Morgunblaðið - 07.12.1975, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 07.12.1975, Qupperneq 18
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1975 GAMLA BIO Sími 11475 Grípið Carter Michael Caine m Get Carter Hin snjalla og æsispennandi enska sakamálamynd! Endursýnd kl. 9 Bönnuð mnan 1 6 ára. Hefðarfrúin og umrenningurinn Sýnd kl. 5 og 7. ÞYRNIRÓS Barnasýning ki. 3. Sala hefst kl. 1.30 Siðasta sinn Spennandi og hrollvekjandi, ný, bandarlsk litmynd Framhald af hinni „hugljúfu" hrollvekju „Will- ard ', en enn meira spennandi. JOSEPH CAMPANELLA, ARTHUR O'CONNELL, LEE HARCOURT MONTGOMERY. Islenzkur texti Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 1 1. Mjólkurpósturinn Sprenghlægileg grínmynd Sýnd kl. 3. TONABIO Sími 31182 DEKAMERON Ný, itölsk gamanmynd gerð af hinum fræga leikstjóra P. Pasolini Efnið er sótt í djarfar smásögur frá 14. öld. Decameron hlaut silfurbjörninn á kvikmyndahátíð- inni í Berlín. Aðalhlutverk: Franco Citti Ninetto Davoli. Myndin er með ensku tali og íslenskum texta. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.1 5 Teiknimyndasafn Bleiki pardusinn og ýmsar skemmtilegar teiknimyndir. Kl. 3. Emman.uelle Missið ekki af að sjá þessa um- töluðu kvikmynd. Enskt tal, íslenzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára. Miðasala opnar kl. 1.30. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. HÆKKAÐ VERÐ Siðasta sinn Dularfulla eyjan Spennandi ævintýramynd í lit- um. Sýnd kl. 2. #WÓÐLEIKHÚSIfl STÓRA SVIÐIÐ Carmen i kvöld kl. 20. Uppselt. Þjóðniðingur miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. Sporvagninn Girnd föstudag kl. 20. LITLA SVIÐIÐ Milli himins og jarðar i dag kl. 11 f.h Hákarlasól Aukasýning i dag kl. 1 5. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. ENDURSYNUM NÆSTU DAGA EFTIRFARANDI MYNDIR: SUNNUDAG 8. DES. Guðfaðirinn PARAMOUNT PICTURES piwws Myndin, sem allsstaðar hefur fengið metaðsókn og fjölda Osc- ars verðlauna. Aðalhlutverk: Marlon Brando Al Pacino Sýnd kl. 5 og 9 3. ÞRIÐJUDAG, MIÐ- VIKUDAG OG FIMMTU DAG9—11.DES. Málaðu vagninn þinn t F5WNT / YOURWAGON Bráðsmellinn söngleikur Aðalhlutverk: Lee Marvin Clint Eastwood Sýnd kl. 5 og 9 Ath. Vinsamlegast at- hugið að þetta eru allra síðustu forvöð að sjá þessar úrvalsmyndir, þar eð þær verða sendar úr landi að loknum þessum sýningum. Hve giötf er vor æska J OHN ALDERTON PLEÁSE Sirí: "Sunday Bloody Umted ftnlists Sunday” Mánudagsmyndin: Viðfræg bandarisk mynd. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: JOHN SCHLESINGER AÐALHLUTVERK: Blenda Jackson Peter Finch' Murray Head Sýnd kl. 5, 7 og 9. <9JO lgikf£lag W^Æk REYKJAVlKÖR Saumastofan í kvöld UPPSELT Skjaldhamrar miðvikudag kl. 20.30 Saumastofan fimmtudag kl. 20.30 Skjcildhamrar föstudag kl. 20.30 Saumastofan laugardag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 1 4, sími sími 1 6620. Hörkuspennandi og hressileg, ný, bandarísk slagsmálamynd i litum. Aðalhlutverkið er leikið af ..karatemeistaranum” JIM KELLY úr ,,í klóm drekans”. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Teiknimyndasafn Barnasýning kl. 3 LEIKHUS KjnuRRinn Skuggar leika fyrir dansi til kl. 1. Borðapantanir frá kl. 15.00 í síma 19636. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Spariklæðnaður áskilinn íslenskur texti Mjög vel gerð ný bandarísk lit- mynd, gerð eftir verðlaunasögu W. H. Armstrong og fjallar um líf öreiga í suðurríkjum Bandarikj- anna á kreppuárunum. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góða dóma og af sumum verið likt við meistaraverk Steinbecks „Þrúgur reiðinnar". Aðalhlutverk: Cicely Tyson, Paul Winfield, Kevin Hooks, Taj Mahal Sýnd kl. 5. 7 og 9. Hrekkjalómurinn Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bandarísk gamanmynd i litum um skritinn karl. Leikin af George C. Scott. Barnasýning kl. 3. sgt TEMPLARAHÖILIN sgt Félagsvistin í kvöld kl. 9. Siðasta spilakvöld fyrir jól. Afhending heildarverðlauna fyrir síðustu keppni. Góð kvöldverðlaun. Hljómsveitin Stormar leikur fyrir dansi. Aðgöngumiðasala frá kl. 20.30. Sími 2001 0. Félagsheimilið Grindavík „Kantele"-tónleikar mánudaginn 8. desember n.k. KL. 21 :00 í Félagsheimilinu FESTI. Finnska listafólkið MARTTI og MARJATTA POKELA leika og syngja finnskar vísur. Norræna félagið í Grindavík Norræna húsið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.