Morgunblaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975
Tilraunaráð landbúnaðarins:
Kanna þarf ítarlega fóður-
framleiðslu og fóðurverkun
Alþýðubankamálið:
Ríkissaksókn-
ari krefst
rannsóknar
SAKADÓMI Reykjavíkur hefur
borizt bréf frá rfkissaksóknara,
þar sem hann krefst sakadóms-
rannsóknar á vióskiptum Alþýðu-
bankans við Guðna Þórðarson og
þætti hankastjóra bankans f þeim
viðskiptum.
Bankaráð Alþýðubankans hafði
sem kunnugt er óskað eftir slikri
rannsókn við ríkissaksóknara.
Halldór Þorbjörnsson yfirsaka-
dómari tjáði Morgunblaðinu, að
bréf saksóknara væri svo ný-
komið, að engin ákvörðun hefði
enn verið tekin um meðferð
málsins hjá sakadómi.
Þá hafði Mbl. I gær samband
við Þórð Björnsson rikissaksókn-
ara, og spurðist fyrir um það
hvort embætti hans hefði borizt
ósk frá Guðna Þórðarsyni um
opinbera rannsókn á bankavið-
skiptum sínum og fyrirtækja
sinna, en Guðni hafði lýst því yfir
á blaðamannafundi, að hann
ætlaði að krefjast slikrar rann-
sóknar. Rikissaksóknari sagði, að
embætti hans hefði ennþá enga
ósk fengið um opinbera rannsókn
frá Guðna Þórðarsyni.
Kærumál á
dofinni hja
verðlagsstjóra
Hinar nýju aðferðir embættis
verðlagsstjóra til að fylgjast með
þvi að kaupmenn virði verðlags-
ákvæði hafa gengið mjög vel, að
sögn Georgs Olafssonar, verðlags-
stjóra. Sagði hann að kaupmenn
hefðu almennt tekið vel starfs-
mönnum embættisins, sem ganga
í verzlanir til að fylgjast með
álagningu. En sem árangur af
þessum nýju aðferðum munu
nokkur kærumál á hendur
verzlunarmönnum vera á döfinni.
Tómas Guðmundsson
KOMIN er út bók eftir Tómas
Guðmundsson, LÉTTARA HJAL,
sem er safn smágreina með því
nafni ásamt ritgerð um Magnús
Ásgeirsson skáld, sem Tómas til-
einkar bók þessa. Eiríkur Hreinn
Finnbogason ritar formála, en í
eftirmála gerir Tómas nokkra
grein fyrirtilefni þáttanna.
Tómas segist allt frá barnæsku
hafa gert sér til dundurs að skrifa
smágreinar, sem áttu höfundinn
einan að lesanda, en síðar hafi
hann tekið þráðinn upp að nýju
og gert sér far um að láta alvöru
og kímni vega salt. A öðrum stað
segir hann: „örlitill skammtur af
græskulausu skopi getur hjálpað
mönnum ótrúlega mikið til þess
að sjá sjálfa sig í réttu Ijósi og
réttri stærð... vil ég fúslega játa,
að til eru þeir hlutir I Léttara
hjali, sem vekja mér nokkra
blygðun. Þannig hefði ég að skað-
lausu getað sparað mér ýmis skop-
yrði um góðvini mína, og þó að
TILRAUNARAÐ landbúnaðarins
samþvkkti á fundi sfnum fyrir
helgi að beina þvf til stjórnar
Rannsóknastofnunar landbúnað-
arins, að lögð yrði áhersla á að
rannsaka sem ítarlegast öll stig
innlendrar fóðurframleiðslu og
fóðurverkunar og nýtingu á irin-
lendu fóðri til notkunar I búfjár-
framleiðslunni. Þá beindi til-
raunaráðið þvf einnig til stjórnar
Rannsóknastofnunarinnar, að
metið yrði verðmætatap vegna
ófullkominnar fóðurverkunar, og
hve mikið vinna má með bættri
fóðurverkun, ef hægt væri að fá
NOKKUR fjöldi fbúða og iðnaðar-
lóða hefur verið auglýstur til um-
sóknar. Hvað fbúðarlóðirnar
snertir er hér um einbýlis- og
f jölbýlishúsalóðir að ræða. Flest-
ar lóðirnar eru í Breiðholti en
þeir hafi aldrei látið mig gjalda
þeirra, er sá drengskapur mér
sjálfum engin málsbót."
