Morgunblaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975 ef þig Mantar bíl Til afi komast uppi sveit út á land eða í hinn enda borgarinnar þá hringdu í okkur *1L>\ ál IfT i áLl LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL ^21190 ' • /p* BÍLALEIGAN 7 — 5IEYSIR o* CAR Laugavegur 66 ^ RENTAU 2446Q E 28810 n i, Ulv.irpog steieo kasettuití«ki 0 FERÐABÍLAR hf Bilaleiga, simi 81 260. Fólksbílar — stationbilar — sendibílar — hópferðabilar. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental m a * ani Sendum 1"94-V2| Heildsala — Smásala SÍLD fc- FISKUR Bergstoðaslrasti 37 sími 24447 SERVERSLUN MEÐ SVINAKJOT VOLVOSALURINN Fólksbílar til sölu: Volvo 142 grand luxe 1974 2ja dyra. sjálfskiptur. með aflstýri. litur blásanseraður. 31.000 km. verð kr. 1650.OOO,- Volvo 144 grand luxe 1973 4ra dyra sjálfskiptur. lilur blásanser- aður. ekinn 41 000 km. verð kr. 1.5000.000- Volvo 144 deluxe1973 4ra dyra sjálfskiptur. litur gulur. ek- inn 83.000 km. Verð kr. 1.230.000 - Volvo 142 grand luxe 1973 2ja dyra, litur blásanseraður. ekinn 54.000 km. Verð kr. 1.400.000.- Chevrolet Blazer 1971 2ja dyra sjálfskiptur, aflstýri, litur grænn/hvítur ekinn 35.000 mílur. Verðkr 1.2000.000- ■ VELTIR HF.IU gUÐUWL«WDSBR*UT 1« ■» B320» MÉl| ArCíLVSIMíASlMINN KR: 22480 plareunbloíiiti Útvarp Reykjavik FIM41TUDKGUR 11. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 8.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Helga Stephensen les „Svanina“, ævintýri eftir H.C. Andersen f þýdingu Steingrfms Thorsteinssonar (3). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingðlfur Stefánsson ræðir við Arna Þórarinsson fyrrum skip- stjóra og hafnsögumann í Vestmannaevjum; annar þðttur. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljðmsveitin í Bam- berg leikur átta rússnesk þjóólög og „Skógarnornina“ op. 56, hljómsveitarverk eftir Liadoff; Jonel Perlea stjórn- ar / La Suisse Romande hljómsveitin leikur „Stenka Rasin“, sinfónískt Ijóð op. 13 eftir Glazundoff; Ernest Ansermet stjórnar / Hljóm- sveitin Philharmonia leikur „Svanavatnið", ballettmúsfk op. 20 eftir Tsjaikovskf; Igor Markevitch stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 14.30 „Skrumskæling kon- unnar" eftar Barbro Bach- berger Guórún Birna Hannesdóttir les þýðingu sína (2). 15.00 Miðdegistónleikar Felicja Blumenthal og Kammersveitin 1 Vfn leika Pfanókonsert nr. 3 í Es-dúr eftir John Field; Helmuth Froschhauer stjórnar. Hljómsveit Tónlistarskólans ( Parfs leikur Sinfónfu nr. 39 f Es-dúr (K545) eftir Mozart; André Vandernoot stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkv nningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir stjórnar Kaupstaðir á Islandi: Sitt- hvað um Sauðárkrók. 17.30 Framburðarkennsla 1 ensku 17.45 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Lesið 1 vikunni Haraldur Ólafsson talar um bækur og viðburði Ifðandi stundar. 19.50 Samleikur í útvarpssal Manuela Wiesler, Dunean Campell, Jeremv P. Dav, Sigurður I. Snorrason og Haf- steinn Guðmundsson leika Biðsarakvintett op. 43 eftir Carl Nielsen. 20.15 Leikrit: „Ari Virtanen, átta ára“ eftir Maijaliis Dieckman Þýðandi: Torfey Steins- dóttir. Leikstjóri: Brfet Héð- insdóttir Persónur og leikendur: Ari Virtanen.............. .. Jóhanna Kristfn Jónsdóttir Pate Virtanen............. ..........Rúrik Haraldsson Ritva Virtanen ........... .....Margrét H. Jóhannsd. Liisa Nieminen ........... ....Þórunn Sigurðardóttir Kirsi Virtanen ........... .........Kristfn Jónsdóttir Aðrir leikendur: Þorgrímur Finarsson, Guðrún Stephen- sen, Kristfn Anna Þórarins- dóttir, Klemenz Jónsson, Guðjón Ingi Sigurðsson, Jó- hanna Norðfjörð, Þórunn Magnúsdóttir, Erna B. Jóns- dóttir, Hrafnhildur Guð- mundsdóttir, Valgerður Bragadóttir, Margrét Kr. Pétursdóttir og Steinunn Ás- mundsdóttir. 21.25 Kórsöngur Hamburger Liedertafel svngur þýzk þjóðlög. Ffl- harmoníusveitin 1 Hamborg leikur með; Richard Múller- Lamperts st jórnar. 21.40 „Agúst“ Stefán Júlfusson rithöfundur les úr nýrri skáldsögu sinni. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan „Kjarval" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur lýkur lestri bókar sinnar (25). 22.40 Krossgötur Tónlistarþáttur 1 umsjá Jó- hönnu Birgisdóttur og Björns Birgissonar. 23.25 Fréttir f stuttu máli. FÖSTUDbGUR 12. desember MORGUNNINN________________ 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Helga Stephensen les „Svanina“, ævintýri eftir H. C. Andersen f þýðingu Stein- grfms Thorsteinssonar. Sögu- lok (4). Tilkvnningar kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05 (Jr handraðanum kl. 10.25: Sverrir Kjartansson sér um þáttinn. Morguntóknleikar kl. 11.00: Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu fyrir fiólu og pfanó nr. 2 f d-moll op. 121 eftir Schumann. Vladimir Ashkenazv leikur á pfanó „Myndrænar etýður“ op. 39 eftir Rachmaninoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. SKJÍNUM FÖSTUDAGUR 12. desember. