Morgunblaðið - 07.12.1975, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1975
57
fclk í
fréttum
+ Verkalýðsleiðtogi frjáls
Marchelino Canacho, einn fremsti leiðtogi vinstrisinnaðs verkalýðs á Spáni, sést hér á heimili sfnu
ásamt konu sinni, dóttur og döttursyni. Honum var sleppt úr fangelsi 30. nóvember, eftir að Juan
Carlos konungur hafði fyrirskipað almenna náðun pólitískra fanga.
+ Ovinur þjóðarinnar númer
1.
Jean Charles Willoquet, óvin-
ur frönsku þjóðarinnar númer
1, sést hér handjárnaður og
umkringdur lögregluþjónum
og blaðamönnum f aðalstöðv-
um lögreglunnar f Parfs.
Willoquet hefur stundað það
að ræna banka og aðrar pen-
ingastofnanir og fjórum sinn-
um hefur hann lent f skotbar-
daga við lögregluna.
Þrfr kunningjar voru að
koma f áætlunarbfl frá Þing-
völlum.
— Þetta er Stardalur, segi
einn.
— Jæja, ég hélt að það væri
sunnudagur, sagði annar.
— Ég lfka, sagði sá þriðji, við
skulum koma út og fá okkur
einn lftinn.
Búðarmaðurinn: — Eru skórn-
ir mátulegir, frú?
Frúin: — Já, þeir passa alveg,
en þeir meiða mig hræðilega,
þegar ég geng.
FACO - HLJÓMDEILD
Nýjar
plötur
Lrtlar plötur
Paloma Blanca / Jonathan King
S.O.S. / ABBA
That's the Way / K.C. and the sunshine Band
l'm on Fire / 5000 Volts
Who Loves You / Four Seasons
The Last Game / David Geddes
Islenskar plötur
Spilverk ÞjóSanna / Spilverk ÞjóSanna
Ingimar Eydal / Ný plata
Bætiflákar / Þokkabót
Júdas No. 1 / Júdas
GleSileg Jól / Ymsir
Gunnar ÞórSarson / Gunnar Þórðarson
Eitthvað Sætt / Ymsir
Hinn gullni meðalvegur / Lónll Blú Bojs
Millilending / Megas
ROCK ON / Ýmsir gamtir rokkarar
Þungt og/eða þróað rokk
Born to Run / Bruce Springsteen
The Last Record Album / Little Feat
Atlantic Crossing / Rod Stewart
Siren / Roxy Music
Split Coconut / Dave Mason
Extra Texture / George Harrison
Against the Grain / Rory Gallagher
lllegal, Immoral & Fattening/ Flo & Eddie
Face the Music / Electric Light Orchestra
Greatest Hits / Chicago
Indiscreet / Sparks
Bongo Fury / Zappa / Beefheart
Pop og/eða soft rokk
kr. 550
kr. 550
kr. 550
kr. 550
kr. 550
kr. 550
Kr. 1980
Kr. 1980
Kr. 1980
Kr. 1980
Kr. 1980
Kr. 1980
Kr. 1980
Kr. 1980
Kr. 2100
Kr. 3250
Kr. 1990
Kr. 2290
Kr. 2290
Kr. 2290
Kr. 1990
Kr. 2190
Kr. 2290
Kr. 1990
Kr. 2490
Kr. 1990
Kr. 1980
Kr. 2250
Kr. 2290
Kr. 2290
Kr. 2290
Kr. 2290
Kr. 2290
Kr. 2290
Kr. 2290
Kr. 2290
Kr. 1990
Kr 1990
Kr. 1990
Kr. 1990
Histroy / America
Greatest Hits / Seals & Crofts
S.O.S. / Abba
Rock of the Westies / Elton John
Captain Fantastic / Elton John
Gord's Gold / Gordon Lightfoot
One of these Nights / Eagles
Prisoner in Disguise / Linda Ronstad
Swans Against the Sun / Mikeael Murphey
Flying Again / Flying Burrito Brothers
Oh, What a Mighty Time / New Riders
Who’s to Bless / Kris Kristofferson
Jazz og/eða Soul
A Funky Thide of Things / Billy Cobham
Live / Three Degrees
Journey to Love / Stanley Clark
Featuring Chaka Kahn / Rufus
Man Child / Herbie Hancock
Don't it Feel Good / Ramsey Lewis
Höfum nýlega tekið upp mikið
úrval af klassískum plötum I
verslun okkar í Hafnarstræti 17
Ath. Það er engin
sendingarkostnaður undir
stórar plötur. Við borgum.
Kr. 2290
Kr. 1990
Kr. 2290
Kr. 2290
Kr. 1990
Kr. 1990
Laugavegi 89
Sími 13008
Hafnarstræti 17
Sími 13303.
Sendum
í póstkröfu