Þó að alllangt sé nú um liðið
síðan þættir þessir voru skrifaðir
og birtust upphaflega I Helgafelli,
eru efnistökin með svo einstæð-
um hætti, að þeir mega kallast
óháðir tímanum, — „brjóta af sér
tímatakmörkin", eins og Eiríkur
Hreinn Finnbogason orðar það.
Hann segir einnig m.a. í formála:
.. þá er ekki slður merkilegt og
geðfellt að kynnast manninum að
baki þessum þáttum — manni
hinna frjálsu viðhorfa, óbundn-
um af kreddum og flokkssjónar-
miðum... hann hefur ávallt verið
sjálfum sér samkvæmur I afstöðu
til mála og þá umfram allt mála
sem varða frelsi manna... En
hvað sem efninu Hður í þessum
þáttum, hvort heldur það vekur
sársauka eða gleði I brjósti höf-
undarins, þá klæðir hann það
Framhald á bls. 22
raforku á stóriðjuverði til fóður-
verkunar.
I tilraunaráði landbúnaðarins
eiga sæti 15 fulltrúar, sem til-
nefndir eru af stofnunum land-
búnaðarins og er formaður þess
dr. Stefán Aðalsteinsson. I sam-
tali við Stefán kom fram að til-
raunaráðið vill með þessum sam-
þykktum leggja á það áherslu að
framleiðsla, verkun og nýting á
innlendu fóðri verði könnuð ræki-
lega en samkvæmt þeim upplýs-
ingum, sem þegar liggja fyrir er
augljóst að spara má stórfé með
breytingum á fyrrnefndum þátt-
einnig eru auglýstar fjölbýlis-
húsalóðir I Eiðsgrandahverfi og
við Hólmgarð.
Uthlutað verður 54 einbýlis-
húsalóðum i Stokkaselshverfi i
Breiðholti II. Er gert ráð fyrir
heimild til að hafa litla aukaibúð i
flestum þeirra húsa. 1 Hólahverfi
i Breiðholti III hafa 55 lóðir verið
auglýstar, en á 24 lóðum verður
heimilt að byggja hús með lítilli
aukaibúð. Liklegt er þó að hluta
þessara lóða verði ekki úthlutað
fyrr en síðar, þar sem undir-
búningsframkvæmdum hefur
ekki verið lokið.
A fjölbýlishúsalóðunum er gert
ráð fyrir hátt á 5. hundrað ibúð-
um. Mestu munar um lóðir í Hóla-
hverfi, þar sem gert er ráð fyrir
316 íbúðum. Sú tala getur þó
breytzt eitthvað. Við Hólmgarð
verður lítið fjölbýlishús, ekki
hærra en tveggja hæða með ekki
fleiri en 10 íbúðir. 1 fyrsta áfanga
Eiðsgrandahverfis verða 147
ibúðir. Þeim lóðum verður ekki
úthlutað til einstaklinga heldur
byggingameistara eingöngu.
Verður lóðunum úthlutað með
fullgerðum teikningum. I þessu
hverfi hefur félagssamtökum
aldraðra verið úthlutað bygg-
ingarlóð.
Auk þessara úthlutana er verið
að úthluta lóðum fyrir verka-
mannabústaði.
Lóðirnar fyrir iðnaðar og þjón-
ustustarfsemi, sem auglýstar hafa
um fóðurframleiðslunnar. Varð-
andi síðari lið samþykktarinnar,
sagði Stefán, að nauðsynlegt væri
að gera sér grein fyrir, hvað hér
væri um stórar fjárhæðir að ræða
og ákveða I framhaldi af þvi, hvað
miklu fjármagni ætti að verja til
tilrauna og rannsókna á þessu
sviði. Stefán tók fram að þarna
væri bæði um að ræða eigin fóð-
uröflun bænda og verksmiðju-
framleiðsiu s.s. á graskögglum.
Tilraunaráðið lagði einnig til
við stjórn Rannsóknastofnunar
landbúnaðarins, að aðstaða til til-
Framhald á bls. 22
verið, eru við Vesturlandsveg,
Súðavog, á milli Kleppsmýrar-
vegar og Holtavegar og í Vatna-
görðum. Áætlað er að hluti lóð-
anna verði byggingarhæfur næsta
haust en lóðirnar við Súðavog á
árinu 1977 eða 78.
