Morgunblaðið - 05.12.1975, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. DESEMBER 1975
Hefðarfrúin og
umrenningurinn
nýtt eintak og nú með
isl. texta.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Spennandi og hrollvekjandi, ný,
bandarísk litmynd. Framhald af
hinni „hugljúfu" hrollvekju ..Will-
ard", en enn meira spennandi.
JOSEPH CAMPANELLA,
ARTHUR O'CONNELL,
LEE HARCOURT
MONTGOM ERY.
íslenzkur texti
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 1 1.
ao
mi
FJÖLSKYLDAN
í kvöld kl. 20.30. 40. sýning.
SÍÐASTA SINN.
SKJALDHAMRAR
laugardag. UPPSELT.
SAUMASTOFAN
sunnudag. UPPSELT.
SKJALDHAMRAR
miðvikudag kl. 20.30.
SAUMASTOFAN
fimmtudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 1 4. Sími 1 6620.
TÓNABÍÓ
Sími31182
DEKAMERON
Ný, ítölsk gamanmynd gerð af
hinum fræga leikstjóra
P. Pasolini
Efnið er sótt í djarfar smásögur
frá 14. öld. Decameron hlaut
silfurbjörninn á kvikmyndahátíð-
inni í Berlín.
Aðalhlutverk:
Franco Citti
Ninetto Davoli.
Myndin er með ensku tali og
islenskum texta
Bönnuð börnum innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9 1 5
Missið ekki af að sjá þessa um-
töluðu kvikmynd.
Enskt tal, islenzkur texti
Stranglega bönnuð innan 16
Nafnskirte
Miðasalan opnar kl. 5.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
HÆKKAÐ VERÐ
Síðasta sinn
ENDURSÝNUM NÆSTU
DAGA EFTIRFARANDI
MYNDIR:
2. FÖSTUDAG LAUG
ARD. OG SUNNUDAG
6.—8. DES.
Guðfaðirinn
PARAMOUNT PICTURfS wtams
Myndin, sem allsstaðar hefur
fengið metaðsókn og fjölda Osc-
ars verðlauna.
Aðalhlutverk:
Marlon Brando Al Pacino
Sýnd kl. 5 og,9
3. ÞRIÐJUDAG, MIÐ
VIKUDAG OG FIMMTU-
DAG 9 —11. DES.
Málaðu vagninn þinn
(Paint your wagon)
Bráðsmellinn söngleikur
Aðalhlutverk:
Lee Marvm Clint Eastwood
Sýnd kl. 5 og 9
Ath. Vinsamlegast at-
hugið að þetta eru allra
síðustu forvöð að sjá
þessar úrvalsmyndir, þar
eð þær verða sendar úr
landi að loknum þessum
sýningum.
AIGLYSINGA-
SÍMIXN ER:
22480
HVER ER ÞESSI SKRÍTNI MAÐUR MEÐ HATTINN?
Umboðssími
18104
Eftir kl. 18.00
Umboðssími
18104
Eftir kl. 18.00
stuð að stuð
MINNI BORG
LAUGARDAGSKVÖLD
6-12 -1975
Munið sætaferðirnar
Sívinsælu.
Hörkuspennandi og hressileg,
ný, bandarísk slagsmálamynd í
litum.
Aðalhlutverkið er leikið af
„karatemeistaranum"
JIM KELLY
úr „í klóm drekans".
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
STÓRA SVIÐIÐ
SPORVAGNINN GIRND
í kvöld kl. 20.
CARMEN
laugardag kl. 20. Uppselt.
sunnudag kl 20. Uppselt.
LITLA SVIÐIÐ
MILLI HIMINS OG
JARÐAR
sunnudag kl. 1 1 f.h.
HÁKARLASÓL
Aukasýning kl. 1 5 sunnudag.
Miðasala 13.15 — 20.
Sími 1-1 200.
IEIKHUS
KjnunRinn
Skuggar leika
fyrir dansi
til kl. 1.
Borðapantanir
frá kl. 15.00
í síma 19636.
Kvöldverður
framreiddur
frá kl. 18.
Spariklæðnaður
áskilinn.
V
/MATTtL PnxtuetloB,
"SOUNDER”
íslenskur texti
Mjög vel gerð ný bandarísk lit-
mynd, gérð eftir verðlaunasögu
W. H. Armstrong og fjallar um líf
öreiga í suðurríkjum Bandaríkj-
anna á kreppuárunum. Mynd
þessi hefur allsstaðar fengið
mjög góða dóma og af sumum
verið líkt við meistaraverk
Steinbecks
„Þrúgur reiðinnar".
Aðalhlutverk:
Cicely Tyson,
Paul Winfield,
Kevin Hooks,
Taj Mahal
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
B I O
Sími 32075
Fræg bandarísk músíkgaman-
mynd. Framleidd af Francis Ford
Coppola.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Einvígið mikla
Sýnd kl. 11.
SKIPAUTGCRB RIKISINS
M/s ESJA
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
1 6. des. vestur um land til Akur-
eyrar. Vörumóttaka: fimmtudag
og föstudag til vestfjarðahafna,
Norðurfjarðar, Siglufjarðar,
Ólafsfjarðar og Akureyrar.
INGÓLFS - CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR í KVÖLD KL. 9
HG-KVARTETTINN LEIKUR
SÖNGVARI MARÍA EINARS
Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 7 simi 12826.
Gerió
stórinnkaup á
Skólavöróustíg
Opióámorgun
til kl.4
VON ER A JOLASVEINUM KL.2