 HAPgDRÆTTI D.A.S. Vinningar í 8. flokki 1975 - 1976 Ðnfaýlistiúsið að Túngötu 12 Álftanesi 25794 Bifreið eftir vali kr. I.OOO.OOO.oo. 43064 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 9054 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 9531 Bifreift efftir vali kr. 500 þús. 12274 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 13179 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 22858 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 26404 Bifreift eftir vali kr. 500 þús. 26533 Utanlandsferft kr. 250 þús. 48771 Húsbúnaftur eftir vali kr. 50 þús. 4879 8339 12901 34234 36559 Utanlandsferft kr. 100 þús. Húsbúnaftur efftir vali kr. 25 þús. 9600 13623 13804 19211 19709 3939 10958 18818 24176 47148 20894 28174 36135 40330 47218 51319 54340 S6017 56178 61177 61190 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 229 8197 13983 19821 27035 33461 42612 49161 56784 245 8564 14071 19908 27202 33701 42628 49661 57052 628 8666 14124 20201 27338 33779 42686 49831 57449 1215 8928 14159 20207 27529 33781 42713 50030 57493 1563 8989 14441 20250 27547 34030 42987 50268 57629 1628 9081 14478 20322 27738 34088 43004 50283 57835 2541 9129 14785 20329 27923 34411 43059 50349 57852 2932 9242 15191 20387 28236 34555 43454 50430 57890 3055 9349 15385 20497 28590 34787 43483 50567 57903 3063 9382 15775 20591 28672 34870 43971 50579 58174 3104 9443 15989 20594 29048 34998 44099 50754 58232 3539 9529 16080 21067 29548 35717 44103 50992 58334 3628 9778 16087 21572 29580 35856 44264 51870 58473 3932 9788 16167 21717 29608 35941 44282 52193 59015 4202 10151 16208 21797 29890 35984 44350 52240 59594 4387 10281 16250 21814 29908 36066 44368 52302 59885 4450 10471 16504 22193 29971 36438 44884 53292 60096 4552 10526 16562 22194 30222 36554 45084 53610 60146 4725 10554 16807 22436 30463 36611 45096 53837 60681 5363 10099 17007 22447 30480 37142 45543 53914 60860 551$ 10882 17030 22773 30488 37347 45575 54051 60958 5638 10928 17509 23028 30628 37657 45807 54199 60983 5770 11096 17671 23371 30667 38596 45818 54510 61157 5783 11113 17674 23596 30711 38051 45841 54622 61372 5872 11306 17794 24000 31096 39118 45883 54785 61696 5923 11359 18139 24140 31254 39261 45991 54847 61704 6220 11587 18175 24160 31333 39296 46032 55034 (»1716 6581 11620 18318 24328 31398 39858 46088 55035 62091 6682 11681 18407 24648 31536 39948 46445 55169 62489 6700 11740 18583 24842 31624 40036 47160 55330 62741 6831 12243 18589 25036 31853 40154 47232 55362 62991 7104 12246 18768 25198 32085 40292 47326 55712 63148 7340 12256 18838 25251 32166 40575 47446 55823 63520 7452 12375 19002 25937 32206 40646 47503 55856 63579 7579 12521 19107 25964 32217 41296 47921 55906 63903 7601 12575 19288 26099 33027 41675 48001 55946 64097 7620 12830 19320 26132 33130 41843 48116 56208 64354 7693 13028 19367 26536 33139 42044 48461 56366 64373 7850 13141 19451 26631 33212 42119 48985 56521 64640 8116 13928 19647 26772 33453 42539 49037 56537 64820 8146 13968 19708 27021 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. Góð aðsókn hjá Jakobi á Akranesi Akranesi 4. des. MJÖG góð aðsókn hefur verið að málverkasýningu Jakobs Haf- stein í Bókhlöðunni, þar sem hann sýnir 15 olíumálverk og 13 vatnslitamyndir. Nú þegar hafa 9 myndir selzt, raunar er verðið hóflegt. Skólafólki hér á Skaga hefur verið boðið sérstaklega á sýn- inguna. Listamaðurinn gaf Bók- hlöðunni málverk. Sýningunni lýkur n.k. sunnudag. Stefanía Eiríksdóttir forstöðu- kona mun ætla að byggja upp málverkasafn fyrir Bókhlöðuna með þeim myndum sem lista- menn gefa. Þaó er mikill fengur fyrir Akranes þegar slíkar sýn- ingar eru settar upp hér. — Júlfus. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.