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrð og auglýsingar 20.40 Kastijós Þáttur um innlend málefni Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.45 Innstaeólið Norskur skcmmtiþáttur. Harald Heidc Steen vngri bregður sér f ýmis gervi og kemur fram 1 stuttum atrið- um. Finnig syngur hann nokkur létt lög. Þýðandi Jðn O. Edwald. (Nordvision-Norska sjón- varpið). 22.05 Tökubarnið (The Unforgiven) Bandarísk b.'ómvnd frá ár- inu 1960. Lcikstjóri er John Huston, en aðalhlutverk ieika Audrey Hepburn, Burt I.aneaster, Audie Murphy og Charies Biekford. Fjöl- skvlda nokkur tekur litla iudfánastúlku 1 fóstur. Þegar hún er gjafvaxta, vill þjóðflokkur hennar fá hana aftur. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 00.10 Dagskrárlok. Finnskt verðlauna leikrit í hjóðvarpi FINNSKA leikritið „Ari Virtanen átta ára“ eftir finnsku skáldkonuna Maijaliis Dieckman er í hljóóvarpi kl. 20.15 í kvöld. Leikritið átti að vera á dagskrá fyrir nokkru og var þá getið um það í þessum dálkum. Vegna útvarpsumræðna frá Alþingi varð þá að fresta flutningi verksins þar til í kvöld. Leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir en þýðandi Torfey Steins- dóttir, sem er einn af helztu þýðendum hljóð- varps á leikritun. Með helztu hlutverk fara Jóhanna Kristín Jóns- dóttir, níu ára telpa, sem leikur Ari Virtanen, titil- persónuna, og Rúrik Haraldsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir, sem leika foreldra Ari. Meðal annarra, sem fram koma, eru Þórunn Sig- urðardóttir, Kristín Jóns- dóttir, Þorgrímur Einars- son, Guðrún Stephensen og Kristín Anna Þórarinsdóttir. © STEFAN Júlíusson, rithöf- undur les úr nýrri bók sinni, sem heitir „Agúsl", í hljóð- varpi kl. 21.40 f kvöld. Saga þessi er nýkomin út. Höfundur sagði aðspurður að hann hefði lokið þessari bök f fyrra og væri þetta samtfmasaga. Hún gerist að mestu I Reykjavfk og um tfma færist sögusviðið norður í land. Aðalkarlper- sónan er ungur stjórnarráðs- fuiltrúi og upprennandi stjórn- málamaður og aðalkvenper- sónan er háskólanemi og flug- freyja. Stefán sagði að ef til vill myndu sumir kalla þetta ádeilusögu, þar sem hún fjallar um embættisveitingu sem um- deild verður. Þarna koma við sögu ráðherrar og pólitfkusar en Stefán kvaðst þó fyrst og fremst ifta á þetta sem skáld- sögu, samféiagssögu og sam- SIÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál" eftir Joanne Greenberg Bryndfs Vfglundsdóttir les þýðingu sfna (14.). 15.00 Miðdegistónleikar Hans-Werner Watzig og Ut- varpshljómsveitin f Berlfn leika Óbókonsert, eftir Richard Strauss; Heinz Rögner stjónar. Leontyne Price, Giorgio Tozzi, RCA hljómsveitin og óperukórinn flytja atriði úr óperunni „Valdi örlaganna" eftir Giuseppe Verdi; Thomas Schippers stjónrar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Utvarpssaga harnanna: „Drengurinn f gullbuxun- um“ eftir Max Lundgren Olga Guðrún Arnadóttir les þýðingu sfna (12). 17.30 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDlÐ 19.45 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.50 Þingsjá Umsjón: Kári Jónasson. 20.10 Sinfóníuhijómsveit Is- iands leikur f útvarpssal. Finleikari: Ole Christian Hansen básúnuleikari. Stjórnandi: Páil P. Páisson. a. „Tyrkneskur mars“ eftir Miehael Haydn b. Básfnukonsert eftir Wagenseil. c. „Divertimento fúr Mozart“ eftir fjóra höfunda, Gott- fried von Einem, Gerhard Wimberger, Haubenstock- Ramati og Hans Werner Henze. d. Sinfónfa nr. 85 eftir Joseph Haydn. 21.05 „Lftil stúlka á kvenna- ári“ smásaga eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson Jenna Jensdóttir les. 21.35 Brunavarnir fyrir almenning Rúnar Bjarnason slökkviliðsstjóri flytur erindi. 22.00 Fréttir 22.15 Veöurfregnir Dvöl Þáttur um bókmenntir Umsjón: Gylfi Gröndal. 22.50 Afangar Tónlistarþáttur í umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.40 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Stefðn Júlfusson tfmasögu, er lyti f öllu lögmál- um skáldsögunnar, þar sem fólki væri lýst fremur en það væri dæmt. Stefán sagði einnig að- spurður að hann neitaði þvf ekki að hann væri byrjaður á nýrri skáldsögu, sem yrði að Ifkindum nokkuð frábrugðin ýmsum öðrum verkum hans, en hann væri ekki lengra á veg kominn að sinni með þessa bók að ekki væri ástæða tii að hafa þar um mörg orð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.