Morgunblaðið - 07.12.1975, Side 7

Morgunblaðið - 07.12.1975, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1975 47 Rowente Vöfflujárn teflonhúð Litur: Orange. lcefood ISLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4—6, HafnarfirSi. o. Eigum fyrirliggjandi:^ REYKTAN LAX GRAVLAX REYKTA SÍLD REYKTA ÝSU REYKTAN LUNDA HÖRPUFISK L Tökum lax í reykingu ____ og útbúum gravlax. F Kaupum einnig frosinn lax til reykingar. Sendum [ póstkröfu VAKÚM PAKKAÐ EF ÓSKAÐ ER. íslenzk matvæli Simi 51455 V SERVERSLUN MEÐ SVÍNAKJÖT Heildsala — Smásala 0 SILD & FISKUR Bergstaðastræti 37 sími 24447 NYJAR BÆKUR - GOÐAR BÆKUR o Sanngjarnt verð Guðmundur Jakobsson: Mennirnir í brúnni V í fyrri bindum þessa bókaflokks, höfum við kynnst starfi fiskimanna. Nú kveður við annan tón. Hér eru það siglingamenn sem segja frá. Við kynnumst strandsiglingum, landhelgis- gæslu og millilandasiglingum. Yfirgripsmikinn fróðleik er að finna um alla þessa þætti sjó- mennsku og fjölmargt ber á góma, sem al- menningi er ekki kunnugt. Það er ekki ofmælt að allir þeir sem vilja kynna sér viðfangsefni siglingamanna og landhelgis- gæslu þurfa að eignast og lesa þess bók. Verð kr. 2400 - án sölusk. Þorsteinn Matthíasson: í dagsins önn 1 1 konur segja sögu sina í þessari bók. Þær hafa allar verið mæður og eiginkonur. Hafa samtals eignast 96 börn og eru sælar af sínu hlutverki. Telja það ekki vanmetið enda hið göfugasta hverrar konu. Þeim er það og sameiginlegt að vilja ekki skipta kjörum við þær kynsystur sínar, sem nú berjast fyrir gerbreyttum lífsháttum. Dýrmætasta eign hverrar þjóðar eru góðar eiginkonur og maeður og þessi bók ætti að vera kærkomin öllum þeim, sem enn trúa þvi að „Mamma skipi ávalt öndvegið." Verð 2000 - án sölusk. Skyggnst yfir landamærin Þessi bók á ekki samleið með öðrum slikum um dulræn efni. Hér segir frá fólki, sem raunverulega hefur dáið, en verið vakið til jarðlífs aftur. Það hefur því verið í óþekktum heimi um skeið og kynnst þar ýmsu sem okkur er hulið. Spurningunni miklu: Er lif að loknu þessu? er svarað. Enginn sem hefur áhuga á eilífðarmálum getur látið ógert að lesa þessa bók. Höf. Jean-baptiste Delacour Kristín R. Thorlacius þýddi. Verð 1 650.- án sölusk. Metsöluhöfundar Sven Hazel: Tortímið París — Denis Robins: Hótel Mávaklettur Þessir höfundar eru íslenskum lesendum kunnir og þarf ekki um að bæta. Bækur Sven Hazel hafa verið þýddar á 52 tungumál og hann er talinn fremsti núlifandi stríðssagnahöfundur. Þessi bók fjallar um tilraun Þjóðverja til að eyða Parls og er talin ein hans besta bók. Allar fyrri bækur Hazels hafa selst upp. Denise Robins er að likindum afkastamesti og víðlesnasti ástarsagnahöfundur sem nú er uppi. Bækur hennar eiga hér vaxandi vinsældum að fagna og þ^ssi nýja bók hennar er einsog hinar fyrri heillandi lestur. ÆGISUTGAFAN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.