Morgunblaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.12.1975, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1975 15 Tæpir 9 milljarðar á ári í sjóði sjávarútvegsins A AÐALFUNDI L.I.U. I gær ræddi formaður sambandsins, Kristján Ragnarsson, nokkuð um sjððakerfi sjávarútvegsins f skýrsiu sinni. Kom þar fram, að ísfirðingar kaupa mannbæran flugdreka SU IÞRÖTT hefur náð vaxandi vinsældum erlendis að svffa hljððlaust um loftin blá á stðrum flugdreka. Þessi íþrðtt hefur nú náð fðtfestu á Islandi, eða að minnsta kosti á lsafirði, þar sem sex félagar hafa ákveðið að kaupa mannbæran flugdreka. „„Við búumst við að frá drek- ann um áramót,“ sagði helzti hvatamaður kaupanna, Háldán Ingólfsson, f samtali við Morgun- blaðið. Hálfdán er ekki alveg óvanur sliku flugi, þar sem hann smfðaði sér mannbæran dreka í hitteðfyrra. „En sá dreki var bæði lítill og illa smíðaður, enda hafði ég ekkert til að fara eftir nema mynd,“ sagði hann. Hann sagði að nýi drekinn gæti borið tvo og á honum kæmist hann í verulega hæð og mun meiri en á litla drekanum og komst hann þó á honum upp í 300 metra. En er þetta ekki hættulegt kynnu sumir að spyrja. „Ekki, meira en að vera á mótorhjóli,“ svaraði Hálfdán. „Þetta er auð- vitað stórhættulegt ef maður er með glannaskap.“ Þeir félagarnir munu aðallega stunda flug sitt yfir skíðalandi Isfirðinga í Seljadal. Fara þeir fyrst upp f brekkuna á skíðum og renna sér svo af stað. Þegar þeir hafa náð ákveðnum hraða takast þeir á loft og svifa hljóðlaust áfram. Ingólfur sagðist hafa orðið var við nokkurn áhuga á þessari íþrótt vfða um land og þvf hefði hann komið sér í samband við flugdrekaverksmiðjur í Bretlandi og ætlaði að hefja innflutning á drekum frá henni. Aflinn tífaldaðist I TILEFNI af frétt Morgunblaðs- íns f gær af heildarafla Breta á íslandsmiðum fyrstu 9 mánuði ársins skal tekið fram, að boð Islendinga, sem viðrað var af is- lenzku viðræðunefndinni, var um 65 þúsund tonn, þar af aðeins 55 þúsund tonn af þorski. Þessi tala var ranghermd í blaðinu, þ.e. ekki var sagt frá skiptingu aflans f áðurnefndu tilboði, sem raunar hefur verið fallið frá nú. Þá ber að geta þess, að reikn- ingsskekkja varð, er blaðamaður var að breyta ensku einingunni kit í tonn og urðu tonnin öll tf- föld, þ.e. fyrir framan síðasta tölustafinn átti að vera komma, sem féll niður. Lesendur eru beðnir velvirðingar á þessu. f Olfusjóðinn fara nú 3.196 millj. kr. miðað við tekjur á ári f tryggingasjóð 1.182 millj. kr„ f Fiskveiðasjóð 470 millj. kr„ f Aflatrygg- ingasjóð alm. deild 461 millj. kr„ f fæðisdeild 554 millj. kr„ f fiskimálasjóð 27 millj. kr„ til Fiskmats 37 millj. kr„ til Sjávarrannsókna og samtaka útvegsmanna og sjó- manna 38 millj. kr. Samtals eru þetta 5.965 millj. kr. og f Stofn- f jársjóð fara nú 2.900 millj. kr. ári, eða alls 8.865 millj. kr. Sagði Kristján, að þegar þetta sjóðakerfi væri borið saman við skiptaverðstekjur, sem nema um 16—17 milljörð- um króna, ætti öllum að vera Ijóst að um verulegan flutning er orðið að ræða innbyrðis f atvinnugreininni. þegar tillit er tekið til þess, að allir þessir sjóðir nema Stofnf jársjóður- inn, sem er séreignasjóður, greiða útgjöld hverrar veiði- greinar óháð tekjum hennar. ÞÖRDlS Tryggvadóttir list- málari hefur opnað sýningu á Mokka við Skólavörðustfg. Myndirnar á sýningunni eru átján talsins, unnar með olfu- pastel og er myndefnið f flest- um þeirra sótt í fslenzkar þjóð- sögur. Þetta er jólasýning og stendur hún út þennan mánuð. Allar mvndirnar á sýningunni eru til sölu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.