Morgunblaðið - 05.12.1975, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975
*uö3nu>PA
Spáin er fyrir daginn f dag
Hrúturinn
|Vim 21. marz — 19. apríl
Eirðarle.vsi og óþreyja hrinda þér út í
vafasamt fyrirtæki. Gerðu ekki of miklar
kröfur til ástvina þinna og forðastu allt
rifrildi.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Agætur dagur ef þú setur upp sparisvip-
inn og gerir þér far um að eiga sem bezt
samstarf við annað fólk. Börnin eiga
rfkan þátt I Iffi þfnu f dag.
h
Tvíburarnir
21. maf — 20. júní
Heilsufarið setur strik f reikninginn í
dag. I.áttu ekki minniháttar árekstra
fara í skapið á þér. Farðu mjög varlega
gagnvart öllum farartækjum og vélum.
wífej Krabbinn
^Wa
21. júní — 22. júlí
Athugaðu hvernig fjárhagurinn stendur.
Þú verður Ifklega að draga úr allri
ónauðsynlegrí eyðslu á næstunni. Gerðu
þér góða grein fyrir eigin tilfinningum
og annarra.
KíjB Ljónið
23. júlf —
22. ágúst
I dag skaltu leggja hönd á plóginn við
heimilisstörfin. Leggðu á ráðin um
skemmtilega kvöldstund á næstunni.
Ifagaðu orðum þfnum þannig að engan
særi.
Mærin
23. ágúst
• 22. sept.
Þér finnst að þú herir ekki það úr býtum
sem þú átt skilið. Þú ættir að skipuleggja
tfma þínn betur. Hafðu vakandi auga
með heilsu þinni.
Vogin
■ííírá 23. sept.
■ 22. okt.
Þú munt standa andspænis erfiðum
ákvörðunum f dag. Þú ættir að leita ráða
hjá eldri og reyndari manni. Beindu ekki
kröftunum að of mörgu f senn.
Drekinn
23. okt. —21. nóv.
Notaðu fortöluhæfileika þfna til að sann-
færa aðra og ná þeim markmiðum sem
þú stefnir að. Láttu ekki sögusagnir sem
um þig ganga hafa nein áhrif á þig.
Bogmaðurinn
22. nóv. —21. des.
»Haltu ró þinni þó að á ýmsu gangi f
einkalffinu. Þefta eru ekki atburðirsem
munu hafa í för með sér slæmar afleið-
ingar. Þeir gætu jafnvel orðið upphaf að
nýjum sigrum.
Wúfk Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Þú ert haldinn efasemdum um að þú sért
á réttri leið. Þú skalt búa þig undir
breytingar á högum þfnum. Engin
ástæða er til að vera svartsýnn.
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Vertu ekki með nefið ofan f hvers manns
koppi, þú hefur nóg með sjálfa þig. Ein*
hver kemur þvf inn hjá þér að þú hafir
ekki valið þér starf við þitt hæfi.
* Fiskarnir
19. feb. —20. marz
Eitthvað verður til þess að raska áform-
um þfnum allverulega. I dag ættir þú að
endurnýja kunningsskap við þá sem
gætu reynzt þér hjálplegir.
TINNI
Má éq ekki kynna p/g fyr/r g8m/-\
um vin/ okkar prófestór <c~~'\
l//Z/rjá/m/ Zanc/z—J'áð/ / yC~ s ■
^ íkj.
ó 7 Hvad Það var dázam/egt að
h/íta þig professor! Ert paóekti
þú, sem a/daf ert at fara upp
í h/mm/nn á /ofihe/gjurrr...
Það er óumrteáao/eg ham-
/ng/a fyr/rm/g fagra frpaÓ
mtsta s vo framúrsfarand/
//6tatona• svo óv/ájafnan/eg
og fráPa/r....
h<vr/ þrófessor.'
roÓna nastum Pv/ /
A
X 9
LJÓSKA
þESSI OUIUAAÁL- .
VERK ER FRUM
MyNO-- FyRlR
• TAK AÐ GEFA I
3ÓI.A'
G 3Ör
KÖTTURINN FELIX
FERDINAND
SMÁFÓLK
fullveldisdagur.
IrtOSt STUPIP CCÚOTES
ARE COMPLETELf miMlLHEU..
TH£/ £AT 3UNMES!
O $ Pji i)li - Ali 'igrtls 'IMKM
— Þessir úlfabjálfar eru
algjörir ruddar . . . þeir borða
kanfnurnar!
— Ég fer heim þar sem ég fæ
mér gamaldags dós af hunda-
mat.
— Kanfnur! Ég bara trúi þessu
ekki. . .gasalegt!
M