Morgunblaðið - 07.12.1975, Síða 10

Morgunblaðið - 07.12.1975, Síða 10
50 Tilvaldar jólagjafir Glæsilegt úrval af smyrnateppum, gólfteppum, veggteppum og púðum í gjafapakkningum Rýabúðin Laufásvegi 1. — Stutt síða Framhald af bls. 49. hátt. Melódíur þessar minna mig í mörgu á uppbyggingu Jack Ruce á rólegum tónsmfðum sínum á sólóplötum hjá sér. I am an Ice- landic Cowboy er að mfnu áliti lang menningarsnauðasti hlutur þessarar plötu og þar af leiðandi jafnframt sá lélegasti. Þetta er lag, sem hægt er að hlusta á nokkrum sinnum og hafa gaman af en síðan hverfur gildi þess. Textar plötunnar og aðrar hug- leiðingar þeirra Spilverksmanna, sem fylgja bæklingnum byggjast í flestum tilfellum upp í kringum svipað efni. Textarnir eru annars fullir efasemda og spurninga um það líf og það þjóðfélag, er maður- inn hefur skapað, sbr. Six pens only. Hugleiðingar þessar eru hugsjón settar oft á tíðum fram JÓLATRÉN KOMIN! eru Tegundir jólatrjaa DANSKT RAUÐGRENI ÞÝZKT BLÁGRENI DANSKUR ÞINUR Jólatrjánum er öllum pakkaö í þartil gerð nælonnet. Það er fótur fyrir því, að fallegustu jólatrén séu í ALASKA óþavogstæk, BYLINU, Breiöholti með Iíkingum án svara, lfkt og framtíð Spilverksins. A.J. — Afmæli Framhald af bls.46 ekki minnkaði gestagangurinn við flutninginn suður, enda heimili þeirra kærkomið öllum sem að garði bar. Helga missti mann sinn 6. ágúst 1973 og ári síðar önduðust bæði móðir hennar og systir með viku millibili og var það þungt áfall fyrir Helgu, sem í mörg ár hafði af mikilli natni hjúkrað og hiynnt að foreldrum sínum sem bæði voru orðin lasburða. Þó kynni okkar Helgu mákonu minnar séu orðin æði löng, finnst mér þau þó aldrei nógu Iöng, því allar okkar samverustundir hafa verið mér til aukins þroska og ánægju og er svo enn, að heim- sóknir hennar sem eru þó alltof fáar lífga og þroska hugann og skilja eftir gleði sem alltaf gefa lífinu gildi og stytta stundir. Ég óska Helgu mágkonu minni innilega til hamingju með þessi merku tímamót og ósxa henni allra heilla á ævikveldi sínu og vonast eftir að stundir okkar eigi enn eftir að verða margar og von- andi eigum við eftir að fara í eitt ferðalagið enn og skemmta okkur vel saman. Heill og hamingja fylgi þér. Steinunn Sigurðardóttir. Ullarpeysur í miklu úrvali Síðir og stuttir kjólar Blússur Pils Síðbuxur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.