Morgunblaðið - 07.12.1975, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.12.1975, Blaðsíða 11
f'- I MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1975 51 hittir beint i mark MOKKAJAKKAR MOKKAKÁPUR Hlýlegar jólagjafir Verö frá kr. 27.000.00 RAMMAGERÐIN Austurstræti 3, Hafnarstræti 19 Hótel Loftleiðir, Hjólsagir 8 1/4” Olv k STIL-HUSGOGN AUÐBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600 TODDÝ sófasettið er sniöið fyrir unga tölkið Sölustaður í Reykjavík H. BENEDIKTSSON HF. Suðurlandsbraut 4 Verð aðeins kr. 109.000,- Góðir greiðsluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Verð kr. 32.700.00 Einkaumboð verkfœri & járnvörur h.f. £ Dalshrauni 5, Hafnarfirði rf:: MAKLEG MALAGJOLD 17,- bók höfundar Var léttúðarseggurinn Antony Bradford sá sem hann þóttist vera? Oo hvað um biónmn hans — dularfulla. smávaxna Danann? Iris Glencannon treysti Antony. því að hún elskaði bann, en faðir hennar — gamli enski jarlinn ~ var á öðru máli Samt neyddist jarlinn til að þiggja hjálp hans þegar spilafiknin hafði komið honum i klípu Það er franska Miðjarðarhafs- ströndm sem er sögusviðið — fjár- hættuspil, ást og afbrýði-— og óhlutvandir menn, sem kunna að nota sér veikleika annarra Cavling kann að gera réttu blönd- una úr öllu þessu w/m BANARAÐ I BELFAST PETER BRISCOLL Hin nýja saga Peters Driscolls gerist á Norður-írlandi. þar sem um árabil hefur rikt ógnaröld og margir villa á sér heimildir Einn þeirra er Harry Fmn Á vegabréfinu er hann skráður „blaðamaður" en skýrslur sinar gefur hann aðeinseinum manni, feitum og róiyndum starfsmanni, bre/ku leyniþjónustunnar Harry Finn er falið að reyna að finna höggstað á Kilshaw leiðtoga öfgasinnaðra i | -: mó t mælanda, ef takast máettí með þvi að draga úr likunum á borgarastyrjöld Finn uppgötvar smám saman að ekki er allt sem sýnist: hann verður sjálfur aðeins peð I tafli. þar sem siðgæði ei oinskis metið, sannleikuririn fvr- irlitinn og mannslifin virt að vett- ugi Banarádí Belfast Peter Driscoll EIN UR HOPNUM er 10. bók höfundar Sylvilin Hansen er ein úr stórum systkinahópi og á heima i Osló Hún er ekki alltaf jafnánægð með tilveruna, þvl að það hefur einhvern veginn orðið hlutskipti hennar að hjálpa til við heimilis- verkin, meðan yngri systkini hennar ganga í skóla Ebba systir hennar er gift og á einn son og Sylviu Þykir hún eigingiörn fram fSUNNEVURNAR ÞRJAR úr hófi Svo kemur 9 april 1940 og Þjóð- verjar ráðast á Noreg Osló fyllist af þýzkum hermönnum og lifið ger- breytist Sylvia er fengin til að fara upp i sveit með tvö börn til að forða þeim frá loftárásarhættunni og þar tendir hún i ýmsum ævintýrum Að sveitadvölinni lokinni finnst henni margt hafa breyst i Oslóborg og hún uppgötvar að ekki er allt sem sýnist Hún veit ekki ævinlega hverjum óhætt er að treysta og það kemur henni I koll, en smám saman skýrist allt fyrir henni ASTIR FLUGFREYJUNNAR Lára Prentiss var hamingjusöm. Hún var flugfreyja og elskaði starf sitt. Hún elskáði tika ungart mann, mjög rikan ungan mann En Nikulás Dimar, hinn voldugi höfðingi ættarinnar. nettaði að samþykkja giftingu hennar og Andrésar. og neyddi hana einnig til að segja upp starfi sinu. Fyrirvara- laust biður Nikulás hana svo að giftast sér, — og það sem meira er — hann fullyrðir, að hún elski hanh, og þær tilfmnmgar. sem hún beri til frænda hans, Andrésar, sé ekki ást EN GAT HÚN GIFST MANNI. SEM HÚN ELSKAÐI EKKI? N N EV(JRNAR ^ SUNNEVURNAR ÞRJÁR eru systradætur og heita altar i höfuð- ið á móðursystur sinni, Sunnevu á Vengi. og atvikin haga því svo til, að þær koma allar til lengri dvalar um sama eða svipað levti til Vengis. sem er á eyju í skerjagarði Noregs Enda þótt frænkurnar heiti sama nafni eru þær eins ólíkar og þrjár stúlkur geta verið ein prúð og hæglát prests- dóttir ofan úr sveit, önnur tildur- drós frá riku heimili i Osló og sú þriðja galsafengið tryppi, sem verið hefur til sjós með föður sínum og talar sjóarmál — Ems og nærri má geta verður sambúð þessara ungu stúlkna ekki árekstralaus og þegar æskuástin byrjar að spila inn I er ekki að sökum að spyrja HUS HINNA ÞÚSUND LAMPA er 9. bók höfundar Victoria Holt er höfundur margra metsölubóka, þar á meðal Nótt sjöunda mánans. Leynda konan, Frúm á Mellyn Hús hinna þúsund lampa geymdi marga dýrgripi — suma jafn falleg og nafn þess og suma jafn ógnandi og dauðinn Hús hinna þúsund lampa hafði alltaf haft undarlegt aðdráttarafl fyrir Jane Lindsay Hún hafði dregizt að þvi, siíjan hún var skóla- stúlka i Englandi Misheppnað ástarævintýri, ástrlðufull hrifning af kinverskri list og hagkvæmnis- hjónaband leiða hana til Hong Kong og Húss hinna þúsund lampa. þar sem henni finnst hún óvelkomin og að llf hennar sé i hættu. Fyrir Jane Lindsay, unga enska konu, sem komin er i hinn framandlega heim Hong Kong um aldamótin er lykill margra leyndar- dóma I Húsi hinna þúsund lampa — og ekki hvað sizt sannleikurinn um manninn sem hún elskaði URVALS HOFUNDAR — SPENNANDI BÆKUR HILDUR AUÐBREKKU 63 - KÓPAVOGI - SÍMAR: 43880-44300 i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.