„HIMINN f augum“ nefnist bók
sem Hallgrfmsdeild Prestafélags
Islands hefur gefið út, en f þess-
ari bók eru 66 kirkjuræður séra
Þorsteins Briem, en þetta er úr-
val prédikana hans, og er ein pré-
dikun fyrir hvern hátfðisdag
kirkjunnar.
Formálsorð að bðkinni ritar
biskupinn yfir Islandi, herra Sig-
urbjörn Einarsson, og segir þar
meðal annars:
„Sfra Þorsteinn prófastur
Briem hefði orðið nfræður á
þessu ári, 3. júlf. Hann var auð-
kenndur maður hvar sem hann
fór og lét til sfn taka. Og orðum
hans fylgdu jafnan áhrif þeirrar
persónugerðar, sem minnir á hin
djúpu vötn, stillt og tær.
Þar var einmælt, að hann væri
sá prestur sinna daga hérlendis,
sem einna mest kvæði að. Bar þó
frá um það álit, sem hann hafði á
sér sem prédikari. Þar þóttu fæst-
„Miðað við
allar að-
stæður var
rétt að
semja”
segir Jón Rögnvalds-
son formaður samn-
inganefndar BHM
MORGUNBLAÐIÐ hafði sam-
band við þá Höskuld Jónsson,
ráðuneytisstjóra f fjármálaráðu-
neytinu, og Jón Rögnvaldsson,
formann samninganefndar
Bandalags háskólamanna, eftir að
samningar milli BHM og rfkis-
valdsins höfðu verið undirritaðir
f fyrrakvöld og bað þá að segja
álit sitt á þeim. Fara svör þeirra
hér á eftir.
Jón Rögnvaldsson sagði, að
þessi samningur miðaðist fyrst og
fremst við að um frekari kjara-
skerðingu yrði ekki að ræða en
orðið hefði. — Við erum ekki
ánægðir, en miðað við allar
aðstæður töldum við rétt að
semja.
Hann kvað þær hækkanir sem
um var samið og kæmu á laun
eins og þau yrðu 1. júlí n.k. spegla
vel þá erfiðleika sem við væri að
etja, en samningarnir væru gerðir
eftir úreltu fyrirkomulagi og væri
þetta vonandi í síðasta skipti sem
samið væri eftir því.
Höskuldur Jönsson sagði, að
hann væri ánægður með samning-
inn eftir atvikum. Samningurinn
bæri vott um það, að launþega-
samtökin legðu áherzlu á að nokk-
urt samræmi yrði í kaupgjalds- og
verðlagsmálum.
— Þetta er ekki samningur sem
býður upp á kjarabætur og er í
samræmi við yfirlýsta stefnu
ríkisstjórnarinnar um að lagt
Framhald á bls. 22
Séra Þorstelnn Brlem
ir komast jafnfætis honum og
enginn framar.
Hann samdi ekki svo ræðu að
hann legði sig ekki allan f verkið.
Missmíðum undi hann ekki og
mundi seint hafa treyst þvf, að
engin væru. Hann var kröfuharð-
ur við sjálfan sig og gagnrýninn.
Hugsjón hans um ábyrgð prédik-
arans gagnvart Guði og mönnum
var há og körfumikil. Hann vissi
og að talað orð hefur annað líf en
skrifað, og að þau áhrif prédikun-
ar, sem einhverju skipta, eru náð-
arverk heilags anda i hjarta
áheyrandans.
Sjálfur hafði hann þann metn-
að einan, sem prédikari, að hann
mætti vera trúr þvl helga erindi,
sem hann hafði höndlað hann
ungan og orðið honum dýrmætari
eign sem hann varð reyndari mað-
ur. Svo myndi hann biðja fyrir
þessari bók að hún yrði til vitnis
um trúnað hans og þegnskap í
Framhald á bls. 22
„Léttara hjal”
Ný bók eftir Tómas Guðmundsson
Lóðir fyrir á sjötta hundrað íbúðir
auglýstar til umsóknar 1 Reykjavík
„Himinn 1 augum”
66 kirkjuræður séra Þorsteins Briem