Morgunblaðið - 05.12.1975, Page 28

Morgunblaðið - 05.12.1975, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975 Vattfóðraðar terelynekápur Flaueliskápur m/vattfóðri Ullarkápur i miklu úrvali • • • KAPAN LAUGAVEGI 66 Sími 25980 Jólablað Vikunnar HIÐ árlega jólablað Vikunnar er komið út, stórt og vandað að venju, 96 síðna blað með fjöl- breyttu efni. Hulda A. Stefánsdóttir fyrrver- andi skólastjóri Kvennaskólans á Blönduósi, skrifar greinina „Björt voru bernskujólin“, þar sem hún lýsir undirbúningi jól- anna á bernskuheimili sínu á skólasetrinu og stórbýlinu að Möðruvöllum í Hörgárdal upp úr aldamótunum. Vélapakkningar Dodge'46—'58, 6 strokka. Dodge Dart '60—70, 6 — 8 strokka. Fiat, allar gerðir. Bedford, 4—6 strokka, dísil hreyfil. Buick, 6—8 strokka. Chevrol. '48—'70, 6 — 8 strokka. Corvair Ford Cortina '63—'71. Ford Trader, 4—6 strokka. Ford D800 '65—70. Ford K300 '65— '70. Ford, 6 — 8 strokka, '52—'70. Singer — Flillman — Rambler — Renault, flestar gerðir. Rover, bensín- dísilhreyfl- ar. Tékkneskar bifreiðar allar gerðir. Simca. Taunus 12M, 17M og 20M. Volga. Moskvich 407—408. Vauxhall 4—6 strokka. Willys '46—'70. Toyota, flestar gerðir. Opeí, allar gerðir. Þ.Jónsson&Co. Símar 84515 — 84516. Skeifan 17. Minningar Axels Thorsteins- sonar rithöfundar eru frá svipuð- um timum, en hann átti sín bernskuár í Reykjavík, nánar til- tekið við Austurvöll, og grein hans nefnist „Þá var Austurvöll- ur miðdepill alls“. Tvö viðtöl eru í blaðinu, annað við Sigríði Hagalín, eina af okkar mikilhæfustu leikkonum. Hitt viðtalið er við vöðvahnykilinn Skúla Óskarsson Islandsmethafa í kraftlyftingum. Fyrir skömmu náði hann þriðja sæti í þeirri grein í heimsmeistarakeppni. Þá svara nokkrir kunnir karlar og konur spurningu Vikunnar: Eru jólin trúarhátíð? Margt fleira gott efni er í blað- inu, og má þar nefna hina ágætu sögu Jóns Trausta „Spilið þið kindur“. Þá er litið inn f kirkj- unar í höfuðborginni og komið við á Isafirði. Auk þess jólaföndur , hátíðarmatseðlar, jólagetraun, ofl. ofl. (Fréttatilk.) ÓKEYPIS! Tveggja mínútna leitin Allt sem þú þarft að gera er: að skrifa okkur á bréfsefni fyrirtækis þíns og segja okkur hvaða vörum þú þarft á að halda og nota. Segðu okkur hvort fyrirtæki þitt notar það sjálft eða er söluaðili. Segðu okkur einnig frá banka fyrirtækisins eða aðra erlenda viðskiptaaðila, venjulegar greiðsluaðferðir (letter of credit eða annað) og þær upplýsingar sem máli skipta fyrir seljanda. Er okkur berast spurningar þínar komum við þeim áleiðis til fyrirtækja í New York ríki sem gætu þjónað yður bezt. Þeir munu síðan skrifa þér beint. A stuttum tíma getur þú eignast traust viðskiptasambönd við framleiðendur í New York ríki. Sendið bréf flugleiðis til: New York State Department of Commerce, International Division, Dept. LLFP, 230 Park Avenue, . New York, New York 10017, U.S.A. Fyrirspurnarbréf á ensku ganga betur fyrir sig. NEW Y0RK STATE V. AEG Bölcunarofnar -eldavélar í NÝJA BÖKUNAROFNINUM FRÁ AEG, ER HÆGT AÐ BAKA Á MÖRGUM PLÖTUM í EINU. JAFN HITI ER UM ALLAN OFNINN, BAKAST ÞVÍ ALLAR KÖKURNAR JAFNT SPARAR TÍMA-SPARAR RAFMAGN.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.